You are here: Home / Friðrik Þór Goethe
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Þetta hljómar skothelt. Galv er best og eins að tryggja að ryðvörn fari á alla bera fleti í lokin. Ef þú kíttar og skrúfar sé ég ekki ástæðu til að bakka srúfunum ef vandað er vel að ryðvörn, þá er kítti og vörn sitt hvoru megin við sárið og súrefni kemst ekki að. Fljótlegast er að nota sjálfborandi skrúfur, og það verður KÍTTIÐ sem kemur til með að ríghalda þannig að þá þarf ekki "dýru" spennurnar sem eru einskonar skrúfu rær.
Ef maður vill vera flottur og ekki klúðra kíttivinnunni er fínt að strika þar sem kanturinn fer á og líma málarateip pínu afan við strikið á brettinu sem og pínu inn á kantinn. þannig má kíttið sullast eins og það vill, maður stýkur bara með puttanum yfir og tekur svo pennt af teipið. Flott pró útlit.
Vona að þetta sé skýrt
Kv Frikki
Fann hina fullkomnu lausn fyrir mig. Polaroid man. Nú sé ég fínnt út í blinduna en ekkert á tölvuskjáinn, símann né talstöðina.
Þessu get ég vel trúað. Mínar eru aftur ósamstæðar og árangur margra ára söfnunar, þetta dót fékkst náttúrulega hvergi nema úr hinum og þessum………….
Mér fannst bara snilld að loksinns væri hægt að labba sér bara út í búð.
"Ef það er of gott til að vera satt, þá er það það venjulega"
Það er hilla í bílanaust með alskyns skrúfum og spennum ef maður hallast að því að hafa spennur á bakvið fyrir betra hald, frekar en sjálfborandi skrúfur. Ég vil ekki kítta fyrr en eftir sprautun sem vonandi færist einhverntíma ofar á forgangslistan, skrúfur og spennur "Bara virkar".
Ef einhver veit um Musso sem týndi varadekkinu sínu, þá má benda viðkomandi eiganda að hringja í
897-9612
P.S Ansi reyndist það vera drullugt þegar það þiðnaði INNI í bínum mínum$%&“#