You are here: Home / Eggert Stefán K Jónsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Í dag meiddust menn, var það ekki alvöru?
Menn ættu að hafa í huga að friður er ekki sjálfsagður hlutur heldur mikið ríkidæmi!
Er ekki stórhættulegt að festa þunga hluti á mis-öflugar toppgrindur, sá í gær jeppa með járnkarl festan í svona smellta skíðaboga. hvað ef að hann lendir í árekstri. Maður bara spyr!
Gagnlegt átti það að vera. Ég er nýr félagi í þessum klúbb síðan í vor og vill þakka fyrir þá miklu vinnu sem lögð er í að upplýsa okkur t.d. í gegnum vefinn og núna með útgáfu Setursins.
Gamli góði Datsun komin með fulla skoðun merkilegt nokk! Takk fyrir.
Takk fyrir , það er frábært að eiga ykkur að!
Hvar fær maður fullgildan sjúkrakassa fyrir breyttan bíl, bifreiðaskoðun gerði athugasemd við sjúkrapúðan minn.