Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
26.01.2009 at 01:38 #637934
Atli/Arnór
Ég held að menn séu að hætta við af því þeir halda að við munum ekki koma fyrr en á miðnætti á laugardag með matinn.
Ótrúlegt en satt ætlum við að vera búnir að koma matnum fyrir í skálanum áður en við böðum okkur. Þannig að þó það geri vonsku veður og við fastir í pottinum geta hinir blótsfararnir étið dýrindi úr trogum meðan við veltum fyrir okkur hvort bílarnir séu að hreyfast og afhverju maður sér ekki bíl sem stendur í saman punkti skv. gps.
Kveðja, Fastur
26.01.2009 at 01:29 #638970Var nokkuð skafl undir mælinum eins og þekkst hefur?
Það virðist oft skafa þannig að undirsnjódýptarmælinum er miklu meira snjór heldur en í kringum hann.
Kveðja, Fastur
21.01.2009 at 17:39 #637904Eruð þið Einar Sól orðnir par?
21.01.2009 at 13:02 #637900Jón Ofsi .. hvað er mikilvægara en að borða hálf skemmdan mat og drekka öl?
20.01.2009 at 10:02 #637882Ég hef einungis einu sinni náð sofa annarsstaðar en á loftinu fyrir ofan frammi á þorrablóti. Þá var troð fullt frammi og eina plássið sem var laust við hliðina á einhverjum sem hraut eins og hann væri að keppa í því. Líklegast hafði sá sem átti plássið sem ég lagðist í flúið :)…
En þetta á ekki að vera neitt mál. Við sleppum því að stugga við þeim sem eru áfengis dauðir frammí sal og þá verður nóg pláss í kojum.
19.01.2009 at 13:07 #638316Maður verður greinilega að skipta hóp sem maður er að ferðast með og fara í litla-ferðir.
Flott að þið skemmtið ykkur svona vel.
Kveðja, Fastur
15.01.2009 at 22:51 #636508Skálinn hefur panntast 😀
14.01.2009 at 22:57 #203561Hvernig væri nú ef menn segðu frá óheppni á fjöllum.
Öxlar, hásingar , felgur … það hlýtur að vera heill hellingur af drasli sem er búinn að brotna/bila hingað og þangað um hálendið.Ekki vont ef menn settu inn myndir líka.
Kveðja, Fastur
31.12.2008 at 01:21 #635882Margir setja rauðspritt í lögnina að lásnum. Það frís ekki
Einnig er gott að hafa rakaskilju á undan lásunum til að fá ekki óþarfa vatn í þetta..
Kveðja, fastur
30.12.2008 at 20:31 #635834Ert þú þá ekki búinn að missa afsökunina ,,Ég er á lélegum dekkjum?“ sem þú notar svo gjarnan þegar þú ert á fjöllum?
Eða varst á fjöllum. Linda Skvísa hefur ekki jafn mörg orð um þetta og þú enda lúnknari ökumaður.
Kveðja, Fastur
26.12.2008 at 18:08 #203414Veit einhver hvort það sé einhver snjór eftir þarna uppfrá eftir hlýindin?
Er velta því fyrir mér hvort lítt breyttir bílar komist þetta ekki létt!
Kveðja, Fastur
04.11.2008 at 15:25 #632086Lýkt og Hlynur þá hef ég ferðast með strákinn minn um fjöll og fyrnindi frá 1 mánaða aldri.
Þegar gaurinn varð 3ggja mánaða hafði hann farið 3svar í Landmannalaugar og markt fleira.Þú verður bara að muna að láta króann standa upp og hreyfa sig reglulega. Ef þú lætur hann borða á sömu tímum og hann gerir venjulega þá ertu kominn með svipaða reglu og hann er með heima hjá sér og góðann takt í ferðalagið fyrir alla.
Þetta virkar jafnvel fyrir langar gönguferðir sem jeppaferðir.
Kveðja Fastur.
19.09.2008 at 15:37 #629582Gummi það var einmitt það sem ég meinti að hann myndi enda með auka vatn inn á vélinni.
