You are here: Home / Davíð Karl Andrésson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Hefur einhver farið Vatnajökul nýlega er að spá að fara í Grímsvötn og kannski norður fyrir.. Eyjabakka eða annað.. Ljátið heyra…
Veit einhver um færið þar núna. er allt í bleytu
hvar á að skrá sig..
er á 38 Patrol
hvernig væri að klúbburinn tæki húsnæði á leigu til að endurleiga til meðlima.. er ekki grundvöllur fyrir slíku
Hvar eru Árbúðir..
Mér er sagt að setja Propan Gas inná loftintak á disel (Patrol Kannski ) Gefi 30 hestöfl er það rétt..
er til í að fara í laugardag.