Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
12.04.2004 at 11:27 #498081
Ég er alveg sammála Benna og öðrum sem eru ósáttir við að það sé ekki hægt að stóla á þetta myndaalbúm.
Einnig að benni slær ekki feilpúst yfir þeim verkefnum sem hann tekur að sér,og ekki er hann að fá greitt fyrir þaug,
frekar en umsjónarmaður vefsins.Mæli ég með því að þeir sem sjá um þetta albúm fari nú að klára dæmið í eitt skipti fyrir öll,svo að þessi umræða poppi ekki upp á 2-3 mánaða fresti með þeirri óánægju sem hún dregur á eftir sér,sem meðlimi F4x4 vil ég geta nýtt það sem ég er búinn að borga fyrir.
kveðja
Jóhannes
R-3257
12.04.2004 at 01:26 #497964Aldrei hef ég lent í veseni með afturbremsur,ég er með 97árg af L200 keyrðan 291þús og hef aldrei þurft að pæla í afturbremsum.bíllinn var að koma úr skoðun og bremsurnar að aftan virkuðu flott,ég er búinn að keyra bílinn 190 þúsund í minni eign og viðhaldið á bílnum er sama og ekki neitt.
Ef þú ert að pæla í svona bíl,mæli ég með honum 100%kv JÞJ
12.04.2004 at 00:03 #498055Veit einhver hvað kostar að fá pláss fyrir myndir á pbase.com,eða á öðrum vefum fyrir myndir.
kveðja
Jóhannes
10.04.2004 at 14:27 #493836Ég vil þakka öllum kærlega fyrir skemmtilegan dag á jöklinum í gær og vona að allir hafi haft jafn gaman af ferðinni og ég hafði þar sem ég var að upplifa minn fyrsta jöklatúr.
Mbk
Jóhannes
10.04.2004 at 14:27 #501129Ég vil þakka öllum kærlega fyrir skemmtilegan dag á jöklinum í gær og vona að allir hafi haft jafn gaman af ferðinni og ég hafði þar sem ég var að upplifa minn fyrsta jöklatúr.
Mbk
Jóhannes
10.04.2004 at 03:24 #497895Þegar komið var upp á Goðabungu var náttúrulega hrópað húrra fyrir hópnum,við stilltum okkur upp í eina röð og síðan var hlaupið út og teknar myndir.
Það var eitt um það bil hálftíma á toppnum en svo var ákveðið að leggja af stað niður þar sem skyggnið fór versnandi,það æddu allir af stað í einu,en ekki voru allir með GPS,svo það var kallað í stöðina og hersyngin stoppuð
af.Einhverjum í hópnum fannst að það vantaði skipulag á hlutina og spurði hver væri farastjóri,Benni á 38" pajero leyddi hópinn upp og fór með hópinn niður aftur þar sem hann var með trakið í Gps-inum.
Vil ég taka það fram að ef bílar æða af stað er auðvelt að týna þeim og hefur það verið regla hjá Litludeildinni að sá bílstjóri sem leiðir hópinn er sá EINI sem ræður um hver tekur við af sér,ef út í það er farið að skipta um héra,og eins er það með síðasta bíl og er lagt mikið uppúr því að hafa skipulag alveg á hreinu.
Þegar hópurinn var um það bil hálfnaður niður var snjórinn orðinn lausari og spottinn notaður 4 sinnum á undirritaðann
þar sem L200 var orðinn eitthvað þreyttur á að ryðja snjó.
Einhverjar gangtruflanir voru í einum bílnum þegar komið var niður að skálanum,en svo ákvað bíllinn að ganga betur þegar komið var niður á mölina.
Fyrstu bílar voru komnir um kl 19.00 eða 20.00 held ég að sé rétt,í hlað á Breiðabólstað.Mbk
Jóhannes:sem þurfti að renna heim í gærkvöldi.
08.04.2004 at 22:49 #493827Sæll steinar
Við verðum sennilega á milli 11.30 og 12.00,annars getum við hringt í þig þegar við erum á selfossi eða fljótshlíð.
Þú getur einnig hringt í mig í síma 897-1214Hvar ertu staðsettur ?
það eru nokkrir sem ætla að hitta okkur á Hvolsvelli og það var talað um í fyrstu að hópur númer 1 myndi leggja af stað á jökulinn kl 12.
þannig að við verðum á því róli á Hvolsvellikveðja Jóhannes
08.04.2004 at 22:49 #501121Sæll steinar
Við verðum sennilega á milli 11.30 og 12.00,annars getum við hringt í þig þegar við erum á selfossi eða fljótshlíð.
Þú getur einnig hringt í mig í síma 897-1214Hvar ertu staðsettur ?
það eru nokkrir sem ætla að hitta okkur á Hvolsvelli og það var talað um í fyrstu að hópur númer 1 myndi leggja af stað á jökulinn kl 12.
þannig að við verðum á því róli á Hvolsvellikveðja Jóhannes
08.04.2004 at 21:11 #493819Sæll Benni
Eftir þeim fréttum sem við heyrðum í dag er nánast rennifæri á jökullinn frá sólheimakoti/sandi.
