You are here: Home / Elías Þorsteinsson
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
||||
Menu |
Komdu sæll Lúther.
Ég fór með minn Patrol í Dynatest hjá Tækniþjónustu bifreiða í Hafnarfirði á dögunum og þeir mældu hámarksafl og hámarkstog með og án HICLONE.
Niðurstöðurnar voru eftirfarandi.
Án HICLONE
Afl 78.3 kW
Tog
Sæll Agnar og þið hin.
Þetta var fínn dagur í gær á Flateyjardal, fórum gamla góða Steinskarðið til Akureyrar og það sveik okkur ekki frekar en fyrri daginn, fullt af þessu hvíta dufti.
Ferðin var reyndar nýliðaferð og komu nemendur úr VMA bílaklúbbnum með okkur.
Það eru myndir undir "Myndaalbúm, Elías, Flateyjardalur nóv 2003"
Skoðaðu vefsíðuna http://www.hiclone.is smelltu á fréttir og þar sérðu nokkrar umsagnir eigenda bensínbíla.
Þú getur sent fyrirspurn á e-mail: elias@idnval.is og þér verður svarað um hæl.
Kveðja
Elías.
Þvoðu felgurnar upp úr sýruvaski og með t.d. X-1 extra á eftir þá verða felgurnar nokkuð góðar. Eftir það þá er spurning um hefðbundnar aðferðir.
THL 2,4D án túrbínu og intercoolers á 38" er á verðinu 400 -550 þúsund ekinn ca 250.000 km og í sæmilega góðu standi.