Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
15.02.2003 at 16:00 #468392
Ég er að segja að þau séu að koma vel út hvort sem þú trúir því eða ekki og þetta með að hann eigi ekki séns í Pamelu þá er hann nú samt að fara meira en margur annar. Það með að fara ekki með laugvetningum á fjöll væri þá helst til þess að við yrðum ekki fyrir töfum vegna bilana í Ford og svo þurfum við ekki að hafa áhyggjur af því að verða rúm liggjandi í viku vegna bak og rass eymsla eftir ein smá bíltúr.
Nonni R-271
15.02.2003 at 10:05 #468636Var með sama vandamál í þessu nema það að hann drap ekki á sér heldur nötraði allur og skalf í hægaganginum og gekk á um 300 til 500 rpm í hæga ganginu. Prófaði að gera allt sem mér datt í hug. Endaði á því að fara með hann í Toyota og þar fékk olíu verkið dánarvottorð.Var orðið svo slittið. Þetta var 95 árgerð 4,2 Turbo 24 Valve ekinn um 200þús. Doctor diesell (Halli) hjá Toyota sagði að þetta gerðist út af því að flest öll smurefnin í dieselnum hefðu verið mengandi og þess vegna tekin úr olíuni. Hann sagði að maður ætti að vera duglegur að setja 2stroke olíu á tankinn.
Nonni R-271
15.02.2003 at 09:53 #468386Erum með 44"Trexus undir 100 cruisernum hjá okkur í Tintron(http://www.gogg.is/tintron). Vorum áður á 44" FC. Eru að koma rosalega vel út undir honum. Hann er reyndar um 3T tómur. En menn verða að gera sér grein fyrir því að þessi dekk eru töluvert stærri en FC. Það er ekki þar með sagt að bíll sem er hækkaður fyrir 44" FC að 44" Trexus sleppi undir. Þetta með að það sé hliðar skrið í dekkjunum er bara bull nema að menn séu mikkið að kvarta um hliðar skrið í 38" muddernum. Lendum í hliðar halla á leið inní Laugar ég var á 80 cruiser á 38" mudder og hann skreið meira undan hallanum en 100 cruiserinn.
Nonni R-271
09.11.2002 at 09:22 #464058Það er mjög einföld skýrirng á því út af hverju hann er ekki á síðunni hjá P.sam. Þetta er ameríku týpa af Toyotu.Það er hægt að sjá hann á http://www.toyota.com
22.09.2002 at 18:53 #463230Það er betra að láta stífurnar festast á móti hvor annari. Skástífan á framan á að liggja eins og tog stöngin á stýrinu og helst að vera jafn löng og í sama halla og tog stöngin. Þetta er gert til þess að þegar bíllin fjaðrar að báðar stífurnar tosi jafnt í hásinguna. Það að hafa skástífurnar á móti hvor annari er gert til þess að grindin gangi ekki öll í sömu áttina þegar bíllin fjaðrar.
03.07.2002 at 22:16 #46212237þús undir 80 cruiser með barka í fjöðrinni
-
AuthorReplies