FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Erlingur Harðarson

Erlingur Harðarson

Profile picture of Erlingur Harðarson
Virkur síðast fyrir 10 years, 2 months síðan
  • Prófíll
  • Groups 2
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 541 through 560 (of 793 total)
← 1 … 27 28 29 … 40 →
  • Author
    Replies
  • 11.10.2006 at 13:50 #563044
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Allur pakkinn uppsettur með 512Mb, 40Gb disk og skjánnum er á 120þús.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    11.10.2006 at 13:25 #563040
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Þar sem margir virðast vera í vandræðum með tölvu í bílin þá setti ég [b:3i4w3b7e][url=http://www.ey4x4.is/myndir/erlingur/bilatolva/:3i4w3b7e]þetta í bílinn minn![/url:3i4w3b7e][/b:3i4w3b7e]Ég er að flytja þetta inn og þetta er að virka. Ég set þetta upp og skila þessu tilbúnu. Þetta er besta og öruggasta leiðin það er engin spurning.

    Þetta er 10.4" snertiskjár og 12volta tölva, hvorutveggja sérsmíðað fyrir bíla.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar
    (Tölvu- og jeppakall)





    26.09.2006 at 18:52 #198628
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Jæja, nú geta Akureyringar látið til sín taka. Hlutirnir gerast ekki BARA í Reykjavík heldur er eitthvað á seiði hér á Akureyri í kvöld. Eftir því sem ég kemst næst verður gengið á Akureyri í sama tilgangi og getið er um i fréttatilkynningu á forsíðu 4×4.
    Akureyringar, sýnum nú samstöðu og mætum í gönguna.

    Glerártorg kl: 20:00

    Kveðja Erlingur Harðar





    25.09.2006 at 18:13 #198615
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Skruppum nokkrir úr Eyjafjarðardeildini á Vatnajökul um helgina. Færi og veður var hreinlega frábært og gerist líklega ekki betra. Ég hef sett inn nokkrar myndir úr ferðini sem ég tók. Aðrir tóku einnig mikið af myndurm sem munu örugglega verða birtar líka.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    11.09.2006 at 22:17 #559704
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Ertu að meina þetta… 95 m3 á mín [url=http://vmkerfi.os.is/vatn/index.php:31qxw8z9]Rennslismælir í Tungnaá við Maríufossa[/url:31qxw8z9]

    Kveðja:
    Erlingur Harðar

    PS: nota fyrirsögn…





    11.09.2006 at 19:40 #559700
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Þetta gæti verið spennandi ferð. Er hægt að fá nánari ferðalýsingu á henni? Eru norðlendingar velkomnir?

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    06.09.2006 at 21:26 #559366
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Nei engar konur, allar búnar! Enda er áhuginn á ferðinni eftir því…

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    05.09.2006 at 17:28 #559356
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Það er gaman að því hvað allt virðist loga af áhuga á vinnuferð skálanefndar.

    Skála- og skemmtiferðanefndarmaðurinn:
    Erlingur Harðar





    05.09.2006 at 09:55 #559354
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Já nú er tækifærið til að sýna hvað býr í okkur. Þarna skilur á milli manna og músa!!! Menn mæta.

    Vinnukveðjur:
    Erlingur Harðar





    14.07.2006 at 18:14 #556426
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Skelfilegt, hættu þessu strax. Legðu þíg í tvo daga og þá líður þetta hjá.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    04.07.2006 at 00:56 #555730
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Takið eftir því að Gundur fær ekki konuna sína með sér enda er hann EKKI á Patrol…