Súkkrules það þýðir ekkert fyrir þig að vera með síma ef þú vilt ekki svara honum,ætlaði að láta þig vita um þetta.
kveðja
Jóhannes
08.04.2004 at 21:11 #501112Sæll Benni
Eftir þeim fréttum sem við heyrðum í dag er nánast rennifæri á jökullinn frá sólheimakoti/sandi.
Súkkrules það þýðir ekkert fyrir þig að vera með síma ef þú vilt ekki svara honum,ætlaði að láta þig vita um þetta.
kveðja
Jóhannes
08.04.2004 at 21:10 #493815Sæll Benni
Eftir þeim fréttum sem við heyrðum í dag er nánast rennifæri á jökullinn frá sólheimakoti/sandi.
Benni það þýðir ekkert fyrir þig að vera með síma ef þú vilt ekki svara honum,ætlaði að láta þig vita um þetta.
kveðja
Jóhannes
08.04.2004 at 21:10 #501107Sæll Benni
Eftir þeim fréttum sem við heyrðum í dag er nánast rennifæri á jökullinn frá sólheimakoti/sandi.
Benni það þýðir ekkert fyrir þig að vera með síma ef þú vilt ekki svara honum,ætlaði að láta þig vita um þetta.
kveðja
Jóhannes
08.04.2004 at 20:02 #493796Sælir Litlu deildarfarar
Eyjafjallajökull er ófær fyrir minni dekk en 38" svo nú vindum við kvæði í kross,og Höldum á MÝRDALSJÖKULL í fyrramálið á sama tíma kl 09.00 stundvíslega.
Gott væri ef allir væru mættir tímalega svo ekki fari neinn tími til spillis í bið.
Mbk Jóhannes og
Deildastjórararnir
08.04.2004 at 20:02 #501088Sælir Litlu deildarfarar
Eyjafjallajökull er ófær fyrir minni dekk en 38" svo nú vindum við kvæði í kross,og Höldum á MÝRDALSJÖKULL í fyrramálið á sama tíma kl 09.00 stundvíslega.
Gott væri ef allir væru mættir tímalega svo ekki fari neinn tími til spillis í bið.
Mbk Jóhannes og
Deildastjórararnir
08.04.2004 at 13:29 #493792Sæll Andri
Ég held að það sé ekki opið í kvöld
borgaðu bara á morgun þegar þú kemur á Essokv Jóhannes
08.04.2004 at 13:29 #501084Sæll Andri
Ég held að það sé ekki opið í kvöld
borgaðu bara á morgun þegar þú kemur á Essokv Jóhannes
07.04.2004 at 22:50 #497808Sælir
Ég hef verið lengi að pæla um hvernig breytingu ég ætti að fá mér og eftir mjög langan og hreinlega pínlegan tíma,var mér ráðlagt að fara beint í 35" sem ég ættla að gera eftir páska.
Ég er allavega búinn að kaupa 35" dekk og 10×15" felgur svo það er öruggt að það fari undir.Svo tek ég undir með Benna að 35" Terranoinn var að gera það helv…. gott á miðað við 33"
kv Jóhannes
07.04.2004 at 11:39 #496126Sælir
Það sem mér finnst varðandi muninn á jeppa og fólksbíl er,
að ég hef mikið meira yfirsýni hvað öryggi varðar.
En þar sem minn bíll er ekki á stærri dekkjum en 31" finnst mér það ekki neinn verulegur munur á að keyra hann og fólksbíl,nema hvað að ég tel mig öruggari á honum.
Yfir vetrartímann keyri ég frekar mikið og munurinn sem sker þar á milli,er að þú þarft einsog er sagt að ofan í öðrum svörum að gæta þig á bremsulengd og hliðar skriði í beygjum.Þetta er það sem ég get ráðlagt þér miðað við minn malbiksbíl.
Mbk
Jóhannes
07.04.2004 at 11:39 #503449Sælir
Það sem mér finnst varðandi muninn á jeppa og fólksbíl er,
að ég hef mikið meira yfirsýni hvað öryggi varðar.
En þar sem minn bíll er ekki á stærri dekkjum en 31" finnst mér það ekki neinn verulegur munur á að keyra hann og fólksbíl,nema hvað að ég tel mig öruggari á honum.
Yfir vetrartímann keyri ég frekar mikið og munurinn sem sker þar á milli,er að þú þarft einsog er sagt að ofan í öðrum svörum að gæta þig á bremsulengd og hliðar skriði í beygjum.Þetta er það sem ég get ráðlagt þér miðað við minn malbiksbíl.
Mbk
Jóhannes
06.04.2004 at 23:55 #496017Í þau fáu skipti sem ég hef komið í mörkina hefur mér fundist það heldur þröngt og það eitt að fólk þurfi að vera hálf hokið undir súð þegar fjölmenni er finnst mér fráhrindandi að mæta á opið hús,þó svo að maður láti sig hafa það.
Ég er ekki búinn að vera lengi í klúbbnum en þegar ég mætti á opið hús inní mörk í fyrsta skipti,kom það mér heldur spánkst fyrir sjónir miðað við fjöldann sem er í klúbbnum hvað húsnæðið var og er lítið.
Til að nýta húsið betur væri hægt að ryðja þessum borðum sem er stillt upp fyrir miðju og fáir geta nýtt,á annan hátt upp og fært þau nær veggjum. (mín skoðun).kv
Jóhannes
-
AuthorReplies