You are here: Home / Erlendur Halldórsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
það var svo annað mál , kannski ég láti Kaldadal duga þá get ég tekið stuttu leiðina án þess að snúa við , væntanlega meiri traffík þar líka ef ég lendi í veseni ætli sé nokkur drulla á þeirri leið lengur.
Sælir allir
Langar að fara kjalveg um næstu helgi 15-17 Nóv , er á RAM 2500 á 37″ , hvernig myndi það ganga.
Kveðjur
Elli
Ökumælar uppá höfða og VDO borgartúni breyta hraðamælum og gefa einnig út vottorð fyrir kr 7000 (ef ég man rétt) á breytta bíla sem eru innan -4 /+10 markana , en mér var sagt í Aðalskoðun um daginn að frá og með 1 júlí myndu skoðunarstöðvar tékka mælana sjálfar burtséð frá vottorði og þá bara með að taka rúntinn með GPS tæki.