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    03.07.2006 at 19:54 #555560
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Sæll Tryggvi, þú færð náttúrulega bestu stöðina og þjónustuna hjá Haftækni á Akureyri. Þar geturðu talað við fólk sem þekkir þig aftur og aftur… Þekkir stöðina þína (sem þú kaupir hjá þeim) og veit hvað ska gera.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    03.07.2006 at 19:49 #555724
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Gundur hefur ekki hundsvit á Patrol.
    Miðstöðvar í Patrol virka mjög vel, spurningin er hvort þetta er gamla gerðin eða þessi rafeindastýrða. Sú nýrri (rafeindastýrða) gæti verið á auto sem þýðir að hún fer ekki að blása fyrr en mótorinn er orðinn heitur í samræmi við valið hitastig. Stýringin gæti þá verið biluð.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    23.06.2006 at 15:55 #555098
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Ég held að þessir ábyrgðarskilmálar þarfnist frekari rannsóknar. Mótorinn í mínum bíl fór síðastliðið sumar. Hann er fullbreyttur á 44". Það er skemmst frá því að segja að IH bætti það að fullu og lánaði mér nýjann Patrol til að leika mér á á meðan.
    Það að fyrra sig ábyrgð með öllu sé bílnum breytt fyrir 44" hjól getur varla staðist samkvæmt almennum ábyrgðarskilmálum. Ég skil vel að ábyrgð á fjöðrun, stífum og öðru því sem er á undirvagni og því sem beinlínis er breytt falli úr ábyrgð. Enda er sú smíði væntanlega á ábyrgð þess sem breytir bílnum. En eins og einhver sagði þá er varla verið að breyta þurrkum, miðstöð eða slíku. Auðvitað fellur allt úr ábyrgð sem er átt við og breytt en mér finnst ótrúlegt að öll ábyrgð falli niður.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    22.06.2006 at 22:41 #555040
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Eftir því sem ég best veit þá er nýjasti mótorinn í fínu lagi. Ég er með slíkan mótor og er hann bara að virka mjög vel.
    Það má einnig geta þess varðandi aflið í þessum mótor að ég á núna Pajero "98 2.8ltr diesel beinskiptann og óbreyttann með öllu. Hann er ekki vitund kraftmeiri en 44" Patrol.
    Annað, í forvitni minni þá prófaði ég Toyotu "94 með 3.2ltr vél og þvílík vonbrigði,,, ja hérna, endemis drusla og alveg gersamlega kraftlaus. (Hann er 38" með hlutföllum). Ég hélt í einfeldni minni að það væri eitthvað til í öllu þessu meinta afli sem á víst að vera í Toyota en trúðu mér, aflið er ekki þar!

    Kveðja:
    Erlingur Harðar
    OfurPatrol eigandi





    17.06.2006 at 22:46 #554466
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Já svona er þetta. Málið er að hún Alma, konan hans Benna, vildi nú vera góð við hann á 40 ára afmælinu hans og gaf honum þennan líka eðal Patrol í afmælisgjöf. Við félagarnir mættum í afmælið sem var hin besta skemmtun og mikil veisla og urðum vitni að atburðinum. Alma samdi meira að segja lag til heiðurs þessum tímamótum en það er einhvernvegin svona:

    Hann á Patrol í dag,
    hann á Patrol ídag.
    Hann á Patrol hann Benni,
    hann á Patrol í dag.

    Texti þessi, svo undarlega sem það kann að virðast, er sunginn með laginu "Hann á afmæli í dag".

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    15.06.2006 at 22:57 #554456
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Alma, þvílíkur misskilningur hjá þér. Benni sefur illa á nóttuni vegna þess að hann er að átta sig á hverju hann hefur misst af. Loksins komin á almennilagt merki; NISSAN!! Benni er hamingjusamur þessa dagana og hann sést skjótast um allan bæ á Pattanum. Snöggur í ferðum og er jafnvel búinn að vinna klukkan 6.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    08.06.2006 at 23:41 #554084
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Sæll Bubbi. Þetta er ekki lögleg afsökun! Þú verður bara að bæta þetta upp seinna.
    Hafðu það annars gott þarna á Spáni, taktu nokkra fyrir mig í leiðini.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    08.06.2006 at 13:16 #554080
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Ég hef ákveðið að aflýsa vinnuferð í Réttartorfu sökum slakrar mætingar. Önnur vinnuferð verður auglýst síðar.
    Ég skil vel að menn séu ekki viljugir til vinnuferða þar sem flestir hafa jú nóg að gera.
    Þá er bara best að gera eins og Tryggvi segir; halda áfram með pallinn…

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    07.06.2006 at 14:59 #198056
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Til stendur að fara í fyrstu vinnuferð í Réttartorfu núna um helgina. Hugmyndin var að fara á föstudagskvöldi kl: 20:00 frá Leirunesti.
    Undirtektir hafa hinsvegar verið vægast sagt dræmar og hef ég ekki fengið staðfestingu frá nokkrum manni. Ég hafði hugsað mér að fara en mun fresta vinnuferðinni um óákveðinn tíma verði mæting jafn léleg og lítur út fyrir.

    Þeir, ef einhverjir, sem ætla að fara eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við mig í síma 864-8442 eða á netfangið erlingur@unak.is

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 541 through 560 (of 793 total)
← 1 … 27 28 29 … 40 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.