Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
31.01.2006 at 21:51 #540882
jamm, það væri gaman að prufa snúa dekkjunum mínum vitlaust, til að sjá hvort þau drífa meir í krapa. en það væri örugglega hræðilegt að keyra í rigningu og slabbi, losa sig ekki vel.
hér er mynd af grófu dekkjunum mínum.
[img:tmu06yiq]http://www.f4x4.is/new/files/photo/?file=files/photoalbums/1373/8435.jpg[/img:tmu06yiq]
Davíð dekkjakall
30.01.2006 at 00:29 #540686veit um einn sem flutti inn tvær vélar frá ástralíu, held að hann hafi selt hina vélina og ein fór í grænan patrol með nýlegu boddý.
Davíð Dekkjakall
26.01.2006 at 23:14 #540458ég er með dana 30 reverse, eins og er í cherokee mörgum árgerðum.
þar er ég með diskalás(tregðulæsingu), þetta er ekki góður búnaður að framan með stór dekk þar sem hann svíkur mikið, örugglega alltílagi með dekk 31"-33" og vera með svona í afturhásingunni eins og kemur orginal á mörgum bíltegundum.
Fáðu þér loftlás að framan, það ætla ég að gera.Davíð dekkjakall
26.01.2006 at 00:30 #540344er komin með svona kit h4 er að kosta 40-50 þúsund eftir því hvort þú tekur einn geisla(lága) eða háa geislann með. Það er til líka h7 og h1 kit.
eru á svipuðu verði.
Þetta eru gæðaljós frá Phillips.
Þetta eru háspennuljós en ganga bara á fáum wöttum held um 12Wött miðað við 65Wött venjuleg pera.
get örugglega selt ykkur svona kit uppá Bæjardekk í mósó, er að selja perur frá stillingu.Davíð dekkjakall
24.01.2006 at 01:35 #539880veit að það eru sitthvor stífleiki á svona cruserum að framan því vélin er meir vinstra í bílnum, þ.e. gormurinn vinstramegin er stífari, annars myndi bíllinn halla…… hlýtur að vera eins með ome gormana verða að vera réttu megin.
hef heyrt góðar sögur af ome, en um að gera prufa að sjá.
Davíð Dekkjakall
21.01.2006 at 00:42 #538828skiptingin heitir AW4 í cherokee xj,
hér er síða með skiptingum:
http://www.jeeptech.com/trans/þar sést skiptingaheiti í mörgum jeep.
Davíð Dekkjakall
21.01.2006 at 00:34 #539676Veit um einn sem er nýkominn á 46" og er gríðalega ánægður með bílinn, hann segir að eðalgripurinn fari hrikalega vel með hann í fjallaferðum.
nú er bara 46 eða 49 lágmark undir svona þunga bíla!!!!!!Davíð Dekkjakall
16.01.2006 at 23:53 #539160flottir bílar á 38", kantar eru komnir hjá formverk held ég, GK viðgerðir í Mosó eru búnir að breyta svona bílum, flott smíði hjá þeim, talaðu við Kjartan, hann er með tacomuna á hreinu.
Davíð Dekkjakall
16.01.2006 at 23:48 #538810Grandinn 96-99? er með sömu 6 cyl vélinni og cherokee 91-96 það er high output, sem er sama vél og er í 84-91 cherokee bara með aðra innspýtingu og hedd sem er portað öðruvísi(flæðir meir).
Grandinn kemur svo með aðra 6 cyl vél einhverstaðar í framleiðslunni sem er nánast eins en komin með meiri tölvu veseni og mengunarvarnabúnaði í vissri árgerð minnkaði hestöflin.
Annars er 6 línuvélin snillar vél. Í grunninn var þessi vél 258 held ég í amc fyrir mörgum árum…
Davíð Dekkjakall
16.01.2006 at 23:41 #539144k/n síur virka mjög vel ef þær eru hreinsaðar reglulega og sett olía í þær það er olían sem bindur rykið í sig, þess vegna þarf að vera með þá hluti í lagi til að sían virki, aftur á móti er hættara við að það komist auðveldar vatn í gegnum k/n síu því skal alltaf vera með ullarsokk til staðar, til að geta smeygt yfir k/n síuna ef þú er mikið að busla í ám.
Davíð Dekkjakall
16.01.2006 at 23:29 #539248teyjuspotti hefur slitnað hjá mér við hnút og skaust úr hinum bílnum og endaði í gegnum afturhlerann minn……
annars hefur maður heyrt um að nokkrir spottar hafi farið í gegnum rúður….
