You are here: Home / Elmar Snorrason
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Kærar þakkir fyrir góð svör. Nú er bara að leggja höfuðið í bleyti og finna út hvað gera skal. Nú veit ég möguleikana.
Sælir félagar.
Ég er með 2.4 bensín hilux árg 91 með laskaða vél og stendur til boða díselvél í staðinn. Ég hef eitt og annað gert í bílum og treysti mér vel í swappið sem slíkt. En einhvern orðróm man ég eftir að gírkassarnir séu eitthvað mismunandi, og að kúplingshúsin séu ekki eins og passi ekki saman? Er það tilfellið? Mótorinn sem mér stendur til boða er reyndar úr einhverjum HiAce… Er það kannski enn og annað kerfið? Mér finnst það samt skrýtið, þar sem að ég hef sett 1.6l mótor úr carinu II beint ofaní tercel og allt passaði þar.
Með von um upplýsingaflóð, Kveðja ElliOfur
http://www.123.is/elliofur – grúsksíða mikil