Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
25.03.2003 at 14:03 #471260
Kæra Sigga Frænka
Ég hefir hér með kunngjört þeim er um hafa að ráða um þáttöku mína. Kunngjört var með tölvupósti.
Er það rétt skilið að frúin þori ekki enþá út úr húsi eftir fyrri þorrablótsferðina?
Hérna má sjá stemminguna í fyrri ferðinni .. sem tók mig og mína félaga 50 tíma án þess að komast á áfanga stað (sem var lengur en ykkur.
[img:2xcivd2i]http://bthj.is/ljosmyndir/2003-01-31_02-02Thorrablot4x4EdaThannig/resized/20030131_202756Resized.jpg[/img:2xcivd2i]
Og hérna úr seinni
[img:2xcivd2i]http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/2003_02_thorrablot_02_taka_2/Small/DSC00068.JPG[/img:2xcivd2i]Ef þig langar til að skoða myndirnar úr seinnablótinu eru mínar [url=http://ferdalag.nt.is/myndir.jsp:2xcivd2i]myndir[/url:2xcivd2i] og [url=http://ferdalag.nt.is/:2xcivd2i]ferðasagan[/url:2xcivd2i] á [url=http://ferdalag.nt.is/:2xcivd2i]netinu[/url:2xcivd2i].
Kveðja Fastur
25.03.2003 at 12:03 #471246Sæll Emil ..
Ég var aðeins að fikta í bílnum mínum og hann er að verða kominn á lappirnar(eða hjólin). Þarf að prufukeyra hann í kvöld áður en er viss um að það sé hægt að þruma honum upp í setur.
Ég held bara að menn séu hálf hræddir eftir þessi blessuðu þorrablót. Ég meina .. ég lagði af stað i bæði og náði í það síðara. Án þess að fara með skottið á milli lappanna Sóleyjarhöfðavaðið upp eftir. Sem væri rétt nefnt Gunguhöfðavað.
Ég ætla því að lýsa því yfir að menn hérna séu ragar gungur og hana nú! Stelpurnar börðust eins og hetjur og skelltu sér á Hveravelli þegar var allra veðra von og ekki varð þeim meint af. Ég er alveg viss um að þær séu bara rétt að kvíla sig fyrir næsta túr. En einhverjum karllúsum sem lenntu í hjakki eina helgi fyrir löngu er engin afsökun að drífa sig ekki af stað. Ég er viss ef ekki væri búið að stela bílnum hans lúthers væri hann á sama máli og ég og segja:
ENGANN AUMINGJA SKAP.
DRÍFA SIG MEÐ
Kveðja Fastur
23.03.2003 at 23:45 #471006Andri
Sendu mér tölvupóst á fastur(at)nt.is ég á kannski einhvern samtíning í þetta handa þér.
Kveðja Fastur
23.03.2003 at 01:15 #471202vá það er geðveikur þrýstingur
Ég hef aldrei farið upp fyrir 25 pund.
Skekkjan í þessum mælingum er eiginlega innan viðmiðunarmarka
(25,91/25,49)*100= ca 2,2% munur.
Sem er ekki teljandi munur og getur falist í öllu frá því að kubbarnir á dekkinu leggist aðeins saman og valdi breyttri lengt ystabyrðis banans.
En eins og einhver mælti hérna á undan á munurinn að hverfa þegar búið er að minka þrystinginn í dekkinu þannig að dekkið leggst að jörðinni í stað þess að standa hringlaga.
Kveðja Fastur
ps. þessi málbands tilraun stendur því ó högguð.
21.03.2003 at 18:23 #471238Emil
Ég á svona jeppa en hann er líklegast metinn á innan við millu. Er ég þá velkominn??
Eru vöðlur eða þurrbúningur ekki orðin krafa í ferðina?
Kveðja Fastur
19.03.2003 at 23:06 #471150Sæll
Ummálið á dekkinu hefur ekki breyst og ætti því bíllinn að fara jafnlangt.
Þetta er svipað og ef dekkið er egglaga þá er enþá sama ummál og því vegalengd sem einnpunktur á dekkinu fer á einum hring. Því eins og þú sagðir þá er utanmál dekksins(ferilsins) 2 x radíus x pi fasti og því ferðastu jafnlangt hvort sem lítið eða mikið er í dekkinu.
Það sem þú ert að spá í er að meiri hluti af bananum snertir jörðina á tíma og því stærri flötur og því minni þrýstingur á hvern punkt í fletinum sem þýðir meira flot. En bíllinn fer ekki hægar því baninn sem er með fastann radíus (skv fyrri formúlu) snýst jafnmarga snúninga og áður.
Ferla kveðja Fastur
19.03.2003 at 16:02 #470994það er fínnt að vera á fjöðrum.
Bíllinn er ekki svagur allann tímann í bænum.
og þú getur beygt á ferð 😀Kveðja Fastur
19.03.2003 at 12:32 #471114það eru nú liðin nokkur ár síðan þá.
