Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
17.07.2006 at 13:34 #556524
svo var ég í lága drifinu því ég hafði ekki afl í háa, en þegar ég var kominn upp í brekkurnar skipti hann sér ekki niður þótt ég var í botni… þarf að skoða pikkið fyrir skiptinguna þarf örugglega að stilla það….
kv.
Davíð Torfærukall
16.07.2006 at 23:30 #556520var að koma í bæinn áðan, þetta var alveg mergjuð veisla, fullt af gaman báða dagana en hætt var við sandspyrnuna í dag sem hefði verið gaman að sjá.
flokkurinn okkar var flottur, ég lenti í fjórða eða fimmta sæti,,, náði ekki dollu…. vantaði bara tvo sílendra….
Steingrímur Bjarnason var í fyrsta á willys,
Páll Pálson var í öðru sæti á willys,
Hrólfur Árni Borgarsson var í þriðja sæti á willys,
svo var ég og Ásgeir Jamil Allansson sem var flottur á Toyotu Landcruser 33" í neðstu tveim.Veðrið var ekki uppá marga fiska, hellirigning var en alhörðustu þraukuðu alla keppnina þrátt fyrir kulda og rok….
Held að fólk hafi gaman að sjá svona venjulega jeppa við hlið ofurbílana…. þá sést hversu öflugir þeir eru….
Gaman var að spjalla við útlendingana,,, mikið gekk á eftir fyrri daginn, brotin drif, millikassar, öxlar og heilu sjálfskiptiuppgerðir voru um nóttina en allir lögðust á eitt til að gera keppni daginn eftir skemmtilegri og eiga Ljónstaðir heiður skilið fyrir að redda varahlutum fyrir bæði útlendingana og okkur íslendingana….
frábær helgi, verð að mæta bara með tvo cyl. meir næst eða turbo…. hehehhe.
kveðja,
Davíð Torfærukall……
11.07.2006 at 01:45 #556080Torfæran byrjar kl.13 á laugardag og kl.17 á föstudag.
Davíð Dekkjakall
09.07.2006 at 00:48 #198229Allir að mæta á Hellu næstu helgi 14 til 16 júlí, torfæra bæði föstudag og laugardag svo sandspyrna á sunnudag…. veisla fyrir bílaáhugamanninn…..
ég ætla taka þátt í nýja götujeppaflokknum á cherokee 38″ og svo verða þrír willys.
einnig verða fullt af erlendum keppendum samtals yfir 30 bílar…..torfærukveðja,
Davíð Dekkjakall
05.07.2006 at 23:36 #555796eigum til uppá bæjardekk notuð 39,5 fyrir lítinn pening endileg komdu og skoðaðu, á að vera mjög gott að keyra á þeim.
kv.
Davíð Dekkjakall
05.07.2006 at 23:23 #555820ökumælar, eða ökumælaþjónustan við hlið fjallasports geta séð um þetta hjá þér flottir strákar þar…
kv.
Davíð Dekkjakall
14.06.2006 at 00:33 #554442loftpúðafjöðrun undir ekki spurning.
getur talað við G.K Viðgerðir í mosó þeir eru með super hönnun fyrir fellihýsi… enda búnir að setja undir mörg hýsi…
sími: 5666257kv.
Davíð Dekkjakall
09.06.2006 at 01:18 #554176er ekki komin nokkur ár síðan þeir lokuðu bremsuverkstæðinu?
Davíð Dekkjakall
22.05.2006 at 21:37 #553122ef þú vilt spara eitthvað, og kaupa svo rétta eftir smá tíma þá eru gömlu dempararnir örugglega orðnir slappir. annars vera bara flottur á því og fá sér góða langa dempara strax…..;)
Davíð Dekkjakall
22.05.2006 at 21:19 #553128Gæti verið frestað vegna snjós fyrir norðan.
skýrist í vikunni..
Davíð Dekkjakall
21.05.2006 at 00:43 #553036Takk fyrir daginn á mýrdalsjökli… Flott ferð í alla staði… gaman að sjá hvað krakkarnir höfðu gaman af þessu… rennifæri og flott veður plús góðir ferðafélagar verður ekki betra…..
kveðjur frá feðgunum á (bláa cherokee)
Davíð Freyr og Skúli Freyr
16.05.2006 at 22:22 #552644Hvernig er Fordinn á Litlu dekkjunum???
Davíð Dekkjakall….
15.05.2006 at 23:13 #552630Er þetta bíllinn hans Sigga Gríms?
12.05.2006 at 22:40 #552406Getur komið uppá Bæjardekk í mosó erum nýbúnir að setja 36" dick cepek FC II sem eru 15.5 á breidd og eru radial…..
getur séð þau á felgum áður en þau fara undir bílinn…alveg geggjað töff lúkk á þeim þau eru svo breið…
er að fara undir Hilux sem er 36" breittur,,, (þarf kannski að klippa meira því þetta eru svo breið dekk….
opið frá 9 til 15…Davíð Dekkjakall
10.05.2006 at 21:06 #550976Get ég fengið leigða vhf talstöð þótt ég sé ekki meðlimur í 4×4?
Davíð Dekkjakall
10.05.2006 at 20:58 #552284margir tala um að þetta séu ekki góð keyrsludekk, en þegar þú ert á svona stórum dekkjum ertu ekki á fólksbíl,,,, þú átt að fá smá jeppatilfinningu….. 😉
en annars eigum við ódýr kevlar 38" dekk uppá dekkjarverkstæði 4.000 kr stk.
Davíð á Bæjardekk.
29.04.2006 at 17:16 #551396Já Palli við eru góðir saman í skiltunum…. held að ég sé ekki enn búinn að taka skilti á lyngdalsheiðinni en spurning að reyna ná einu eða tveim….
er kominn með tvo til þrjá farðþega þannig að erfitt er að lofa sæti…. veit ekki fyrr en snemma á morgun…. þá er svodið seint að ákveða…. förum saman einhverntíman seinna….
Davíð Dekkjakall….(sem fer örugglega í kafbátaleik á morgun….. KRAPI!!!!)
29.04.2006 at 01:42 #551390erum að spá í að fara nokkrir 38" bílar inn á langjökul á sunndag… en taka frá lyngdalsheiði og meðfram skjaldbreið….
kv.
Davíð Dekkjakall
17.04.2006 at 01:53 #549472Veit um einn sem gerði þetta í Willys, þ.e. var með 2.8 og sett í 3.3, held nú að það var ekki svo mikið mál… svoldið föndur en vel hægt….
En allavega var þetta Litríkur vinur minn sem átti eitt sinn undurfagran rauðan Willys….Davíð Dekkjakall.
17.04.2006 at 01:49 #549644veit að þetta eru reley fyrir innspýtingardælu, stýristraum fyrir sviss og eitthvað fleira…. allavega nokkuð mikilvæg reley.
hvað ertu að spá með þau?
Davíð Dekkjakall (stoltur Cherokee eigandi…..!!!!)
-
AuthorReplies