Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
04.02.2006 at 08:21 #541306
Er ekkert að frétta?
Við erum að fara að leggja af stað í fríðum hópi.
Arnór
Atli
Fastur
Magnús
Einar
og einhver sem við þekkjum ekki neitt en er búinn að nauða út að verða samferða.Verðum í Hrauneyjum klukkan 10 og síðan ekki slegið af fyrr en í Setrinu eða fyrsta krapapytti.
Kveðja Fastur
02.02.2006 at 17:41 #540964Kannski maður komi við í vélsölunni í hádeiginu á morgun og verði sér úti um eitt svona kvikindi eins og hann var að setja.
Ætli einhver skrúfustærð sé betri en aðrar?
02.02.2006 at 00:22 #540954Bjarni
Ekki segja frá.
En við Arnór höfum reyndar komist að því að við séum eðal combo í svona ferðir.
Ég spyrni í brekkurnar og hann torkar flatlendið.Kveðja Fastur
01.02.2006 at 23:21 #540950Ég fer með hópi bensín bíla með kannski einum grútar brennara eða svo þannig að ég veit ekki hvort ég nenni að hafa fleiri grútarbrennar með í þessa ferð.
Kveðja Fastur
ps. Arnór þú góður drengur þó þú sért á grútarbrennara.
01.02.2006 at 17:24 #540936Krapa pittur og hákarl hljómar askolli vel.
hmmhmh.
Kveðja Fastur
29.01.2006 at 23:39 #540670Svanur þetta er flottar myndir.
Mér verður alltaf hálf kalt við að horfa bíla á kafi í krapa.
Kveðja fastur
29.01.2006 at 23:32 #540112Hvað segjið þið félagar, þarf maður ekki að fara að finna til sundskýluna sína í takt við vatnsveðrið sem virðist vera?
Ég veit að ég ætla að grafa eftir vöðlunum mínum annað kvöld svona svo ég þurfi ekki að byrja ferðina á speedó skýlunni minni.
Kveðja Fastur
19.01.2006 at 00:03 #539424Það mátti reyna!
Ég er ekki alveg til í að fórna vininum.
Kveðja Fastur
19.01.2006 at 00:01 #539476Ég keyri um á wrangler sem er orginal með velti búri og hef séð þessar myndir af öllum veltu fínu jeppum. Jeppar og fólksbílar fara eins þeir verða að samlokum.
Veltu búr er bara sjálfsagt öryggistæki þegar við notum jeppana eins og við gerum. Brattar brekkur, hliðarhalli, og svo framvegis.
Kveðja Fastur
18.01.2006 at 18:32 #539418Er nóg að vera með sítt hár til að fara í kvennaferð?
03.01.2006 at 00:55 #537472Skellti nokkrum myndum í myndasafnið.
[url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=ferdamyndir%2f4068:n9y712lj]smelltu hérna fyrir myndinar[/url:n9y712lj]
Kveðja Fastur
02.01.2006 at 02:05 #537462Skurðurinn í veginum er rétt fyrir fyrstu brekku eftir að keyrt er inn á Kaldadal frá Húsafelli.
Ég skal reyna að finna hnit á þetta.Kveðja Fastur
02.01.2006 at 02:02 #537460Villi ég kíka á þær á morgun og reyni að henda einhverjum hérna inn.
Kveðja Fastur
30.12.2005 at 22:43 #537454Villi .. takk fyrir daginn.
Ég reyndi einhvað að kalla í þig og kveðja en þú varst utan þjónustusvæðis.
Hittum Keflavíkur gengið og Vesturlandsdeildina þarna upp frá. Allir í svaka stuði og bara mátulegt vesen.
Kveðja Fastur..
30.12.2005 at 01:27 #537448Áætlunin er að taka húsafell og síðan jökulinn eins langt og menn nenna.
Áætluð heimkoma er um eða rétt eftir 18:00 … bara eftir því hversu gaman verður.
Kveðja Fastur
29.12.2005 at 17:43 #196952Sælir félagar
Við ætlum að skreppa á tveimur bílum (38″ og 36″) á Langjökul á morgun og leika okkur smá.
Stefnan er að hittast á Select klukkan 8:00 og bruna fljótlega uppp úr því á jökul.
Ef einhvern vantar leikfélaga á morgun getur hann kíkt með okkur.
Kveðja Fastur
29.12.2005 at 17:40 #537394Haffi það eru mismunandi tíðnir í kerfunum og einnig mismunandi lotur merkja þannig að gps sem ruglast á milli þessara kerfa myndi kalla ónýtur og myndir líklegast ekki virka vel hvort eð er í upphafi.
Kveðja Fastur
13.12.2005 at 01:15 #535728Ég hef nokkrum sinnum komið þarna að vetrar lagi og ekki fundist neitt að því að kynda hann.
Maður er bara í smá tíma í úlpunni meðan hann hitnar og þegar maður eldar.
Mér finnst skondið að fólk skuli komast til fjalla að vetrarlagi og síðan kvarta undan smá gólfkulda í skála. Svoleiðis lið á bara að vera á Kanarí.
Ef þig vantar skálaskrá og leiðir að þeim myndi ég fjárfesta í bókum drengsins hans Ofsa. Fínar bækur og góð uppspretta af hugmyndum í ferðir.
Kveðja Fastur
12.12.2005 at 00:04 #196842Veit einhver hvaða gaura ég á að fá mér í wrangler 91 með orginal línu 6 4L high output.?
MSD 5200 / MSD 5900
og síðan hvaða blaster coil?
Virkar þetta einhvað?
Kveðja Fastur
30.11.2005 at 01:02 #534302Fínnt færi fyrir 38" bíla þarna innfrá.
Ég, AtliE og Arnór vorum þarna innfrá að leika okkur.
Maður gat alveg fest sig en ekkert sem var til mikilla travala. Maður var svolítið spar á loftið því að það var grjót á milli.
Kveðja Fastur
-
AuthorReplies