You are here: Home / Erling Aspelund
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Jú, það er búið að opna. Ég fór inn að Gígjökli í gær. Þar er náttúrulega mikil aska, en vegurinn sléttur og fínn — sennilega aldrei verið betri. Reyndar var logn og þurrt á svæðinu í gær, þannig að aðstæður voru hinar bestu. Ef að hreyfir einhvern vind, þá gæti skyggni orðið mjög slæmt. Eins gæti þetta orðið hált í bleytu.