Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
01.02.2008 at 18:52 #612602
hæ,
ég er búinn að skipta um vél hjá mér setti 5.9L í stað 4.0L…..
vélin passar beint ofaní…. þ.e. mótorfestingar skrúfast á milli….
rafkerfið er allt með smá breytingum og því þorði ég ekki nema nota komplet rafkerfið frá 5.9L bílnum….
þú færð svaka tog úr 5.9L vélinni….
veit ekki hvernig Ls1 vélin er uppbyggð hvort hún sé snúningsvél eða með mikið tog…kv.
Davíð
21.01.2008 at 20:10 #611120hæ, þú verður þá að passa að vera með 30 mm krossana = öxlar fyrir þá ,,, 27mm krossarnir eru ekki eins sterkir….
best væri að vera með kúluliðina þeir eru bestir í þessa hásingu…
einnig er gott að styrkja liðhúsin að ofan strax og setja "ostaskera" undir hásinguna.
annars ættir þú að vera í góðum málum…
en lægsta drifhlutfall sem þú færð í þessa hásingu er 4:88 þannig að kannaðu hvaða hlutfall þú ætlar á miðað við stærð af dekkjum.
kv.
Davíð
21.01.2008 at 19:33 #611134Sá á spjallþræði þessa mynd og þar segja þeir að 49" dekkið sé með lágan loftþrýsting og á bíl en 47" er fullpumpað….
[url=http://www.alaska4x4network.com/showthread.php?t=34004:1t2cifnm][b:1t2cifnm]Þráður um 47"[/b:1t2cifnm][/url:1t2cifnm]
samt er þetta flott munstur og nokkuð stórt massa dekk….
spurning hvernig þetta er í snjónum…..kv.
Davíð
15.12.2007 at 14:29 #606774Hæ,
ertu með sömu flexplötuna(startkrans)? hún þarf að passa rafkerfinu, skynjarinn les vitlaust…ef þú setur highoutput vél í non HO vill þetta oft verða vandamálið… hann fer bara alls ekki í gang… eins og skynjarinn sé bilaður….
Getur talað við Kjartan í G.K Viðgerðir 5666257 hann er mikið í Amerísku bílunum…
hann er toppmaður í Cherokee ef þú þarft að láta gera eitthvað við…kv.
Davíð
02.11.2007 at 20:27 #600956ég er til í að skoða 4 stk 46" fyrir 16" felgur…
kv.
Davíð
26.09.2007 at 20:30 #597998bekkurinn í borgó tekur bara uppí 300 hross…..
ef þú heldur að þú sért með meira ferðu í tb…kv.
Davíð (hrossabóndi sem temur nú v8 hross….:)
03.09.2007 at 19:37 #595872Hægt er að hringja í síma 896-0886 sem er gsm útkallssími…..
Aðalnúmer inn á verkstæið er 566-8188 og einnig í N1 aðalnúmer 440-1000…
kv.
Davíð
02.09.2007 at 20:55 #595868Á Dekkjaverkstæði N1 Langatanga 1a, í mosfellsbæ, þar sem ég vinn, hefur verið boðið uppá útkallsþjónustu alla daga ársins…… fyrir 6.225 kr færðu mann á staðinn.
kv.
Davíð Freyr
16.07.2007 at 23:14 #593606ég var að setja 5.9L vél í 4.0L Grandinn minn, það er alvöru vél…. einnig er 5.2L skemmtileg vél…. 4.0L bílarnir vinna ágætlega á snúning en eyða helling…. 5.2L eyðir minna innanbæjar í skikkanlegum akstri en hægt auðveldlega að láta hana súpa vel…..
með nýrri kynslóðirnar 4.7 og 5.7 hefur eyðslan töluvert lækkað og góður kraftur er í þeim…
kv.
