Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
01.04.2008 at 22:28 #618874
Sælir
Það væri flott ef þú tímdir að senda þetta á mig líka Þórhallur. Ég veit að það er engin ábyrgð á þessu og ætlast ekki til þess, verður bara haft til hliðsjónar.Kveðja Finnur
kristjanfs06@ru.is
22.02.2008 at 00:25 #201926Hérna eru Hummer flexitorarnir ekki að gera sig.
http://www.youtube.com/watch?v=P9h94mxghVk&feature=related
kv Finnur
19.02.2008 at 00:59 #614594Ok flott.
En veit einhver hver smíðar milliplötuna sem er hægra megin á myndinni og hvað hún kostar.
18.02.2008 at 21:00 #201898Það eru til nokkrar útfærslur af þessum gírum.
Patrol kassar hafa verið notaðir en veit eitthver hvaða amerísku kassar hafa verið notaðir í þetta.kv Finnur
13.02.2008 at 23:29 #201869Mig langar að vita hvað má bjóða þessum helstu japönsku diesel vélum okkar mikið boost. Hvað er það hæsta sem menn hafa trukkað inn á t.d 4; 4,2 og 2,4 toyotu, 2,8;3,0;3,3 og 4,2 nissan og pajero vélarnar.
Er einhver sem hefur farið yfir strikið og getur því sagt að t.d. 25 psi sé max á einhverri vél eða hefur þetta lítið verið kannað.
Einnig ef menn muna orginal tölurnar væri fínt að láta þær fljóta með til samanburðar.kv
Finnur
24.01.2008 at 21:22 #611098Ástæðan fyrir því að þú finnur bara gas samsláttarpúða er að ég held vegna virkni græjunnar. það er ákveðinn loftþrýstingu í hólknum í frístöðu og svo þegar bílinn slær saman gengur stimpillinn inn en þýstingurinn vex hratt eftir því sem meira högg kemur. Þetta er svo hannað þannig að ómögulegt er að stimpillinn komist inn í botn vegna þess gífurlega þrýstings sem myndast.
En þetta er ekki hægt með olíu.
29.11.2007 at 23:38 #201289Er einhver hér sem getur fætt mig á því hvar er ódýrast og best að versla stýrstjakk.
Jafnvel skjóta á verð líka.kv
Finnur
13.11.2007 at 14:52 #201165Hvernig er það, er ekkert mál að fá skoðun með þessa tanka.
Persónulega finnst mér þetta á gráu svæði, hvað ef bíll með svona tanka lendir í hörðum hliðarárekstri. Það er ekki mjög vænlegt að hafa slysstaðinn allan löðrandi í bensíni, fyrir utan sprengjuhættuna.
Þetta er í raun alveg það sama og hafa stuðarana frama og aftan fulla af bensíni.
Þegar tankurinn er undir bíl er hann að minnsta kosti varinn af grindinni, svo lengi sem bíllinn stendur í hjólinÞessir tankar eru samt mjög sniðugir út frá jeppamennsku sjónarhorni bæði upp á þyngdardreifing og stöðuleika.
Hver er skoðun mann á þessu.
11.11.2007 at 17:17 #602844Já þetta hljómar vel, þó það sé bais þá mætti vel skoða þetta, það eina sem er spurnig er hversu stífar hliðarnar á þeim eru og hvernig þau henta til úrhleypinga. Annars ætti þessi góða breidd að gefa nokkuð gott flot.
Það er um að gera að hafa augun opin fyrir nýjum dekkjum í þessum bransa.
Varstu búinn að sjá einhver verð á Þeim.
kv. Finnur
10.11.2007 at 13:44 #602364Þetta er deila sem mun aldrei verða leyst.
En það er einn punktur sem mér finnst vanta í þessa umræðu en það er breidd.Patrol er mun breiðari en lc 60, þetta getur sköpum í hliðarhalla. Bæði varðandi drifgetu og að hreinlega velta ekki.
Annars er ég sammála því sem á undan er komið, þetta er allt meira og minna trúarbrögð. Sumir verða svo harðir á sinni tegund að þeir neita að sjá gallana,þó þeir séu margir. Best er að taka svoleiðis ráðleggingum með gagnrýni hugsun og velja út frá eigin sannfæringu og veski.
kv.
Finnur
30.10.2007 at 13:24 #601446Nei siggi ég fer ekki á árshátið en ætla að þvælast um miðhálendið þessa helgi, það var þess vegna sem ég spurði um snjóalög.
kv Finnur
29.10.2007 at 23:16 #601436Er kominn einhver snjór á sprengisandi, eða er þetta bara hræðslu áróður.
kv
Finnur
16.10.2007 at 20:33 #600052Takk fyrir, var ekki búinn að sjá þetta.
Þökk
Finnur
16.10.2007 at 19:41 #600044Er enginn sem veit hvar hægt er að nálgst þetta track.
16.10.2007 at 12:32 #200980Er einhver hér sem lumar á góðu haust traki af þessari leið frá kjalvegi að Ingólfsskála.
Ef svo er mætti sá hin sama endilega senda mér trakið.
kv.
Finnur
11.09.2007 at 23:25 #596390Þetta er það sem kallast öfga-umhverfisstefna. Það er eitthvað skrýtið við það að skurðgrafa má rífa niður hálfa fjallshlíð, moka á bíl og flytja í burtu og það er allt í lagi. En um leið og jeppi spólar upp hauginn sem grafan er að setja upp á bíl er það meiri háttar umhverfisspjöll. Svona málflutningur skemmir bara fyrir umhverfismálstaðnum.
Ég held að það geti allir verið sammála um það að raska ósnertu landi hvort sem er á jeppa eða gröfu eru umhverfisspjöll. En oft þarf að fórna náttúrunni fyrir þarfir mannsins, gott dæmi er höfuðborgarsvæðið þar er búið að taka mjög stórt landsvæði og rústa næstum öllu upphaflegu landslagi og það segir enginn neitt við því að sjálfsögðu því einhverstaðar verðum við að búa.
11.09.2007 at 22:32 #596468Ég vil nú meina að þetta kort yfir útbreiðslu sé nú eitthvað fært í stílinn. Ég var aðeins viðriðin Tetra í sumar og sambandið datt út undir Hafnarfjalli. Eins fannst mér þetta ekki vera eitthvað til að treysta á. Það getur vel verið að þetta hafi batnað síðan en ég efast um það.
21.08.2007 at 22:40 #595048Já það virðist ekki neinn hafa mikla reynslu af dekkjunum til að deila með okkur. Það væri gaman að heyra frá einhverjum sem hefur þá samanburð 38 vs 42 vs 44 í hinum og þessum færum. En ætli það verði ekki að skera úr stóru kubbunum sem ná niður á hliðar til að koma í veg fyrir hita vandamál.
kv Finnur
21.08.2007 at 22:30 #595014Scout er með 0° halla orginal, eg er búinn að breyta einni í 8°. Hinar tvær hásingarnar þekki ég ekki nógu vel.
kv Finnur
19.08.2007 at 15:30 #594870Ég verð nú að segja að þetta með rolluna var eitthvað skrýtið. Ég hef aldrei séð rollu svona blóðrauða í framan það var engu líkara en að hún hafi verið kyrkt, kæmi ekki á óvart að þeir hafi komið henni þarna fyrir.
-
AuthorReplies