Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
17.01.2003 at 16:46 #466656
Ef svo er mæli ég með cherooke eða barbie.
Síðan eru eintökin jafn mismunandi eins og þau eru mörg.
Því verður að fara með þau í ástandsskoðun og láta gott verkstæði kíkja á þá.
Ég hef alltaf farið til stál og stansa með þá bíla sem mér hefur litist á og þeir gefa út hvort breytingin sem skynsamlega gerð.
Síðan bilar bíllinn alveg eftir því hvernig viðkomandi keyrir hann. Ekki láta neinn röfla í þér með hitt og þetta. Jeppi sem er mikið á fjöllum þarf viðhald. Ef þetta er mest bæjar bíll þá bilar hann mest lítið eða ekki neitt.
Kveðja Fastur (sem dreymir grafið frá setrinu)
17.01.2003 at 14:51 #466440þetta er flott graf og lofar góðu.
Eða hvað finnst ykkur.. ???
Kveðja Fastur
15.01.2003 at 14:58 #191993Sæll há æruverðugi vefstjóri.
Ég var að velta fyrir mér hvort væri ekki hægt að búa til bíla síðu fyrir notandann. Þar sem sem væri staðlað form þar sem menn gætu fyllt inn flestar upplýsingar um bílinn. Gaman væri ef það væri nánara heldur en á umhverfis vefnum.
Kveðja Fastur
15.01.2003 at 11:11 #466438Félagar.. það hefur snjóað á hálendinu skv. þessu grafi
[img:14ax8ydy]http://www.vedur.is/ta/eftirlit/setur/snd_1v.gif[/img:14ax8ydy]
En þetta er snjó söfnun í setrinu samkvæmt [url=http://www.vedur.is/ta/eftirlit/setur/:14ax8ydy]Veðurstofunni[/url:14ax8ydy].
Ég veit ekki með ykkur að ég er orðinn eins og lítill krakki sem býður eftir jólinum, eini munurinn er að ég er að bíða eftir snjónum.
Kveðja fastur
15.01.2003 at 10:24 #466482AtliE
Verður þú þá ekki að fjarlægja einhvað af þessum bensín tönkum undan bílnum hjá þér?
Kveðja Fastur
15.01.2003 at 10:20 #466002Hjá BJB í Hafnafirði.
Þeir settu pústið undir hjá mér og það fínnt og vinnubrögðin virðast hafa verið ágæt, verðið ágætt.
Kveðja Fastur
14.01.2003 at 17:34 #466496Sá síðasti sem að ég veit um að eyðilagði hjá sér drifbúnaðinn var með no-spin og 8 cyl vél.
Kveðja Fastur
14.01.2003 at 11:40 #466414Það er til 130-150 hestafla kitt á orginal vélina.
Man ekki hvort það er franskt eða ítalskt.
Hérna fyrir nokkrum árum þegar ég átti minn ástsæla græna sportara var ég búinn að kynna mér þetta. Ég skal reyna að finna það aftur… það var ekki mjög dýrt.
en ég vill bara fá að segja:
Lada sport rúlar.. hvað getur maður sagt.. hann ryðgar kannski smá ef maður nennir ekki að bóna hann.. En að öðru leiti er hann svo léttur að maður þarf bara smá dekk undir hann þá er hann farinn að fara allann fjandann í snjó. Plús það hvað fjöðrunin í honum fer vel með mann.
Kveðja Fastur
14.01.2003 at 11:26 #466436það var 2cm jafnfallinn snjór í 101 rvk.
Svo maður þarf ekkert að fara út úr bænum til að jeppast..
En ég held að það sé ekki ástæða til að hleypa úr dekkjunum fyrir þetta snjómagn en það er aldrei að vita.
Snjódreymandi Fastur
13.01.2003 at 14:05 #466282Hafa menn einhverja reynslu af honum.
Nýji L200 bíllinn er þrælflottur þegar er búið skella honum á 38-ur.
Eru þetta bara 101 reykjavík bílar?
Svona upp á útlitið fengi ég mér miklu frekar svoleiðis bíl heldur en DC.
Kveðja Fastur
13.01.2003 at 13:58 #466332Hæ eik
Ég vona að að þín framlæsing eigi eftir að vekja hjá þér jafn mikla lukku og mín gerir hjá mér.
Vegna þess hversu oft maður hreinlega lostnar við að ýta á takkann hlýtur maður að kalla takkann fyrir loftlæsinguna "hetju takkann".
Í þegar þú skellir henni inn í hliðarhalla áttu eftir að vera ótrúlega hissa hversu miklu mununar. Ég hljóma eins og Herbalife sölumaður með læsinguna það veit ég en fjandinn hafi það. Það að búa til gott spor hjálpar manni mikið ef maður þarf að hjakka sig áfram í gegnum snjóinn.
Ég er með tregðu að aftan sem virkar oftast og svíkur þegar mest á reynir eins og allir segja. En maður spólar seinna en ella með hana. Fann muninn eftir að gleymdist að setja limited slip á hana. Þá varð auðveldara að festa sig.
Ef þú ert með diskalæsingu og finnst hún virka ílla getur þú set bremsuvökva út í hana. Þá eykst viðnámið og hún er tregari til að sleppa.
Kveðja Fastur
ps. eik segðu mér að þú hafir sett loftkút og notir loftkælidælu með þrýstiloka, þannig að þú getur notað það loft líka til að skella dekkjum á felgur.
11.01.2003 at 12:25 #466268Sæll Maskin
Ég held að BÞV sé aðeins að gleyma sé hérna í sambandi við tilanatíðnina.
