Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
23.07.2012 at 20:36 #223942
Sælir félagar.
Ég rakst á þetta á netinu í dag.
Nú langar mig að spyrja: Finnst ykkur þetta eðlilegt?
Eru einhverja líkur til að maður sjái þetta í skafrenningi/byl á veturnar?
Kveðja, fastur sem mun líklegast keyra á þetta á leiðinni á næsta blót (ef bíllinn verður einhvern tíman klár)
05.02.2012 at 17:08 #745663Niðurstöður úr keppnunum í þorrablótsferðinni verða kynntar á morgun á félagsfundi.
Spennan er gífurleg. 😀
30.01.2012 at 08:25 #745623Takk fyrir mig.
Mjög gaman að vanda.
Þá á bara eftir að telja saman brotið bramlað og beyglað til að sjá hver vann hvaða lið.
Hver var hann?
27.01.2012 at 09:45 #745607Atli var einhverstaðar í kringum Hrauneyjar áðan. Hann sagðist ekki myndu svara í síma fyrr en hann væri kominn í Setrið og byrjaður að hita skálann fyrir hina aumingjana sem geta bara keyrt í sporunum eftir hann.
Þannig að við verðum að bíða í svona 1-2 tíma meðan hann kemur sér upp í skálann með að heyra í honum 😛
26.01.2012 at 14:19 #745591Hvernig fór þessi keppni í fyrra?
[quote:3l6z1uy6]
Flest eyðilögð dekk í sömu brekkunni.
Flestir tappar í dekki.
Beyglaðasta felgan.
Flest lánuð dekk.
Mest brotna drifið.
Besta lýgin í talstöð.
Beyglaðasta spirnan.
Að vera hann.
[/quote:3l6z1uy6]
Munið þið hver vann hvaða lið?
25.01.2012 at 14:55 #745585[quote="straumur":21cg0miq]Er ekki eitthvað varaplan, er það Hrauneyjar, er búið að panta pláss, er búið að tryggja það að matarbíllinn komist ekki einn alla leið.. verður blótið kannski í bænum
Kv, Kristján
sem hefur enga trú á að komast uppí Setur.[/quote:21cg0miq]Ef við komumst ekki uppeftir þá gefur við bara upp hnitin á matnum og við étum þetta bara kalt einhversstaðar
17.01.2012 at 11:36 #745569[quote="fastur":1uswfpnp]Langtímagröf fyrir veðurstöðvar.
Var ekki einhverstaðar hægt að finna snjódýptar samanburð milli ára fyrir setrið?[/quote:1uswfpnp]
Ýktur fann það hérna:
[url:1uswfpnp]http://emilhannes.blog.is/blog/emilhannes/entry/1174096/[/url:1uswfpnp]
16.01.2012 at 15:32 #745567Langtímagröf fyrir veðurstöðvar.
Var ekki einhverstaðar hægt að finna snjódýptar samanburð milli ára fyrir setrið?
16.01.2012 at 09:20 #745565Mest spennandi graf allra tíma er<strong> Snjódýptargrafið í Setrinu</strong> :
[img:23bdpnx7]http://brunnur.vedur.is/athuganir/sjalfvirkar/setur/snd_1v.gif?[/img:23bdpnx7]
Skv þessu hefur hlánað smá og auknar líkur á því að menn komist af kvíslárveituveginum 😛
15.01.2012 at 10:30 #746485Er auka blót?
13.01.2012 at 14:46 #745545[quote="Sóti":1o78r7u8]Djöfull skal nýja túrbínan fá að vinna fyrir sér :)[/quote:1o78r7u8]
Bara ein túrbína?
[img:1o78r7u8]http://www.tonybob.com/images/fury/2007/wholerunning3.jpg[/img:1o78r7u8][url:1o78r7u8]http://www.theturboforums.com/smf/the-builds-board-hall-of-fame-builds/quad-turbo-1968-plymouth-fury-(efi-jy-400′-bbm)(vids-p-6)/105/?PHPSESSID=977a529c4634ee1e97a5b3249a318864[/url:1o78r7u8]
10.01.2012 at 15:40 #745529Er þetta ekki bara málið til að komast á blótið.
Lada sport og smá svona snjó kit 😀
[youtube:2ml8s4ve]http://www.youtube.com/watch?v=EVA-zmI8c0I[/youtube:2ml8s4ve]
10.01.2012 at 08:53 #745525[quote="jakinn":1t8l510z]Góðan daginn,
þegar menn eru búnir að slafra í sig alls kyns ólystugheit, þramma á milli borða, rífa jafnvel kamínur og gafla úr húsum tala nú ekki um ef Betlehem söngvar og Jesúlög eru kyrjuð undir í takt. Þá myndi ég halda að það væri miklu meira en nóg að muna hvar maður vaknar !!!
