Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
07.04.2008 at 22:28 #202272
Ef manni dettur í hug að fá sér Lödu Sport, er mikið mál að skipta um vél í þeim, og hvaða vél væri hægt að setja niður í staðinn? Væri gaman að prófa.
Kv, Flosi
06.04.2008 at 22:22 #619684Takk fyrir þetta, er nefninlega að spá í einn sem er keyrður 220þús og er á 33". Var á 2.5 bíl fyrir um ári síðan og var búinn að eiga hann í ca 4 ár og reyndist hann vel. Langar aftur í Pæju, var alltaf skemmtileg.
kv, Flosi
06.04.2008 at 21:36 #202262Er að spá í að fara að fá mér Pajero aftur, langaði bara að herya frá ykkur með eyðslu, hvað hafa beri í huga við skoðun, er eitthvað sérstakt sem skoða þarf o.þ.h.
Kv, Flosi
21.11.2006 at 15:07 #568992Lenti í þessu ljósablikki með bílinn hjá mér sem sýndu að hann virtist ekki fara úr 4×4, þá voru spólurnar sem stýrðu vacuminu ónýtar. Spurning hvort það hafi einhver áhrif á þetta sem þú lýsir. Er það millikassaljósið eða framhjólaljósið sem er að blikka?
17.06.2006 at 18:24 #198108Rámar í að hafa lesið hér í spjallþráðum að einhver hefði átt cd-disk með viðgerðarútlistingum fyrir Pajero 1996 (með 2,5 4D56). Er einhver sem kannast við það??
Kv. Flosi
05.06.2006 at 21:51 #198051Er ekki lengur hægt að auglýsa hérna?
Kv. Flosi.
05.06.2006 at 21:49 #55393016.04.2006 at 08:18 #549622Fyrsta ferðin hjá mér á bílnum (blár Pajero 35") Þetta var frábær skemmtun þessi ferð hjá okkur í gær, veðrið gott allan tímann. Var nokkuð undrandi yfir hvað maður kemst á 35" í 4 pundum!! Súkkugengið (Alli og Árni) stóð sig með prýði í akstri og mokstri. Siggi (kóari og leiðsögumaður) Súkkur og bara allir í ferðinni takk fyrir góðan dag, hlakka til næstu.
Flosi
04.03.2006 at 21:56 #545630Ég bílstjórana tel ei frat,
þó talsvert á þá plaffi.
Ef þeir eru ekki í mat,
þá eru þeir í kaffi!
19.02.2006 at 16:33 #543146Fór og reyndi að sækja þessar skrás sem ég fann inni í þessari síðu, en gekk ekki sem skildi (náði reyndar einni um 4D56 vélina), væriru til í að senda mér þessar skrár? Væri reyndar rosalega til í að komast yfir afrit af svona disk!!!
Kv. Flosi.
02.02.2006 at 16:58 #541150Lét eitt sinn smíða 2" undir Vitöru 16 ventla sem ég átti, það munaði alveg helling, einum gír!!!
20.11.2005 at 20:49 #533172Æi hvað það er gaman vita hvað margir lesa þessar pælingar í mönnum, enda er ég einn af þeim, og hef lært helling. Veit af öllum þessum "opnu"síum, en er ekki að spá í það. Takk samt. Er sammála honum Þorvaldi um að kapp sé best með forsjá.
Þeir sem voru að pæla í hlutföllum í bínumun sínum þá er ál-platti frammi í húddi sem er með ýmislegum upplýsingum á s.s. lit, vélarteg., og hlutföllum. Hef heyrt af 5,285 í 2.5 1996-99 árg, held líka 4,875 orginal. Veit þó að kögglarnir í 2.5 bílunum eru minni en í 2.8 bílunum þó sömu hlutföll séu í þeim.
Kv. Flosi.
20.11.2005 at 13:46 #533152Er nýbúinn að láta smíða 2.5" kerfi undir 2.5 Pæju í BJB á góðu verði. 1 kútur (svo til opinn) og er rosalega ánægður með útkomuna. Vinnur léttara, svarar betur, segir ekki; "ha", og eyðir minna.
Það kom aðeins dýpra hljóð í hann, en það skemmir ekki.Kv.
Flosi Pálmason.
20.02.2005 at 10:22 #517380Hvað er nóg fyrir mig að gera, þar sem ég ætla ekki að fara í meira en 35", er aðalega að hugsa um sumarferðir.
Epson
19.02.2005 at 20:42 #517376Ég fann í einum gömlum þræði þetta:
Ég á einn 1998 2,8 TD á 35"Þessum bíl breytti ég á 35" og 12" breyðar felgur.Ég setti 1" klossa að aftan og skrúfaði upp að framan um 1,5 cm.Og klippti svo bara helling úr. Og bíllin er frábær.
Er hægt að gera þetta á þessa vegu, væri ég þá að tapa einhverjum eiginleikum?
Epson
19.02.2005 at 13:31 #195532Nú er komið að því,,,,er að hefja undirbúning á breytingu frá 32″ upp í 35″. Þykir kannski ekki merkilegt, en nóg fyrir mig. Jæja nóg um það.
Það sem ég er að velta fyrir mér er, hversu nauðsynlegt er að lyfta bílnum á boddýi um 2″? Hvernig fer þá með stýrisbúnað og gírstangir? Olíutankur? Stuðarar? Er hægt að sleppa þeirri hækkun, ef svo, þarf þá að sleppa „rokknum“lausum og klippa og klippa? Hvernig finnst ykkur hagkvæmasta breytingin fyrir 35“?
Er að ná mér í visku til að geta verið með án þess að verða öregi.
Með fyrirfram þökk,
Epson
-
AuthorReplies