Davíð Kafbátaforingi
16.07.2007 at 23:09 #593624gamla soggreinin passar ekki á ho portin eru á vitlausum stað…. best væri að setja allt rafkerfið yfir,,,, spurning með rafkerfið inní bíl…? annars áttu að geta tekið bara loomið frá vélinni að tölvunni og tengt straum á hana…. getur googlað á netinu hellingur til af þessu….
ég var að setja 5.9L v8 í 4.0L HO Grand Cherokee og ég skipti um ALLT rafkerfið í bílunum……. einnig innréttingu og mælaborð…. það er alltaf einhverjir aukavírar í hinu rafkerfinu sem betra er ekki að sleppa…..
ATH
þú verður að nota flexplötuna af high output vélinni annars fer hann ekki í gang…..kv.
Davíð Kafbátaforingi
04.07.2007 at 20:26 #59311816,5 er deyjandi stærð…. þetta eru ekki eins og 15 16 og 17 tommu felgurnar…. þær eru með Fláa sem sagt dekkið leggst alltaf bara upp að kanntinum… þótt þú sért með soðin kant eru þær aldrei til friðs miðað við 16 eða 17 tommu felgurnar…..
kv
Davíð kafbátaforingi
04.07.2007 at 20:21 #593142þú átt að geta slakað tankinum niður bara 2 spennur sem halda honum er ekki hægt að vera með tjakk undir sem er búið að útbúa góðan platta ,,, þetta er plast tankur…. bensíndælan er nokkuð stærri en í xj,,, hún er skrúfuð niður með stórri plast ró…
kv.
Davíð kafbátaforingi….(var að skemma eina dælu í krossá…)
04.07.2007 at 20:18 #593152ekki er hægt að fá lægra en 4:88 í d30 reverse…
hægt er að fá lægra í d44 allavega uppí 5:38…d30 er nokkuð sterk fyrir þennan bíl á 38 " en það þarf að styrkja hana smá, t.d. við liðhúsin og setja ostaskera…. ég er búinn að skemma eitt drif að framan á 5 árum og það var afþví að diskalásinn losnaði á samsetningu…
best er að nota D44 úr 87 wagoner eða cherokee að aftan vegna þá ertu með sömu deilingu…
kv.
Davíð Kafbátaforingi…
16.05.2007 at 15:12 #591204Þessi dekk hafa komið mjög vel út þótt þau virðist stýf… vinur minn er með undir bronkoII og svínvirka þar…..
þetta eru dekk sem þú ættir að skoða….kv.
Davíð Dekkjakall
09.05.2007 at 19:09 #590772kostar örugglega yfir 20.000 þús að negla 44" DC
Davíð Dekkjakall
08.05.2007 at 08:19 #590714athugaðu í N1 Fellsmúla (Hjólbarðahöllinni) þeir eru mikið í felgum, einnig bílabúð benna.
kv.
Davíð Cherokeekall
21.04.2007 at 14:43 #588130á kippu af cherokee….
er með Jeep Cherokee ’88 XJ á 38"
svo Grand Cherokee ZJ væntanlegan á 44"Davíð Dekkjakall
11.04.2007 at 08:06 #587618ef þú getur ekki séð hvar þetta kemur eða kemur ekki hendinni að til að finna, er til ráð,, fá þér garðslöngu og hlusta með henni…..
kv.
Davíð Freyr
23.03.2007 at 18:48 #581330hæ, benni hvað áttu eftir í 9004 hi lo? er með mögulega sölu á öðru setti…..
kv.
Davíð Dekkjakall
23.03.2007 at 14:27 #581324mjög einfalt að setja í bíllinn minn 9004, tengist í eitt ljósaplögg, tvo mínus víra og einn plús. svo tengjast perurnar og spennarnir saman.
verður að hafa kveikt á perunum í 10 mín án þess að gera nokkuð, það kallast "burn in" tími. ef þú gefur þér tíma í að lesa leiðbeiningarnar er þetta ekki vandamál.kv.
Davíð Dekkjakall (með Xennon:)
-
AuthorReplies