[/quote:1t8l510z]
Jú jú.. það er það sem telur 😀
09.01.2012 at 23:44 #745521[quote="theodor":1lcyadgw]Ég er ekki sammála um að það sé ekki gott að hafa fleiri en 45 á blótinu. Ég man nánast eftir því þegar við Gísli ruddum kamínunni og strompinu um koll, þá var töluvert fleira af fólki og mikil skemmtun. Þetta þarf helst að vera þannig að maður komist ekki á milli borða öðruvísi en að klifra yfir þau gólandi brennivínssöng og allra best er ef að maður þarf að stíga í matinn hjá einhverjum við það. Það má alltaf riðja til húsbúnaði þannig að sem flestir komist fyrir t.d kamínu og þess háttar smáhlutum. Er ekki hægt að rífa einhverja veggi niður og búa þannig til töluvert pláss, t.d einhvern gaflinn í húsinu. Eins munum við Gísli ekki eftir því að erfitt hafi verið að fá svefnpláss þó svo skálinn hafi verið alveg fullur og við líka.
Kveðja, Theodor.[/quote:1lcyadgw]
Ertu viss um að þú munir eftir blótinu og hvar þú svafst? 😀
09.01.2012 at 14:45 #745507Að hafa 45 manns á blótinu hefur reynst svakalega vel.
Ég hef lennt í því þegar var verið að fylla skálann að fá ekki svefnpláss, lítið og seint að éta og þurft að borða standandi. Fannst mér það ekki góð stemming og mikið um árekstra meðal þorrablótsgesta. Undanfarin ár hafa blótin verið fámennari og stemmingin glimmrandi góð. Við ætlum ekkert að breyta þessu fyrirkomulagi. Það er ekki borðpláss fyrir fleiri með góðu. Allir fá svefnpláss með góðu.
Eins og flestar ferðir klúbbsins eru takmarkanir á fjölda sem geta gist/sofið. Við höfum það eins hérna. Vilji menn vera með "hef ekki efni á bensíni" eða "Þurfti að selja bílinn" blót í bænum er það hið besta mál. Vilji einhver taka að sér að sjá um blót aðra helgi eða öðrum stað á sama tíma er það líka frábært. Við erum ekki hörundsárir með þetta. Við viljum að þessi hefð haldi áfram og erum að leggja okkar að mörkum til þess.
Að láta fólk borga mjög snemma mun fljótt hleypa nýju fólki á blótið. Þeir sem eru að biðlistanum eru vinsamlegast beðnir um að fylgjast vel með tölvupóstinum sínum er greiðslu fresti líkur. Við gefum þeim sem eru næstir inn á biðlistanum stuttann tíma (ca sólarhring) til að staðfesta áður en við bjóðum næstu sætin.
En eins og alltaf með blótin er það fyrstir koma fyrstir fá.
Kveðja, Birkir ,,fastur“
04.01.2012 at 20:12 #745459Vá hvað ég er búinn að borga og ætla leggja mig framm við að verða hann.
29.12.2011 at 15:36 #221822Sælir félagar
Á einhver ykkar græjuna sem maður notar til að ná spindlum úr bílum (er á wrangler með dana hásingum). Síðasti séns að koma bílnum í skoðun fyrir sekt 😀
Sendið ep eða hringið í mig í 8965683.
Kveðja, Birkir
27.11.2011 at 22:51 #742071[quote="Hálendingurinn":3b8et4yp]það væri gaman ef það væri hægt að smella á myndirnar sem flakka á forsíðu og komast í viðkomandi myndasafn.
Sumar myndir sem flakka þarna yfir vekja áhuga og maður vill skoða nánar.Kveðja Trausti[/quote:3b8et4yp]
Já langar það líka ..En annars skemmtileg breyting og líka sprækari… takk takk
16.09.2011 at 19:26 #736501[quote="Ýktur":29diil6r]Uss, þegar ég skráði mig þá sagði spáin bongóblíða, heiðskírt, frost og 3 til 5 m/s. Nú eru góðar líkur á léttu fárviðri undir Kerlingarfjöllum einmitt þegar ég ætla að vera á ferðinni.
[quote="fastur":29diil6r]Hmm á maður að trúa þessu? Ýktur með?[/quote:29diil6r]
Ég verð allavega á ýkt litlum dekkjum… spurning um að taka keðjurnar með.
[/quote:29diil6r]
Ég er allavegna ýkt ánægður með að þú hafir drattast út af malbikinu 😀
07.09.2011 at 00:03 #736441[quote="logimar":1vbbt9oa]
Bjarni "Ýktur" +3
[/quote:1vbbt9oa]Hmm á maður að trúa þessu? Ýktur með?
-
AuthorReplies