You are here: Home / Agnar Áskelsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Eins og ég sagði þá er svo sem ekkert ákveðið hvert skal halda, það voru bara nokkrir að fara á Skjaldbreið og ég greip það á lofti.
Ég er til í hvað sem er. Langar bara að koma frændum mínum og vinum í eitthvað action.
Ef þið eruð að fara eitthvað þá mundi ég gjarnan vilja koma með. Við erum á þónokkrum vel búnum bílum.
Range Rover, Explorer, og Bronco á 38" plús tveir 44" defenderar búnir að bætast við.
Ferðinni er heitið á Skjaldbreið.
Ertu maður til að mæta?
😉
Jæja félagar. Gleðileg jól. Vonandi hafið þið haft það sem allra best.
Þar sem ættingjar búsettir erlendis eru heima um jólin þá er planið að fara í dagsrúnt núna á laugardaginn fyrir áramót, svona ef veður leyfir.
Það er enginn ákveðinn staður eða leið í huga, bara að komast í einhvern snjó.
Það yrði gaman að það kæmu sem flestir.
Við erum á einum 38″ Discovery, einum 38″ 90 cruiser og vonandi einum 44″ 130 Defender