Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
07.10.2003 at 13:23 #477518
Sælir félagar
Gunnar mælti:
[i:13m84y3r],,Þetta veldur því að menn verða að skipuleggja ferðalögin betur sem er auðvitað í sumum tilfellum skerðing á þessu frelsi sem við höfum haft en á hin bógin verður nýtni skálanna betri og menn komast ekki upp meða að pannta skála hist og her og nota þá svo etv. ekki.´´[/i:13m84y3r]En þetta er einmitt öfug áhrif við það sem ég myndi eiga von á. Ef ætlar í langann túr verður maður að panta sér í öllum skálum sem maður gæti þurft að gista í. Þó maður skipuleggji vel þá er oft íllt að ráða við Vetur Konung sem getur eyðilagt allar ferða hugmyndir og skipulagningar á stuttum tíma.
En getur maður farið að panta sér í skála með fyrirvara? Og hvernig fer þegar maður kemur í bæinn eftir að hafa farið í ferð og ekki náð á áfangastað? Á maður að borga skálagjald þótt á staðinn hafi aldrei verið náð. Eða á maður að borga staðfestingargjald (100-200) kall fyrir að eiga rétt á gistingu ef í harðbakkann slær?
Eða er bara kominn tími á að ferðast með tjald eins og maður gerði áður er gengið var?Kveðja Fastur
06.10.2003 at 14:07 #477456Ég óska viðkomandi sem skellti þessari vél í loftið til hamingju með árangurinn.
Kveðja Fastur
06.10.2003 at 10:11 #477446Mig langar í klakabrynjuspray á bílinn hjá mér?
Er möguleiki að panta svolleiðis þar sem ég sé ekki fram á að komast úr bænum í minnst mánuð? Og alveg ómögulegt að láta grannanna sjá að bíllinn er ekkert notaður.Kveðja Fastur
03.10.2003 at 15:25 #192948Sæl ritstjórn
Mér finnst gaman að sjá að það sé komin ný lausn á myndaalbúms leysinu. Síðasta setur hefur myndað miklar umræður á mínum vinnustað. Ekki það að mér finnist það koma í stað (ó)málefnalegrar umræðu hér á vefnum.
Spurning hvort megi ekki selja nýju vélina fyrir myndasafnið og prenta fyrir hana auka mynda útgáfu af setrinu.Kveðja Fastur
29.09.2003 at 09:49 #477062[img:2l5m43et]http://ferdalag.nt.is/myndir/bjorn/20001227-30Landmannalaugar/20001228_102908Resized.jpg[/img:2l5m43et]
Erhm
29.09.2003 at 09:48 #477060Hérna Emil
Hér er ein gömul mynd sem félagi minn tók í sárabætur fyrir myndaleysið
[HTML_END_DOCUMENT][url=]
Ég voni að hún gleði þig smá.Kveðja Fastur[/url]
28.09.2003 at 22:13 #476938Sæll
Svo virðist vera að þeir sem eru með bensínvélar finnist þeir þurfa minna á þessum hlutum að halda eða svo er að sjá á spjallinu.
Kveðja Fastur
25.09.2003 at 09:31 #476842Er þá TDI toytota double cap 2 mín?
Og Barbie ca 1 mín?
Kveðja Fastur
24.09.2003 at 11:21 #476736Sæll Agnar
Ég vill þakka þér kærlega fyrir þessa slóð.
Hún fer í tengla safnið pottþétt. Veistu um einhverjar aðrar góðar slóðir í sama flokki?Kveðja Fastur
24.09.2003 at 11:19 #476804Þú verður nú að gefa upp meiri upplýsingar um bílinn dekkjastærð og sitt hvað fleira svo þessar kempur geti svarað þér að einhverju viti.
Kveðja Fastur
23.09.2003 at 14:55 #476774Við hliðina á þar sem hann fór var gríttur og góður jarðvegur sem var ekki séns að sökkva í þannig að hann fann eiginlega eina blettinn sem var í boði til að festa sig.
Kveðja Fastur
23.09.2003 at 12:14 #476770Úff ..
Sko þegar þú keyrir norður Kjöl frá Hveravöllum kemur þú að brú yfir ferksvants á sem er með skilti við sem á stendur 4×4 eða tor farinn slóð. Hún liggur upp að blöndu og þar yfir.
Hann var fastur þar sem maður fer yfir Blönu.Kveðja Fastur
23.09.2003 at 09:48 #476766Smá svona myndir fyrst myndaalbum er að svína virka eða þannig sko.
Vorum á ferðinni um verzlunarmannahelgina í flottu veðri
[img:3had4piu]http://birkir.nt.is/myndir/2003_08_verslo/Small/DSC00069.JPG[/img:3had4piu]er við rákumst á Kana fastur í leir
[img:3had4piu]http://birkir.nt.is/myndir/2003_08_verslo/Small/DSC00013.JPG[/img:3had4piu]Aldrei hef ég séð nokkurn bíl jafn fastann og þennann.
[img:3had4piu]http://birkir.nt.is/myndir/2003_08_verslo/Small/DSC00016.JPG[/img:3had4piu]Það tók einungis 4 tíma að ná honum upp
[img:3had4piu]http://birkir.nt.is/myndir/2003_08_verslo/Small/DSC00017.JPG[/img:3had4piu]með þvi að moka og moka og moka og kippa og kippa og kippa. Endaði það með því að teygjuspottinn slitnaði og eyðilagði afturhlera og stuðara á hiluxnum. Þá fóru menn að tjakka upp bílinn og tókst þannig að ná honum upp.
