You are here: Home / Davíð G. Diego
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
ég hef aðeins verið að skoða svona lagað og haft vissar efasemdir um þetta, og eftir að hafa hlustað á viðtal á RUV um daginn af-vetnaðist ég, hér er slóðin á viðtalið: http://dagskra.ruv.is/ras1/4566024/2011/03/11/1/
annars dæmi hver fyrir sig.
adios
Er þetta ekki allt á réttri leið? Sýnist allir vera að komast í hópa og gistingu. Vona bara að Shell/Skeljungur bjóði okkur olíuna/bensínið á verði sem við verðum kátir með, og allir verði svo bara í góðum gír á leiðinni. "Sameinaðir komumst við sundraðir festumst við" Koma svo félagar og gerum þetta að S T Ó R F E R Ð !
Sælir félagar, ég er á LC 90 á 38" og vil vera í slagtogi með einhverjum hóp. Í Vestfjarðaferðinni ´09 mynduðum við nokkrir hópinn Rauðu Kúrekarnir að því er mig minnir. Gaman væri ef einhverjir úr þeim hóp og eru á leið norður væru í bandi.
Kv. Davíð Diego sími 8220891
á maður ekki bara að bjóða Kónginum með, ef hann kemur með búsið er ég með bílinn
Er ekki allt orðið fullt fyrir löngu?
Ef pláss væri fyrir eitt stykki væri gott að vita. sendið svar á diegoice@gmail.com
kv. Davíð G. Diego
Væri ekki bara tilvalið að 38" og yfir geri okkur dagamun og skreppum saman í góða dagsferð til að pústa smávegis út og hafa gaman að, í stað þess að vera baggar á Litlunefndarmönnum. Ég er til í að gera eitthvað skemmtilegt þann 15. jan. Látið í ykkur heyra. Koma svo…
Davíð Diego (8220891) er til í að mæta, er 1 á LC90 með flestu.