You are here: Home / Davíð Sigurðsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Daginn, Ég er að pæla í hvernig slöngu ég á að nota í olíukælirinn fyrir sjálfskiptinguna?
Það hafa greinilega verið notaðar vitlausar slöngur, allavega eru þær orðnar svo mjúkar að þær byrja að leka ein af annari.
Eru menn að nota glussaslöngur í þetta ?
Hvar er best að kaupa umræddar slöngur ?
Kv.
Davíð