Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
14.03.2007 at 22:04 #581296
Takk fyrir mig er kominn með Perurnar í hendurnar… verður spennandi þegar maður hefur svo tíma til að setja í… hvernig þetta virkar…
kv.
Davíð Dekkjakall
13.03.2007 at 16:29 #584412hafa menn ekki verið að tala um patrol hásingu framan og setja millikassa úr patrol þá líka því kúlan er vitlausu megin……..?
eru þessir bílar ekki á svipuðum eða sömu hásingum að aftan og patrol?
kv.
Davíð Dekkjakall
09.03.2007 at 08:23 #583492þú getur talað við Guttana í G.K viðgerðum þeir hafa lengi verið í cherokee….. þeir panta einnig frá Ljónstöðum…. þeir hafa allar græjur í svona verkefni… hringdu í þá í síma: 566-6257.
kv.
Davíð Dekkjakall
09.03.2007 at 08:19 #583788Hjólbarðahöllinn er með bæði 3 eða 6 mm spacerea svo eru þeir með boltaða spacera sem eru með sömu gata deilingu eða jafnvel annari svo þú komir fleiri felgum undir bílinn þeir eru mikið þykkari.
kv.
Davíð Dekkjakall
06.03.2007 at 13:25 #583472þú þarft að pressa þá úr. Skiptir um bæði efri og neðri, það eru til spes spindla pressur á verkstæðum og svo eru til litlir glussatjakkar.
passar bara að glenna ekki í sundur liðhúsakjálkann. mjög gott er að styrkja kjálkann áður en þú pressar… því þessi hásing á til að bogna með tímanum.kv.
Davíð Dekkjakall
25.02.2007 at 16:04 #581184Eru til 9004 með lága og háa geislanum hjá þeim?
væri til í svona í Grandinn minn.Davíð Dekkjakall
22.02.2007 at 18:15 #581856ég hef notað mína dælu í 5 ár án vandræða og oft þurft að pumpa í fleiri en minn bíl… ef þú gerir það skaltu passa hitann,,, láta hana kólna eftir einn bíl…
það sem ég gerði var að kaupa loftsíu sem fer á inntakið eftir að þú er búinn að taka slöngurnar af (gera þetta úti þar sem freon gæti verið í leiðslunum.) (þarft að saga annað rörið af eða nota skrúfganginn og festa á hann)
það er örugglega hægt að fá fína loftsíu í kn hjá benna… en ég keypti á smurstöðinn þar sem ég vinn loftsíu á loftdæluna fyrir scania vörubíl gamla, hún passar beint á ac og er með hosuklemmu og allt… (númerið er AF4895, fleetguard) á hana til á einhvern 1.600 kall uppá Bæjardekk…
fyrir innsogið þá er það hægra megin ef þú horfir frá framendanum. loftið dælist út nær farþegahliðinni.fyrir aðrahverja ferð hef ég sett nokkra prolong dropa inní sogið og ofaní dæluna efst í miðjunni.
Þetta hefur haldið, getur sett loftverkfæraolíu eða millitec.aðrir eru með olíuglös og jafnvel rakaglös sem hægt er að kaupa í landvélum.
kv.,
Davíð Dekkjakall
09.02.2007 at 15:22 #579874ætlum 5-6 jeppar 38" að fara frá Essó mosó kl:10.00 upp Kaldadalinn inn að slunka og svo upp á jökul.
kv.
Davíð Dekkjakall
15.10.2006 at 16:52 #563526Ég er reyndar bara með svona perur í fólksbílnum mínum og er rosa sáttur, þvílíka breyting, svona perur eiga að koma frá öllum framleiðendum bíla…
veit ekki með snjó sem safnast á jeppum uppá fjöllum í blindbyl. en ég ætla að fá mér svona í jeppann, verst hvað þetta er dýrt…þetta tekur einhver 35W. ég er með 10.000 K held ég myndi mæla með 8.000 K, ég ætla allavega prufa svoleiðis í jeppan..
kv.
Davíð Dekkjakall
14.10.2006 at 20:13 #563408Væntanlega er verið að tala um að laga rafmagnslæsinguna í Landcruser 90 að aftan,
þær fara á þegar þú kveikir á rofa, verra er þegar þær virka ekki og menn reyna náttúrulega að laga þær þar sem þetta er mjög dýrt nýtt…kv.
Davíð Dekkjakall
14.10.2006 at 19:58 #563422horfði á fréttirnar, þeir sem sáu ekki fréttirnar geta farið á ruv.is og séð þetta. fannst þetta nokkuð glæfralegt… ég hefði ekki þorað að fara þarna nema sjá stærri bíl fara yfir eða vera bara á stærri bíl sjálfur… en gott var að enginn slasaðist…. svo er bara hengja pæjuna uppá snúru til þerris…..
Davíð Dekkjakall
13.10.2006 at 16:55 #563374já ég væri til að fara á mínum og sýna könunum hvernig á að gera þetta…..
hvernig er þetta verður snjólaust aftur á þessu blessaða skeri…. ?
kv.
með von um mikinn snjó…Davíð Dekkjakall
13.10.2006 at 16:52 #563382Getur talað við Renniverkstæði Ægis, þeir eru mjög vandvirkir og eru með mjög góða smíð á bead lock (æ-lock).
þeir eru á höfðanum, sími: 5871560
kv.
Davíð Dekkjakall
13.09.2006 at 23:29 #560084Skeljungur er með bílakerru sem tekur 2.8 tonn uppí Breiðholti….. flott kerra…
kv.
Davíð Dekkjakall
30.08.2006 at 23:13 #559008ertu með rétt volt á kertunum …. minnir að það séu um 3 tegundir sem passa í 2.5 vélina… og ef þú ert með vitlaust kerti virkar ekki rétt tíminn á kertunum… ?
eina sem mér dettur í hug…
kv.
Davíð Dekkjakall
25.08.2006 at 23:48 #558666já það koma mjög margir pajero bílar inn á dekkjaverkstæðið allt frá orginal og aðeins stærri dekk sem slíta dekkjunum mjög að aftan vegna sjálfstæðar fjöðrunar,,, eigendur segja að fóðringar fari mjög í þessum búnaði,, þetta minnir á slit á dekkjum á benz…
kv.
Davíð Dekkjakall
19.07.2006 at 14:57 #556538hún er eitthvað slow miðaðvið vanalega, þar af leiðandi er hún biluð því hún var ekki svona lengi að pikka sig niður.
ég á eftir að skoða þetta,.
Davíð Torfærukall
18.07.2006 at 19:24 #556534takk fyrir þetta, mjög líklegt er að þetta sé að hjá mér, en þar sem æsingurinn var mikill á hellu steig maður ekki á bremsuna,,,
ætla kíkja á þetta.
takk,
Davíð Torfærukall
17.07.2006 at 18:48 #556528Takk fyrir það Freyr, ég kíki á strauminn fyrir sjálfskiptitölvuna… hann nefnilega var ekki svona…
hefði verið gaman að geta fengið meiri snúning á vélina þar sem hún er ekkert að gera neitt mikið á lágum snúning…kv.
Davíð Dekkjakall/torfærukall
17.07.2006 at 13:39 #555372Getur talað við Kjartan í G.K Viðgerðir hann er búinn að breyta svona á 40" og 41" bæði á 16 og 17" felgum…
hann getur einnig tekið drif/hlutföll/læsingar breytingar að sér.
sími: 5666257 og eru í Flugumýri 16 í mosó.
kv.
Davíð Dekkjakall/torfærukall
-
AuthorReplies