You are here: Home / Dagbjartur Finnsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég fékk mér svona garmin 18 usb til að tengja við tölvuna og þetta bara virkar . Reyndar virkar segullin sem á að halda stykkinu ekki en það er frekar af því að það er erfitt að komast í bert stál í bílnum.
Búinn að vera með þetta í tvö ár og ekkert vesen ,þarft bara að passa að hafa nægan straum fyrir tölvuna .
Ég var með innvertir sem tengdist í sígarettukveikjarann en það er alveg ljóst að vírarnir sem tengjast í sígarettukveikjarann bera ekki nægan straum svo ég setti bara svera víra í öryggjabox sem er tengt í geyminn og vandin var úr sögunni.
I sambandi við kort í tölvuna þá verslarðu bara Mapsorce kort hjá R.S þegar þú verslar usb mótakarann
Hvernig fer drulla að komast í olíuverkið .Á sían ekki að sjá um að enginn drulla komist í olíuverkið og ef drulla kemst í gegn þá sé hún það smá að hún hafi ekki áhrif.
Einn sem skilur ekki.
Kveðja Dagbjartur
Ég mótmæli 4. grein
Dagbjartur Finnsson 151172-5399