FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Erlingur Harðarson

Erlingur Harðarson

Profile picture of Erlingur Harðarson
Virkur síðast fyrir 10 years, 2 months síðan
  • Prófíll
  • Groups 2
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 101 through 120 (of 793 total)
← 1 … 5 6 7 … 40 →
  • Author
    Replies
  • 28.02.2011 at 20:46 #721532
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Áttuð þið virkilega von á einhverju öðru frá Svandísi. Það stóð aldrei til af hennar hálfu að breyta nokkrum hlut. Allar athugasemdir hennar í þá veru að taka tillit til okkar voru og eru bara til þess að losna við okkar málstað af borðinu um hríð. Og enn er hún að með einhverjum hugmyndum um að hugsanlega mætti athuga einhverja þætti og þá einhverjir aðrir en hún. Ég verð að segja að ég reiknaði aldrei með að nokkrum hlut yrði né verði breytt. Þess vegna mætti ég í jarðarför ferðafrelsins síðastliðið haust, af því að það var jarðað og verður þannig.

    Þessi rikisstjórn kann bara að banna og skattleggja!

    Kveðja:
    Erlingur Harðar

    Svo segi ég enn og aftur; Burt með þessa ríkisstjórn.





    17.02.2011 at 21:22 #717640
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Hvernig er það, er stefnt á samflot annað kvöld eða ætlar hver og einn "sér" í hóp?

    Kveðja:
    Erlingur Harðar
    PS: Jói, hafðu með þér handstöðina mína í fyrramalið!





    15.02.2011 at 18:02 #720008
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Benni lagast mikið þegar hann kemst á Patrol, eða hvað haldið þið. En Benni, ég komst og kemst með ágætum upp í minn bíl, enda fékk ég forláta stiga að gjöf frá félögum mínum til þess.
    Það er rétt hjá Jóa að ungliðarnir í klúbbnum eru með öllu ónýtir og ættu allir að auka rítalín skammtinn sinn. Ekki veit ég hvernig þetta endar þegar "unga" kynslóðin á að taka við og ekkert gerist.
    Ég veit um nokkra "unga" jeppamenn sem vinna að því hörðum höndum að moka snjóinn í burtu loksins þegar hann kemur!

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    14.02.2011 at 11:34 #719998
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Jói, það má ekki. Þið bumbulíusarnir móðgist!
    Hvernig er þetta annars með félagskapinn, ætla allir að vera heima og sleikja sárin eða hvað. Hvernig er með þessa bændur, ætla þeir ekkert að mæta?

    Kveðja:
    Erlingur [i:2rsgsiak][size=60:2rsgsiak](jeppalausi)[/size:2rsgsiak][/i:2rsgsiak] Harðar





    13.02.2011 at 22:59 #719994
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Óeiginleg dagsferð jeppalausra verður farin á sama tíma og er ferðaplan sem hér segir: Mývatn hringað, rangsælis. Byrjað á að keyra í Höfða og Höfði skoðaður, myndataka og fleira. Síðan verður farið í kaffi eða hádegismat í Reykjahlíð eftir því hvernig færið verður. Síðan er förinni heitið á Fuglasafn Sigurgeirs í Neslöndum og það skoðað. Auðvitað stoppað á leiðinni og almennt dýralíf myndað í bak og fyrir. Þaðan er ekið fyrir Mývatn og staldrað við í Seli og drukkið kaffi og tekinn "kostur" fyrir Jarðböðin en þar endar eiginleg dagskrá í óeiginlegri ferð okkar.
    Þáttakendur skulu vera vel klæddir en alls ekki til vetrarferða heldur í jakkafötum og með bindi. Helst þannig að hægt sé að njóta hlýjunnar frá bensíndrifnu miðstöðinni í bílnum.
    Talstöðvar, spottar, loftmælar og annað ónauðsynlegt dót er bannað, samskiptamáti er GSM.
    Skráning er nauðsynleg hjá undirrituðum.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar

    PS: Bjössi og félagar munu líklega ekki mæta í Jarðböðin vegna ófærðar á þeirra leið, það er ef þeir snúa ekki undan.





    13.02.2011 at 02:00 #717636
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Mun taka ykkur ALLA í sjómann um næstu helgi enda gamall sjóari.
    Er einhver til í karlmannlega leikinn "sjómann" ??

    Kveðja:
    Erlingur "Gilz" Harðar





    25.01.2011 at 23:00 #717622
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Varðandi ferð á laugardeginum, er ekki rétt bara að fara Mývatnshringinn? Stoppa og skoða fuglana og sonna… ha þetta er mokuð leið… (fyrir mig).
    Annars vil ég undirstrika að ég ætla að taka allan pakkann frá föstudegi til sunnudags. Vil fá Four-Poster bedrum.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    23.01.2011 at 21:42 #717372
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Já sannarlega er þetta skelfilegt, maður bara trúir þessu ekki. Mínar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu Gísla og aðstandenda frá mér og fjölskyldu minni.
    Við stöndum beygðir eftir og stórt skarð höggvið í vinahópinn.
    Blessuð sé minning þín Gísli minn.

