You are here: Home / Hörður Daníel Harðarson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég er á einum 44" hilux Extra cap 84módel.
ég er búinn að vera með hann bæði á 38" mudder og svo 44" DC og það er allveg gríðalega mikill munur á þessu hann fer allveg miklu meira á 44" en það er samt allveg rétt það sem kemur fram hérna fyrir ofan að þessir bílar eru svo léttir að dekkinn byrja ekkert að belgjast fyrr en maðr er kominn undir 3pund.
Ég reyndar veit ekki hvernig þeir eru að höndla 44" á orginal mótor yrði allavega ekkert hissa efað þeir væru frekar kraftlausir en það var nú einhver snillingur sem að sá við því í mínum og skellti í hann 360AMC þannig að hann höndlar 44" mjög vel.