Svona bara smá myndasaga út af albúms skorti
Kveðja Fastur
19.09.2003 at 13:39 #476594Sæll Arnar
FíB talaði um að þetta kæmi verst niður á Landsbyggðinni og þeim sem á henni byggju í formi aukins kostnaður við landflutninga.
Þrátt fyrir að vera bensín brennari er þetta líka spruning um skattgreiðslu/niðurgreiðslu form. Tel ég að eðlilegra sé að allir ríkisborgarar séu skattlagðir jafnt og síðan séu gerðar íviljanir fyrir þá sem búa við erfiðari aðstæður ef ástæða þykir.
Hvort sé verið að nýðast á landsbyggðinni eða hylla borgarbúum ætla ég ekki að fara út í. Ekki má gleyma að við höfum sett okkur kvóta á losun CO2 í loftið. Með því að fjölga dísel smábílum má ná fram lækkun á CO2 sem þeir blása frá sér og nýta þann mun í iðnað sjáfarútveg eða einhvað slíkt.
Flestir vegir sem við "borgarbúar" ökum um á koma úr sjóðum borgarinnar en ekki ríkissins. Ég vill leggja áherslu á orðið FLESTIR í setningunnni hérna að ofan. Þannnig að ekki er mismunað fólki milli landshluta og staða um framlag í þjóðvegakerfið.
Enda væri í beinu framhaldi af þessu væri eðlilegt að allir vetnis/hybrid bílar væru tollfrjálsir til að ýta undir að fólk nýti sér þá.
Kveðja Fastur
ps. Þetta eru mínar skoðanir og ég get alveg haft rangt fyrir mér.
18.09.2003 at 15:20 #476482Með millikælinn!!
Þá verður þú að athuga að vélin er hönnuð fyrir ákveðinn þrýsting. hvort sem þú notar millikæli eður ei myndi ég láta túrbínuna(for þjöppuna) blása minna heldur en í orgal TDI bílum. Í dag eru framleiðendur farnir að láta túrbínurnar blása minna en þeir gerðu áður og koma fyrr inn.
Maður heyrir bara um svo marga sem skelltu túrbínu og millikæli í bílinn og létu þær blása duglega til þess eins að skemmta sér í skammatíma og fá útbrædda vél í stað.
Kveðja Fastur
ps. En ef þú ert ekki með gm 6.5 dísel þá áttu bara vera með bensín vél.
16.09.2003 at 12:03 #192873Kæri vefstjóri
Mig dauðlangar að eyða nokkrum myndum úr myndaalbúmi mínu.
En /tmp er með skrif villu hverskonar .. hef ég ekki hugmynd um hvernig en það hlýtur að vera hægt að redda því að hægt sé að skrifa í smá stund svo að það sé hægt að losa pláss.Kveðja Fastur
ps. Ef þig vantar hjálp á nokkurn máta þá er lítið mál að redda sérfræðingi í linux/apache/php/mysql lausnum til að kíkja aðeins á málið.
16.09.2003 at 11:59 #474656Ég heyrði einhverstaðar að menn líktu klöfum við limited slip læsingir. Þeir leyfa þér oft að komast lengra en þegar þú stoppar þá er líka búinn að koma þér í meiri vandræði en annrs og situr fastari en ella.
Þetta þekki ég vel með mína limited slip læsingu.
Kveðja Fastur
ps. Ég er mjög sáttur við "slip-inn" en ég enþá sáttari við "ARB-inn"
15.09.2003 at 15:47 #476214Sælir félagar
Ég er í smá vandræðum með að hafa gott ground plan fyrir loftnetið að standa á. Húsið á bílnum mínum er úr plasti og því stendur ekki til boða að vera með loftnetið þar eins og Rúnar er með það.
Á
[url]loftnetsíðu[/url]
sem segir að maður á að hafa sem bestann grunnflöt fyrir loftnetið. En þar er líka gefin upp þessi mynd[img:koe5lddw]http://net.raf.is/haukur/RS/Loftnet/Image350.gif[/img:koe5lddw] sem sýnir hvernig ground plan er búið til með fæti með littlum loftnetum sem snúa niður.
Væri ekki henntugast fyrir mig að fá mér slíkann búnað?
Það að groundplanið hafi ekki 90° horn eins og sést á myndinni ætti þá ekki að verða útgeislunin af verða sterkari í lárétta planinu (þeas að hafa lægra horn)?
Kveðja Fastur
ps. ég vona bara að linkarni virki rétt…
15.09.2003 at 15:38 #192869Sælir drengur og stúlkur
Hafið þið einhverja reynslu af því að setja ARB læsingu í dana 35 hásingu? Ég er að spá í fyrir wrangler.
Ég hef heyrt því fleykt að þær séu ekki sterkar því að öxlarnir séu festir inni í drifinu?
Er þessi búnaður veikari eða sterkari enn orginal limited slipt?
Kveðja Fastur
11.09.2003 at 10:43 #476210Bazzi takk kærlega fyrir hlekkinn.
Hann sýnir hvaða munur er á þessum loftnetum og hvað gerist hvernig.
Ég ætla að lesa hann betur.
Kveðja Fastur
-
AuthorReplies