You are here: Home / Eyjólfur Ari Bjarnason
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
akkúrat, takk fyrir það. Ég vona líka að þetta sé skynjara mál : ) ætli ég fari ekki sömu leið og þú, mæla og svo vonandi kaupa nýjan skynjara.
sælir kappar. Ég er með forlátan ’88 LC61 með 4lítra turbo vélinni, ekinn 300þús km á mæli en vél á að vera frekar ný upptekin og virkar nokkuð vel. Er að eyða um 14l á hundraðið á 38″ dekkjum. Hinnsvegar þá finnst mér olíuþrýstingurinn alltaf frekar lár hjá mér, nálin er nánast alltaf í lægri kanntinum, við næst neðsta strik eða svo. Er þetta normal? ég vildi frekar sjá nálina í miðjunni og uppi við næst efsta strik. Er kominn tími að skipta um olíudælu eða er þetta e-ð sem menn þekkja? Hann brennir svona 1 lítra á 1000km eða svo af smurolíu gæti ég trúað.