    Kveðja:
    Erlingur Harðarson





    07.01.2011 at 00:47 #715166
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Svar: Nei, nema að það er miðstöð í Yaris og svalur bílstjóri…

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    07.01.2011 at 00:11 #715162
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Já Elli minn. Við "Ellarnir" látum okkur fátt um finnast þegar veður og snjór er annarsvegar. Enda höfum við nú farið fram hjá "Eyfirðingum" sem voru í "neyðarbæli" í Bárðardal á leið okkar í Torfuna. Þetta eru kellingar og ættu að skammast sín að telja sig bændasynir.
    Jói minn, ertu búinn að láta Sölva sjóða Trúberinn saman í miðjunni. Þú ert auðvitað löglega afsakaður enda ekki á Tog-og-ýta (sem einhverjir kalla bíl).

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    06.01.2011 at 19:55 #715156
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Hmmm… þetta hentar mér reyndar afar vel.

    Eigum við að halda bjórkvöld í staðinn ha, í byggð… :-)

    Kveðja:
    Erlingur Harðar (enn jeppalaus)





    06.01.2011 at 19:53 #715154
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    [quote="Jói Hauks":14wwl1ag]Sælir félagar

    [b:14wwl1ag]Skemmtinefnd og Ferðanefnd Eyjafjarðardeildar 4×4
    hafa ákveðið að fresta Þrettándagleði Eyjafjarðardeildar
    um eina viku.

    Hún verður haldin laugardaginn 15.janúar.

    Fh.Ferðanefndar og Skemmtinefndar
    Jói Hauks[/b:14wwl1ag][/quote:14wwl1ag]

    Jói, þú ert að grínast er það ekki? Af hverju er verið að fresta þessu?
    Eru eintómar kellingar í þessum klúbb eða hvað.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar (jeppalausi)





    23.12.2010 at 15:37 #714256
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Já grúturinn er orðinn dýrari en bensínið sem ég skil nú ekki. Hver vill nota þessa bévítans lampaolíu á bílinn sinn? En eru einhverjir jeppalausir? Hvaða hálfviti er það nú? Aldrei dytti mér í hug að vera jeppalaus!
    Samkvæmt nýjustu fréttum verða engar Toyotur í ferðinni þar sem þær eru allar ónýtar og hafa raunar alltaf verið greyin.
    Spurning hvort maður skelli sér á Súbbanum til að ryðja fyrir ykkur hina.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    07.12.2010 at 11:48 #712646
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Við verðum sem sagt bara tveir þarna… Jæja þá það!

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    05.12.2010 at 20:35 #712642
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Jæja Jói. Hefur nú skemmtinefndin sett hin vitsmunalegu markmið svo há að það þorir enginn að boða komu sína. Má maður hafa neð sér svindlmiða?
    Ég er búinn að lesa Njálu, Íslandsklukkuna og "Öldin okkar" (allar) til að geta svarað þeim 15 stiga spurningum sem í vændum eru. Ég ætla að taka áhættuna og mæta.

    Kveðja:
    [color=#0040BF:t07g6zzq]Erlingur Harðar ([i:t07g6zzq]alvitur[/i:t07g6zzq]) [/color:t07g6zzq]
    [size=85:t07g6zzq](og enga útúrsnúninga…) [/size:t07g6zzq]





    20.11.2010 at 01:01 #710192
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Ég kemst því miður ekki í menninguna í Réttartorfu!

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    19.11.2010 at 07:59 #685136
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Og aftur… http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/ … r_i_verdi/
    Það eru daglega hækkanir eða lækkanir á olíu.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    17.11.2010 at 23:59 #710174
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Fínt plan. Ég kemst ekki af stað fyrr en eftir 1600. Er einhver á ferðinni þá?

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    17.10.2010 at 15:03 #706804
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Sælir. Ég er ekki sammála þér Benni með Trxus dekkin. Ég er á svona dekkjum og þau eru ekki svo slæm á malbikinu (mættu sem sagt vera betri en eru ekki skelfileg). Á fjöllum að sumarlagi eru það dásamleg, vaða yfir hvað sem er eftir að hleypt hefur verið úr þeim og bera bílinn vel. Í vetrarakstri þá eru þau ágæt, mjög gott grip og gott flot. Það er þó þannig að, eins og Benni segir, þungir bílar þurfa stærri dekk. 46" dekkin eru sögð mjög góð og ég trúi að það sé tilfellið og álít að bílar sem eru meira en 3 tonn séu bestir á 46" til 49" dekkjum.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    14.10.2010 at 22:53 #706354
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Haha, góður Hafþór. Loksins gastu svarað fyrir þig kúturinn minn. Kem með pening á morgun, 29þús, tek pottinn og málið er dautt!

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 101 through 120 (of 793 total)
← 1 … 5 6 7 … 40 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.