Bilanatíðnin fer eftir notkun bílsins og hæfileikum bílstjórans. Ef bílinn yfirgefur aldrei 101 Reykjavík bilar hann jafn lítið og yaris. En um leið og er farið að keyra harkalega á fjöllum byrjar einhvað að gefa sig. Það er hægt að brjóta allt með því að hamast nóg.
Vélarstærð/afl hefur líka að segja með hvort þetta bilar eður ey. Það að hafa mörg hestöfl úti við hjól virðist hjálpa mönnum við að eyðileggja þessi grey.
Almennt eru menn ánægðari með vélina í barbí heldur en í dc. Þriðji hver þráður hérna fjallar um hvernig á að fá hestöfl út úr DC. Hafðu eitt í huga við kaupin. Hafði bílinn með forþjöppu og millikæli(Turbo dísel Intercooler) frá framleiðanda það mun spara þér grátur og gnýstan tanna vegna hreinræktaðs afleysis og síðar meir peninga eyðslu í allskona viðbætur við vél til að fá út nokkra NM/hestöfl.
Kveðja Fastur
ps. Ég ek ekki um á DC, LC, eða yaris.
08.01.2003 at 16:39 #465564Félagar hvað finnst ykkur um þessar myndir af nýjungunum í þessum bílum
Nýja læsingin sem þeir kalla Tru-Lock
[img:1az1h0lh]http://www.rockcrawler.com/reviews/jeep/wrangler_2003_rubicon_first_impressions/photos/Tru-Lok.jpg[/img:1az1h0lh]
http://www.rockcrawler.com/reviews/jeep … ru-Lok.jpgog milli kassi með skriðgír.
[img:1az1h0lh]http://www.rockcrawler.com/reviews/jeep/wrangler_2003_rubicon_first_impressions/photos/DSCN4481.jpg[/img:1az1h0lh]http://www.rockcrawler.com/reviews/jeep … CN4481.jpg
Er þetta hönnun með viti?
Er þetta einhvað sniðugt?myndirnar eru teknar af
[url=http://www.rockcrawler.com/reviews/jeep/wrangler_2003_rubicon_first_impressions/gallery.asp:1az1h0lh]síðu[/url:1az1h0lh] á [url=http://www.rockcrawler.com:1az1h0lh]http://www.rockcrawler.com[/url:1az1h0lh]Kveðja Fastur
08.01.2003 at 10:34 #466146Borgar þetta sig?
Jókst togið smá, aðeins, umtalsvert, helling?
Hvað minnkaði eyðslan mikið?
Hvað kostaði ævintýrið sirka?
Mér finnst maður alltaf bara sjá magnarann hjá benna ekki allt hitt dótið sem hlýtur að fylgja þessu.
Kveðja Fastur
06.01.2003 at 15:11 #458854Ég sakna þess að sjá þessar skemmtilegu umræður um
dísel vs. bensín
patti vs. barbí
þetta dekk vs. hitt dekkið
tog vs. hestöfl
Hvar er ástríðan. Eru það myndirnar af snjó láta menn slíðra sverðin og fara í ást og hamingju upp á fjöll?
Kveðja Fastur
18.12.2002 at 21:21 #465716Blessaður vertu ..
Farðu í Barka í kópavogi kauptu
5 lítra loft kút
T stykki
einstefnuloka
pressustat
öryggisventilStylltu pressu statið á 8 bar settu það á milli rofans fyrir loftdæluna og dælunnar sjálfrar.
Vertu ánægður að geta skotið dekkjunum þínum upp á með loftinu sem er í loftkútnum. Plús það þá verður þú fljótari að pumpa í dekkin því þú átt inni svona ca 3 pund í 38" dekk og safnar loftinu meðan þú labbar milli dekkja með slönguna.Ég er með þetta svona og það svín virkar.
Kveðja Fastur.
ps. Þeir í Barka eiga líka teikningu af þessu handa þér
18.12.2002 at 01:09 #465562úff .. ég sem var að enda við að breyta mínum.
he he.
En þetta er alveg í takt við allt sem kaninn hefur verið að gera fyrir þessa bíla. Hann hefur verið að taka og setja sterkari og sterkari hluti í þessa bíla. Eitt sem mér finnst skondið er að sjá að sexu línan sem var 168 fyrir 90 og varð 178 hestöfl eftir 90 er núna orðin 190 hestöfl.
Ég held að það verði gaman að sjá hvað landanum tekst að gera við þessa bíla.
Ég er að velta fyrir mér hvort einhver á þessu skeri hafi keypt lyft kit í bílinn sinn? Kaninn á lyftkitt fyrir flest tækifæri og flesta bíla.
Allavegana veit ég það að ef þessi útfærlsa henntar ekki til breyting þá skal ég patrol heita .. eða var það Landcruiser .. æji ég man það ekki en þið vitið þarna sem allir eru alltaf að skipta um
Kveðja Fastur
ps. takk kærlega fyrir linkinn..
13.12.2002 at 14:43 #465224Við förum upp á laugardags morgun á fjórum bílum.
Ef þú vilt verða samferða okkur getur þú bjalla í 896 5683 upp á að fá fleiri og nánari upplýsingar.
Kveðja Fastur
13.12.2002 at 14:41 #465412Takk fyrir gps slóðina(track).
Veistu hvort það sé betra/auðveldara/meirilíkur að komast í snjó ef maður fer af fimm vörðu hálsslóðanum?
Kveðja Fastur
13.12.2002 at 09:32 #191898Veit einhver hvar maður fer upp á Eyjafjallajökul?
Það væri ekki slæmmt ef einhver ætti gps punkta eða track frá því að hann fór upp.
Kveðja Fastur
-
AuthorReplies