18.09.2008 at 22:34 #629576Jóhann hvort ertu með dísel eða bensín vél í pæjunni.
Ef vatns innspýtingar virka einhvað þá er þetta versta falli smá vatns innspýting.
Kveðja, Fastur
12.09.2008 at 20:22 #629218Ég er með svona frá [url=http://airaid.com/:dj7zvv0u]airaid[/url:dj7zvv0u]
sem er miklu flottara.
[img:dj7zvv0u]http://airaid.com/images/spacers/throttle_spacer.jpg[/img:dj7zvv0u]Sama hvort það virkar eða ekki er það performance rautt og hægt að benda á það þegar maður opnar húddið.
Ég er líka með MSD kveikjukerfi sem er hrikalega töff. Ó tengt og fínnt.
Já og líka K&N loftsígja sem fylgir með límmiði sem maður setur á boxið.. Hrottalega cool allt saman.
Kveðja, Fastur
13.08.2008 at 19:56 #627224Ég er alltaf með loft inntakið snúið aftur efst í húddinu hjá mér og síðan er ég með gat á hvalfbaknum þar sem ég get leitt það aukalega inn í bil
[img:3v8xuorm]http://k53.pbase.com/u36/birkirj/large/32362190.DSC01280.jpg[/img:3v8xuorm]
Ég hef þurft að stoppa í vatni upp á húdd og þá leið mér mjög vel að hafa þennann búnað.
Kveðja, Fastur
13.08.2008 at 19:19 #627240Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi jeep. 😀
13.08.2008 at 18:24 #627238Jeppi sem er jeppi sko.
Hvað ætlar þú að gera?
Komast yfir Elliðaárnar og upp Árúnsbrekkuna? (hvaða bíll sem er)
Komar kjöl… hvaða bíll sem er.. ca.
fjórhjóladrif er fínnt.
Látt drif þarftu bara ef þú ætlar að jeppa á vondum slóðum eða í smá snjó.Til að komast í þórsmörk er gott að hafa 33 tommu dekk. en ekki skilda.
Ef þú ætlar að fara með vinunum í fáar vetrarferðir í lok vetrar 35" dekk.
Ef þú ætlar að vetrarferðast allt árið þá er 38 fínnt en ekki skilda.
Ef þú ætlar að fá þér patrol þá þarftu 38 eða 44 tommu dekk til að ferðast að vetrarlagi.
Þannig að sko jeppi er með 4 dekk og má hristast. Það er cirka skilgreiningin á honum.. Síðan er það spurningin um hvað hann á að geta mikið sem er stærri spurning.
Kveðja, Fastur
11.08.2008 at 00:41 #626964Elvar minn ertu búinn að fá þér jeppa á ný?
27.07.2008 at 22:57 #626482Er búinn að keyra slatta í sumar og þar á meðal mest alla vestfirðinina og finnst menn nú flestir haga sér vel.
Ég lennti á tveimur slyddu jeppum sem harðneituðu að hleypa mér frammúr. Síðan var það túrasta bílstjóri á econoline sem hélt mér fyrir aftan sig 30 km. Mér var skapi næst að tæta fram úr honum í einhverri skriðunni og láta grjótinu rigna yfir hann. En maður er svo mikill sómi í umferðinni að maður keyrði bara á eftir honum syngjandi sumarlög.
"Skil nú oft ekki alveg hvað menn eru að gera á 44" inni þórsmörk á sumrin…"
Sko 44" og 38" er bara fín aksturs dekk maður hleypir bara úr og heldur hámarkshraða í staðin fyrir að vera að missa innyflin á þvotta brettunum. Ég fór í þórsmörk í sumar með slitinn dempara og keyrði eins hægt og ég gat. En stakk samt sem áður alla hina af út af því að ég stoppaði og hleypti úr en hinir ekki.
Varðandi utanvega akstur ef ég ekkert séð af honum í sumar.
Kveðja, Fastur Fífl á Vetrar dekkjum
-
AuthorReplies