You are here: Home / Eysteinn Pálmason
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
||||
Menu |
Sæll benni er að pæla í að fá eitt sett af H4 ef að það verður til. Það væri náttúrulega gaman að fá 2 en læt 1 nægja held ég.
Sæl veriði öll sömul, nú verður maður að vanda dekkjakaupin því nú fer að verða ferðaveðrið. Því ætla ég að spyrja ykkur hvaða dekk þið mælið með og hvort að artic trucks dekinn séu ekki með betri dekkjum í 38″???
Góðan daginn, ég veit ekki með ykkur en ég var nú búinn að heyra annað en setur, er ekki einhva’ til í því Agnes?
já það væri gaman að fá myndir og jafnvel símanúmer? En eru engir aðrir sem vilja tjá sig um þessi mál, langar að heyra skoðanir á þessu???
Sælir mig langar að koma en það kemur bara í ljós og mig vantar líka far ef ég fer. því hilux bíður góðrar hugsunar. Elmar er þinn í góðu standi??
Hvernig vél munduð þið setja í hilux og hvað er í boði. 2L – 2LT – 3L – 5L Frá toyota, ????? hvernig er 3L og 5L og og hvað munar í torki og afli??? endilega segið frá og þó sérstaklega sem hafa skipt um vélar í hiluxunum sínum.
Góðan daginn ég var að pæla hvort einhvar gæti sagt mér hvort að það væri mjög mikill munur á 2,4 og 2,8 frá toyota og er 2,8 ætluð turbo???