En þeir ku vera duglegir að breyta þessu þar sem þeir eru í hernaði.
Og þeir hafa haft nokkur ár til að búa til gps-tæki.
En ég hef ekki hugmynd hvað gerist .. vildi bara benda á að vera vakandi fyrir þessu.
Kveðja Fastur
19.03.2003 at 12:05 #192374Stríð í vændum.
Ég vill benda ykkur ástælu ferðafélagar á þann möguleika að aftur verði hafið að rugla gps-sendingar. Sem þýðir að nákvæmnin verður eins og hún var hér áður ca 100 til 300 metrar.
Ég mæli með því að menn fylgist með hvort ruglun sé hafin eða hvort hún verði hafin. Bara upp á að menna fari með meira aðgát.
Lesa má um þetta á þessari slóð:
http://www.spacedaily.com/2003/030318154133.7p1uva5u.html
Kveðja Fastur
18.03.2003 at 14:24 #471044Lútherína
.. jú ég læt bara skeggið fjúka og passa mig á því að vera bara vel rakaður á meðan ferð stendur.
.. Ég er nefnilega alltaf til í að vera í hópi fljóða í lauginni á Hveravöllum.Kveðja Föst
18.03.2003 at 13:41 #471038Svona þarna þá 17 mínútum til að vera alveg nákvæmur
Ást og Veffriður
Fastur
18.03.2003 at 13:40 #471036Lestu tímastimpilinn ég sendi inn fyrirspurnina mína 7 mínútum áður en fréttin kom.
En þar sem að fréttin er komin mun ég lesa hana
Ást og friður
Fastur
18.03.2003 at 13:12 #471032Félagar
Eru engar upplýsingar um þetta hérna á netinu?
Er þetta kannski svona leyniferð?Kveðja Fastur
18.03.2003 at 10:59 #470986Ég var í sama vafa þegar ég byrjaði á þessu.
Ég spurði fullt af fólki álita og fékk allt frá D44 eða 9" ford, dana 60 eða stærra og alls konar hryllingssögur af brotnum drifum öxlum og allann pakkann.
Síðan spurði ég þá sem eiga breytta cherokee og þeir eru margir með upprunalegu hásingarnar. Virtist ekki reynast ílla.
Einn reynslu bolti sagði við mig "Það er best að hafa sem mest orginal í bílnum. Ef þú brýtur einhvað einu sinni er það óheppni. Ef þú brýtur það aftur ertu klaufi eða mjög óheppinn . Þegar þú brýtur það í þriðja sinn veistu að það er of veikt." Ég fór eftir þessu og er með Dana 30 að framan og Dana 35 að aftan og hef ekki brotið neitt enþá ( 7 9 13 ).
Ég hef verið að kippa í bíla pikkfasta í krapa og ekki orðið fyrir neinu tjóni á þessum búnaði því Wranglerinn er jú bara 1700 kíló. Og ég er ekki feiminn við að kippa í.
Kostnaðurinn við þetta er ekki svo mikill. En það borgar sig skoða hjólalegur og annað slíkt fyrst þú ert byrjaður að fikta í þessu bara til að sjá hvort það sé komið slit/skemmdir í þær eða öxlana. Fer líka eftir þvi hvort þú þarft að skipta um brettakanta og einhvað svoleiðis.
Ég setti síðan 1:4,56 drifhlutföll hjá mér þannig að bíllinn er með orginal gírun og hraðamælirinn réttur á 38" mudder.
Kveðja Fastur
ps. Maður þarf að hafa vit á því að spyrja þessa kalla á því hvað er snyðugast og hagkvæmt að gera.. ekki hvað er best.
17.03.2003 at 17:35 #470982eins og kolbeinn kaptein myndi segja "rauðskollóttar rauðsprettur sprettandi yfir regin gnýpu"
ok
Þú getur ef þú vilt skoðað myndirnar af breytingunni á bílnum mínum
[url=http://birkir.nt.is/jsp/base.jsp?q=ferdalag/myndir/breytingar1/:3sdye73k]hér[/url:3sdye73k]En svona í stuttu bragði þá þarftu að:
smíða sæti ofan á hásingarnar fyrir blöðin að styðjast bið
Sett var síðan 2 cm ál klossi undir að framan ásamt fleyg til að snúa hásynginnu rétt fyrir drifstaftið.
[img:3sdye73k]http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00026.JPG[/img:3sdye73k]
[img:3sdye73k]http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00027.JPG[/img:3sdye73k]Síðan var dempara festingunni breytt til að koma á móts við hækkun.
