Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
23.12.2005 at 00:13 #536790
veit um einn sem er á svoleiðis dekkjum undir svörtum willys en það eru nylon dekk held fyrir 16" felgur…. þetta er willysinn sem er rosalega hátt undir hásingarnar, hann er með niðurgírun út við hjól, þetta er willys með v6 vortec held ég. hann segist ánægður með dekkinn, svoldið stíf fyrst en myktust mikið þegar var búið að keyra á þeim með litlu lofti…..
Davíð Dekkjakall
22.12.2005 at 22:02 #536432Er ekki Hiluxinn Mjallhvít ónýt? heyrði að það væri búið að velta honum. að mínu mati einn sá snyrtilegasti hilux sem ég hef séð….
En til að setja inn myndir hérna á síðuna er skilyrði að hafa myndir einhverstaðar á netinu sem vísa skal í.
það er gert með þessari setningu:
setur svo linkinn á myndina milli gæsalappana, með http:// fyrir framan t.d.:
https://old.f4x4.is/new/files/photo/?fil … 3/9149.jpg
linkinn færðu með því að hægri klikka á myndina ýta á properties og copera adressuna(URL).
Jólakveðja
Davíð Jólasveinn
20.12.2005 at 22:11 #536380svona í nýrri kantinum miðað við hina……árg.1988, hér er blár cherokee, virkilega fjarskafallegur bakvið þúfu……
[img:rcnh6fuc]http://www.f4x4.is/new/files/photo/?file=files/photoalbums/1462/9117.jpg[/img:rcnh6fuc]
[img:rcnh6fuc]http://www.f4x4.is/new/files/photo/?file=files/photoalbums/1373/9149.jpg[/img:rcnh6fuc]
[img:rcnh6fuc]http://www.f4x4.is/new/files/photo/?file=files/photoalbums/3237/21394.jpg[/img:rcnh6fuc]
svo er bara fara búa sig undir snjóinn sem er ekki enn kominn……… vona að það komi nú feitur jólasnjór……..
jólakveðja,
Davíð Freyr
29.03.2005 at 21:11 #519870ég er með 38" cherokee… er með dana44 með stærri bremsum að aftan en samt eru ekki góðar bremsur, því orginal bremsa þessir bílar ekki mikið að aftan, fór með hann í breytingarskoðun og þar bremsaði hann alveg jafnt og vel að framan en verri en daihatsu að aftan… er búinn að kíkja á þennan deilir(ventil) fyrir neðan höfuðdælu hann er ekkert stillanlegur… er enn með lélegar bremsur(svona amerískar) en samt búinn að kaupa nýja diska og klossa og borða að aftan…. ekki gaman.. fer bara að setja diska að aftan, þá ætti að koma betri bremsur..
Davíð Dragonking
21.02.2005 at 03:03 #517320hæ, ég myndi ekki tengja beint í 19 volt á dyrri fartölvu…
spennubreytirinn sem fylgir með tekur allar truflanir og spennuföll fyrir tölvuna….þú sérð einnig þettir á snúrunni á öllum fartölvum…
þannig að inverter er betri kostur….
Davíð Dekkjakall
20.01.2005 at 22:55 #513988hæ, ég hef sjálfur breitt svona bíl, getur kíkt í myndaalbúmið mitt….
þetta eru nokkuð auðveldir bílar í breitingu en tekur smá tíma ef þú ætlar að gera þetta sjálfur….
mér sýnist þú nú vera með kanta í þessa breytingu…
en þú þarft að gera eftirfarandi…
framan:
síkka stífufestingar….
hækka upp um svona 8cm….
lengja dempara(eða lengri nýjir)….
breyta skástýfuturni..(síkka í sama halla og stýrisstöng)
og til að stýrið verði gott þarf að snúa við stýrisendunum,(þ.e. snitta upp á nýtt stöngina og setja að ofanverðu, í sama halla og togstöng..)
síkka bremsurör
klippa úr…..aftan:
setja upphækkunarklossa undir fjaðrir…(kannski upphækkunarblað) 1,5 til 2,5 tommur?
lengja dempara…(eða lengri nýjir)
helst færa aftur hásingu eitthvað aftar..
og leiðrétta halla á pinjon(drifskafti)
síkka bremsuslöngu
(helst fá sér dana 44 og rétt hlutföll.)
klippa úr…svo fyrir breytingaskoðun þarftu…
hraðamælavottorð… breyta hraðamælir ef hann er ekki réttur.
þyngdarvottorð…
slökkvitæki og sjúkrakassa…
vottorð um snittun á stýrisbúnaði…(frá renniverkstæði..)fara svo út að spóla í snjónum….
kveðja Davíð / xjcheroke
06.04.2003 at 19:43 #472108Já þessir bílar hafa verið margir hverjir erfiðir í gang.
en sumir bílar sem hafa komið á smurstöðina hafa látið lengja forhitunartímann með því að skipta um þann kubb.
þá detta þeir í gang..
einn sagði við mig að forhitunartíminn væri akkurat bestur ef hann hætti að hita sig þegar loftnetið væri komið upp..
