You are here: Home / Elmar Ari Jónsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Mín reynsla (sem er nú kannski ekki mjög mikil miðað við marga aðra) er sú að ef að þú ættlar að vera á jeppa sem er fullbreyttur og í það góðu lagi að þú treystir þér upp á fjöll án þess að eitthvað bili (gerist samt oft) að þá kostar hann u.þ.b. 1 milljón og uppúr, alveg sama hvað hann heitir, og á með öllum búnað. Viðhald á svona bíl er ROSALEGT og verður þú að hafa aðstöðu og kunnáttu til þess að gera við. Ef þú ert ekki þeim mun meiri dellukall, þá mundi ég byrja á susuki fox, ódýrt, einfalt og lítið sem ekkert til þess að bila.