[img:3sdye73k]http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00025.JPG[/img:3sdye73k]Að aftan var einnig smíðað sæti fyrir blöðin og settur undir það klossi úr járni klossinn er með svipuðum fleyt og að framan
[img:3sdye73k]http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00020.JPG[/img:3sdye73k]Ef þú vilt kíkja á breytingarnar eru umm að gera að bjalla og ég skal sýna þér gripinn eða þú getur sent tölvupóst fastur(at)nt.is
Kveðja Fastur
17.03.2003 at 17:22 #470980þetta mistókst einhvað
reynum aftur
Þú getur ef þú vilt skoðað myndirnar
af breytingunni á bílnum mínum [url=http://birkir.nt.is/jsp/base.jsp?q=ferdalag/myndir/breytingar1/]
hér[/url]En svona í stuttu bragði þá þarftu að:
smíða sæti ofan á hásingarnar fyrir
blöðin að styðjast biðSett var síðan 2 cm ál klossi undir að framan
ásamt fleyg til að snúa hásynginnu rétt
fyrir drifstaftið.[img:3qetjvck]http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00026.JPG[/img:3qetjvck]
[img:3qetjvck]http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00027.JPG[/img:3qetjvck]
Síðan var dempara festingunni breytt til að koma
á móts við hækkun.[img:3qetjvck]http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00025.JPG[/img:3qetjvck]
Að aftan var einnig smíðað sæti fyrir
blöðin og settur undir það klossi úr
járni klossinn er með svipuðum fleyt og að framan.[img:3qetjvck]http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00020.JPG[/img:3qetjvck]
Síðan þar að auki var miðjan færð um
nokkra centimetra til baka ( minnir 10cm)Einnig var aðeins klippt úr að aftan.
Ef þú vilt kíkja á breytingarnar eru umm
að gera að bjalla og ég skal sýna þér
gripinn eða þú getur sent tölvupóst
fastur(at)nt.is
17.03.2003 at 17:18 #470978Wrangler
Þú getur ef þú vilt skoðað myndirnar af breytingunni á bílnum mínum [url=http://birkir.nt.is/jsp/base.jsp?q=ferdalag/myndir/breytingar1/:dfnasbtc]hér[/url:dfnasbtc]
En svona í stuttu bragði þá þarftu að:
smíða sæti ofan á hásingarnar fyrir blöðin að styðjast bið
Sett var síðan 2 cm ál klossi undir að framan ásamt fleyg til að snúa hásynginnu rétt fyrir drifstaftið.
[HTML_END_DOCUMENT][url=http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00026.JPG]
[url=http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00027.JPG]
Síðan var dempara festingunni breytt til að koma á móts við hækkun.
[img:dfnasbtc]http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00025.JPG[/img:dfnasbtc]Að aftan var einnig smíðað sæti fyrir blöðin og settur undir það klossi úr járni klossinn er með svipuðum fleyt og að framan.
[img:dfnasbtc]http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00020.JPG"[/img:dfnasbtc]
Síðan þar að auki var miðjan færð um nokkra centimetra til baka ( minnir 10cm)
Einnig var aðeins klippt úr að aftan.Ef þú vilt kíkja á breytingarnar eru umm að gera að bjalla og ég skal sýna þér gripinn eða þú getur sent tölvupóst fastur(at)nt.is
Kveðja Fastur
[/url][/url]
14.03.2003 at 14:37 #470732Liam ..
Gott að er reyna að komast í dagstúra með kláru fólki.
Álit mitt er það að nýliðaferðirnar séu slíku grundvöllur.
Einni er gott að láta þann sem er með manni á ferðalögum segja manni hvort maður sé að spóla eður ei. Því oft finnst manni maður ekki vera að spóla þó maður sé að því. Einnig er gott að hleypa meira úr. .. en það er ekki alltaf málin en ótrúlega oft.
Kveðja Fastur
13.03.2003 at 16:47 #470594Hey ég Elvar fyrirgefðu ég sá ekki svarið þitt.
En við sem förum í ferðalög erum ekki alltaf búnir að taka allt draslið úr bílnum í miðri viku.
Ég á eftir að búa til skíðagrindina á bílinn og þarna kassann aftan á hann sem er á öðrum hvor patrol. plús að setja hjólagrind á hann og festingu fyrir snjó akkerið.
he he þá eruð við búnir að finna þarna túrbó gismó 2000 með sjávirkum kraftbreyti og gti pró haldara. 😀
En þetta með plássleysið þá er alveg pláss fyrir 2 ferðalanga fullt af bensíni farangri og stólum of öllu dótinu sem maður hefur með sér. Eins og þú hefur tekið eftir
Kveðja Fastur
13.03.2003 at 16:16 #470592Hey ég Elvar fyrirgefðu ég sá ekki svarið þitt.
Ég á eftir að búa til skíðagrindina á bílinn og þarna kassann aftan á hann sem er á öðrum hvor patrol. plús að setja hjólagrind á hann..
he he þá eruð við búnir að finna þarna túrbó gismó 2000 með sjávirkum kraftbreyti og gti pró haldara. 😀
Kveðja Fastur
-
AuthorReplies