þetta á bara við um nýlega 2.8 6cyl patrol…
Davíð Dekkjakall.
mosó…
05.04.2003 at 01:07 #472080gormafjöðrunin kom á árinu ´89 það voru fyrstu árg.
vinur minn á pajero ´89 v6 beinskiptan á 35" og var hann sennilega einn af fyrstu bílunum sem komu á gormum að aftan.
Davíð Dekkjakall
Mosó.
03.04.2003 at 23:47 #472044þú getur hringt í þjónustuver heklu og beðið um hvaða hlutföll bara með því að gefa upp bílnúmer….
hringdi inn tvo pajero annan ’89 v6 beinskiptan og hlutföllinn voru 4.625
og ’86 diesel beinskiptan þar voru hlutföllin 4.875en held að sjálfskiptir séu á hærri hlutföllum?
01.04.2003 at 22:16 #471936eru þræðirnir í perunum örugglega í lagi þeir geta litið út fyrir að vera alveg í lagi en virka svo ekki nema í hristingi þá ná þeir sambandi…
um að gera að prufa perurnar vel….
Davíð Dekkjakall
26.03.2003 at 01:13 #471450já endilega láttu vita ef hann vill selja 4.2 mótorinn þarf sveifarás ef maður ætlar að byggja 4.6L í cherokee… svo maður hafi afl í að bjarga sér úr veltum….:)
Davíð Dekkjakall
Mosó.
23.03.2003 at 20:32 #471206er ekki talað bara um að þegar Þú ert á breiðari felgu þá ertu að ryðja meira frá þér?
þannig að ef þú ert á 16" breiðri felgu fyrir 38" færðu ekki meira flot en á 13-14" breiðri…?
auðvitað skiptir sporlengin miklu máli í samvinnu við sporvíddina….
en tel ég að dekkið sé nánast það sama innan þessarar skekkjumarka sem talað var um…
Davíð Dekkjakall
Mosó.
17.03.2003 at 15:24 #470974ef þú hefur aðstöðu og þolinmæði og nátturulega einhverja pen þá er þetta ekki að kosta mikið en til að fá góðan bíl bendi ég þér að hafa einhvern vanan jeppabreytingamann með þér eða fara bara á breytingarverkstæði og fá góða vinnu…
en með fjaðrir að aftan er smá trick að bora gat framan við miðfjaðraboltagatið í hásingunni og færa þanning hásinguna. gerði það á cherokee um 2cm..
svo setja 3mm ál kubba undir hvert blað það mýkir fjaðrnar..
kveðja Davið dekkjakall
mosómeð von um að það gangi vel að breyta hjá þér…
13.03.2003 at 23:00 #470564ertu að meina svona "bead stopper" held að þetta sé kallað það úti… eins og er notað í íslensku torfærunni… held að þetta sé dýrt þessvegna hafi menn bara notað soðna kanta ennþá.. held samt að þetta sé sniðugt dæmi…
Davíð Dekkjakall
Mosó.
11.03.2003 at 23:45 #47055013 til 13’5 breiðar er fín breidd fyrir 38"…. talaðu við renniverkstæði ægis á höfðanum..
11.03.2003 at 23:33 #470282já hjalti "próflausi bráðum" vegna ölvunaraksturs í kópavogi sem ég varð vitni að …. og hefur áður misst prófið vegna ölvunaraksturs… vonandi taka þeir skírteinið lengi núna af þér…
ég var ekki í botni með petalann eins og þú reynir að segja.. ég var á kannski 2 til 3 km hraða og var á bremsunni í staðinn fyrir að botna bílinn sem ég hefði kannski átt að reyna til að komast hjá veltunni sem var mjög hæg.. Þetta var ég búinn að útskýra fyrir þér áður en þú skrifar svona rugl á netið og þykist ekki vera að móðga neinn…
þú talar við mann þá virðist vera eðlilegur,
en skrifar svo eitthverjar lygar á netið strax á eftir…
ég myndi nú fara að hætta að taka þessi þunglyndislyf(já strákar prosak) sem þú ert búinn að vera á….!!!!!!!!!Davíð Dekkjakall….(fyrrverandi vinur þinn..)
09.03.2003 at 20:32 #470224nei engar myndir en það var camera á staðnum spurning hvort maður getur sett það á tölvufrom..?
Davíð Beyglukall….
Mosó.
09.03.2003 at 15:07 #470194já Davíð nafni minn, svona er að vera með bíladellu á háu stigi…:)
ertu að skoða breytta bíla eða?
Davíð Rúllukall……
Mosó.
09.03.2003 at 15:04 #470192Já það er spurning að fá sér eina alvöru toyotu svona fullvaxta (lengda eins og þú ert með pallip)
en gæti farið svo að maður geri bara leiktæki sem maður getur þjösnast á úr cherokee????
Davið Veltikall…..
mosó..
09.03.2003 at 10:22 #192313Jæja nú voru tvær veltur uppá skjaldbreið í gær(laugardag).
annar var ég. ég velti cherokeeinum mínum…
fór alveg heilan hring eftir að hafa lent illa á framendanum.og hinn var nafni minn Davíð á toyotunni sinni…
sem betur fer sluppu allir ómeiddir frá þessu bæði bílstjórar og farþegar…
skrifuðum um þetta á 1000 bíla þráðnum…jæja nú er bara að búa til leiktæki úr velti bílnum….
Davíð Dekkjakall…
Mosó
-
AuthorReplies