You are here: Home / Dagur Bragason
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Nokkuð hefur borið á því að einstakir menn setji inn sömu auglýsinguna á fleiri en einn lista og byrtist þá aulýsingin margendurtekin á upphafssíðu f4x4 og ryður þá öðrum nýjum aulýsingum út.
Þetta athæfi flokkast undir „spam“ og ætti ekki að lýðast.
Ég vona að það verði lokað fyrir þessa auglýsendur, eða tekið á þessu með örðum virkum hætti
Dagur
Ég fór þessa leið á milli Móskarðshnúka og skálafells til norðurs fyrir umþb. 7 árum Að sunnaverðu er leiðin gróf og nokkuð óljós, þrætt upp með gilskorningum að vestanverðu í skarðinu. Að norðanverðu er mjög brattur sneiðingur og mjög þröngt að snúa bílum og mæli ég ekki með stórum bílum á þessari leið (fór sjálfur á Bronco). Mölin í sneiðingnum var mjög laus og er hætt við að bílar skriki til.
Þegar komið er niður þá tekur við moldarslóði sem gæti verið erfiður í bleitu.
Ekki mæli ég með þessari leið nema í þurru og þá eingöngu til norðurs.
Dagur
Ég las einhvertíman í Amerísku tímariti umfjöllun um Super Swamper sem var einhvermvegin svona: "There is nothing more noisier than Super Swamper exept worn Super Swamper".