FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Hafsteinn Þór Hafsteinsson

Hafsteinn Þór Hafsteinsson

Profile picture of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
Not recently active
  • Prófíll
  • Groups 0
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 921 through 940 (of 1,447 total)
← 1 … 46 47 48 … 73 →
  • Author
    Replies
  • 25.11.2005 at 23:20 #534068
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Hvað með þetta:

    http://www.rsh.is/toppur.php?val=19&sid … &frettir=0

    Og úr því ég er hérna, eru menn með góða uppskrift að aukarafkerfi. Þá á ég við grófa tengimynd og hvaða íhluti (relay?) maður á að nota. Maður hefur séð flott box eins og hjá birdie, væri til í að skoða þá uppskrift.

    -haffi





    24.11.2005 at 11:26 #527732
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Hvernig er staðan á þessu. Eru menn búnir að taka þessi dekkí sátt og henta þau til úrhleypinga með svona skurði eins og gummij lagði til?

    -haffi





    22.11.2005 at 20:59 #533420
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Skv. bókinn fyrir minn bíl er sér skynjari fyrir mælinn og annar fyrir smurviðvörunarljósið. Svo lengi sem viðvörunarljósið kviknar og slökknar í ræsingu og helst slökkt þá ætti ekki að þurfa að hafa miklar áhyggjur.

    -haffi





    21.11.2005 at 20:32 #533340
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Sjaldan hafa jafn margar, jafn vondar ákvarðanir verið teknar á jafn skömmum tíma.

    -haffi





    21.11.2005 at 08:37 #533298
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Ég skipti um hjá mér í fyrra. Ég keypti handvirkar (ekki orginal) hjá Fjallabílum/Stálogstönsum. Þetta var rúmur 25þkall parið með 4×4 afslætti. Þær eru sennilegast líka til hjá Benna og Bílanaust. Tékkaðu verðið á öllum 3 stöðum.

    Svo eru föst lok á þetta frá Renniverkstæði Ægis, en þá er þetta alltaf tengt, en þau svíkja víst ekki :)

    -haffi





    19.11.2005 at 22:12 #533200
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Hvað með þverstífuna (Panhard Rod). Ef hún er eins og á patta (ofl. sennilega) þá er held ég bogi á henni við kúlu. Gæti hún hafa bognað eða tognað á henni sem gæti skýrt snúið stýri. Ef þessi stöng er þráðbein orginal þá er eitthvað annað að.

    Ef þetta er stóri öxullinn í maskínunni þá má áætla snúninginn. Grf. að stýrið geti snúist 4 hringi og armurinn hreyfist ca 90° við það. Hálfhringur í stýri er þá 11,25° hreyfing á arm. Slík skekkja ætti að vera sjáanleg myndi ég halda.

    -haffi





    19.11.2005 at 00:21 #533140
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Ég setti 3ja raða kassa í minn í vor og allir stútar á honum eru eins og orginal. Hvernig snýr þetta hjá þér Agnar? Hefur þessu verið breytt til að auðvelda ísetningu á cooler? Var einmitt að versla mér cooler og vil helst komast hjá því að breyta vatnskassanum…..

    -haffi





    18.11.2005 at 23:56 #196672
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Smá spurning, hvers vegna eru vatnskassi og lagnir að honum öfugsnúin á þessari mynd? Hjá mér er lokið bílstjóramegin og efri hosan liggur farþegamegin í kassann….

    Mynd

    -haffi





    18.11.2005 at 11:13 #532948
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Agnar: Það verður að vera sami maðurinn sem keyrir bílana til að samanburðurinn sé marktækur. :)

    Smá saga um eyðslu. Pabbi á 1999 F-250 crew-cab með 5.4L vélinni (þá um 265hp frá verksmiðju ef ég man rétt) og stutta pallinn.

    Þessi bíll með full-size camper, tveimur fullorðnum og farangri vigtar skv. vigtinni við Hvalfjarðagöng, haldið ykkur fast, 4500kg (fjögurþúsundogfimmhundruð).

    Í tveimur 3-4 daga ferðum hefur mér tekist að ná meðal eyðslunni niður í 22-23L/100km (já tuttuguogtveir/þrír). Þetta er þó einungis hægt með því að halda snúningi niðri og nota krúscontrol og helst ekki keyra hraðar en 90. Ef það er mótvindur verður maður bara að keyra hægar. Þetta er náttúrulega allt saman langkeyrsla.

    En það er ekkert mál að láta hann eyða, t.d. að standa hann upp brekkuna við Búrfellsvirkjun þá hverfa hæglega 15lítrar…. Þetta er allt spurning um aksturslag.

    -haffi





    17.11.2005 at 22:23 #532524
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Hér:

    http://www.offroaders.com/info/tech-cor … rd-air.htm

    er dæmi. En vantar ekki á myndina hjá honum leiðina fyrir olíuna aftur í dæluna?

    -haffi





    16.11.2005 at 21:36 #196650
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    https://old.f4x4.is/new/photoalbum/?file=oldsite/311/1858

    Þetta hlýtur að vera svakalegasta vél sem hefur verið sett ofan í jeppa á Íslandi. Samt á hún að hafa eytt minna en 6.2TD. En hvílíkt hlass :)

    -haffi





    14.11.2005 at 16:02 #532394
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Viftan er boltuð framan á vatnsdæluna þ.a. ekki er hægt að færa hana neitt til.

    Langfarsællegast er að vera með heillegan vatnskassa, viftukúplingu og kælivökva í lagi.

    -haffi





    14.11.2005 at 15:22 #532378
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Bara til að fyrirbyggja miskilning þá var það ekki ætlunin að gefa í skyn að Patrol hafi afl. Ég átti við að aflleysið útilokaði pattana.

    Þannig að þeir sem voru byrjaðir á langlokupóstum geta bara ýtt á "Hætta við".

    Nothing to see here, move along.

    -haffi





    14.11.2005 at 14:58 #532374
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Ég held að við patroleigendur séum ekki í hættu:

    [b:68569ami]"bíllinn hafi skyndilega misst afl"[/b:68569ami]

    -haffi





    14.11.2005 at 13:36 #532340
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Ég er með svona dælu, en hún hefur reyndar ekkert bilað hjá mér. Hvað er að hrjá hana?

    -haffi





    10.11.2005 at 10:15 #531772
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Ég er sammála, númerabirtingin á auðvitað ekki rétt á sér heldur.

    -haffi





    10.11.2005 at 09:58 #531766
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Mér finnst þessi nafnbirting til skammar. Kannski les maðurinn ekki þennan vef og getur þá ekki varið sig (hvernig sem hann myndi gera það). Ég er ekki að verja það sem hann gerði, en eina leiðin til að bæta úr þessu er að einhver (rólyndismaður/kona) myndi bara hringja í kauða og ræða við hann um þetta.

    -haffi





    09.11.2005 at 14:24 #531656
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    16tommu felgur í [b:y4evttrl]þvermál[/b:y4evttrl] og 10 strigalög, það er hætt við að þetta bælist ekki mikið…..

    Þeir enda örugglega á AT405 eða Mudder!

    -haffi





    05.11.2005 at 11:02 #531456
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Giska á Jeep Cherokee





    03.11.2005 at 11:49 #530666
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Ef þú lætur senda þér þetta beint, ætli það bætist þá ekki eitthvað ofan á þetta, vörugjald og vsk?

    -haffi





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 921 through 940 (of 1,447 total)
← 1 … 46 47 48 … 73 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.