Davíð Dekkjakall
16.01.2006 at 19:18 #539192ég hef til sölu GPS tæki(mús) sem senda merki í fartölvuna þráðlaust með bluetooth. þetta eru 16 tungla tæki, mjög nákvæm, einfalt í uppsetningu.
með NMEA staðli.
ath þarf ekki loftnet en hægt að bæta við útiloftneti. EF fartalvan er ekki með bluetooth er auðvelt að kaupa lítinn usb bluetooth dongle!ATH lækkað Verð: 9.900kr
getið sent email á mig til að fá nánari uppl.
Davíð Freyr
sími: 8218986
Verð: 9900 kr.
Hafðu samband:
14.01.2006 at 17:37 #539008veit að einhver kall var að panta ódýra varahluti í þessa bíla, eru einhverjir 4 bílar hér í mosó, þar á meðal einn hjá mömmu,,,, hitti mann sem átti svona bíl og hann var í sambandi við þennan sem pantar í ssangyoung. ef ég hitti hann fljótlega skal ég pósta inn.
Davíð Dekkjakall
14.01.2006 at 17:26 #538802endilega fá þér 4.0L er með einn svoleiðis á 38", sjálfskipting alveg frábær.
með að stróka þessa mótora hef ég verið að skoða það svoldið, kostar um 140þús úti stroker sett uppí 4,7 þá er skipt um sveifarás, stangir, legur, stimpla, hringi, heitur ás, rokkerarma, ofl. þá er mótorinn að skila 262 hö dynotestaður og um 100 nm meir í tog.það er hægt að láta dynotesta hjá Tækniþjónustu Bifreiða í Hafnafirði,,,,,,, þá getur þú sagt nákvæmlega hvað bíllinn er í hestöflum.
ekk sirka 200 eða 300 hö svoldið munur þar á.Davíð Dekkjakall
14.01.2006 at 17:09 #539026var mikið af vökva inn í leiðslunum? þegar ég breytti a/c mínu hleypti ég gasinu af(úti, ekki gera það inni í lokuðu rými), og mikið af vökva var í leiðslunum eða svona hvít drulla, svo hreinsaði ég slöngurnar, smurði vel í a/c inntakið meðan hún var í gangi, (þarft að smyrja regluleg í þetta til að hún hangi í lagi.) hefur virkað mjög vel fyrir mig.
veit ekki hvort það sé einhver hitaskynjari hjá þér til að taka úr sambandi.Davíð Dekkjakall.
13.01.2006 at 00:11 #538738í gamla cherokee er hægt að kveikja inniljósin aftur í skotti, þ.e. takki hjá ljósinu aftur í skotti.
veit ekki hvort grandinn sé með svona takka ath það.
Davíð Dekkjakall
04.01.2006 at 21:17 #537860Svo er komin ný 2.5CDI vél í 2005 árgerðina í nissanin, þessi bíll er miklu stærri en útgáfan á undan, held að þetta sé svipað og Titan sem er með v8 bensín vél sem væri gaman að sjá á 38".
Davíð Dekkjakall
03.01.2006 at 20:58 #537758hvað myndi stakur snertiskjár kosta?
ég hef lengi viljað setja snertiskjá á laptopið og vera með kortagrunn á skjánum og hægt er að fá vatnsheld lyklaborð (gúmmímottur). þá er hægt að hafa lappan bara í skottinu vel varinn þar…
Davíð dekkjakall
23.12.2005 at 00:46 #536740accumulator er líka til á bensín lagnir. þ.e. heldur þrystingi að innspýtingu t.d. eftir að drepið er á bílnum, þá er auðveldara að starta honum aftur vegna þess að þá er þrystingur á lögninni.
Einnig veit ég að sum mótorhjól eru með þetta system á smurolíunni. þe þú þarft að svissa á í smá stund áður en þú startar, þá er olíudæla að dæla inn á stimplana olíu svo mótorinn starti ekki þurr.
en með að hita mótor með hitara í frosti er ekki gott, hef heyrt að vélar slitni mjög mikið t.d. í alaska þar sem fólk setur í samband á kvöldin og hitar vélina en þá þorna upp cylendrarnir og uppgufun myndast í olíu, rannsóknir sögðu að vélar slitni um 50% meir heldur en kaldræsing. bara pæling veit ekki hvað er satt af þessu.
Davíð Dekkjakall
23.12.2005 at 00:31 #533630Glæsilegt hjá Gunna enda listasmíði Icecool trukkurinn!!!!
Jólakveðjur,
Davíð Dekkjakall
-
AuthorReplies