Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
25.03.2008 at 10:17 #618374
Sælir
Það vill svo skemtilega til að ég keyri um á 35" toyo dekkjum á sumrin og 36" MTZ á veturnar (reyndar nýbúinn að fá þau)
Bæði þessi dekk eru mjög góð, Toyo dekkin er ég búinn að vera með í 2 sumur, komið mjög vel út, slitna lítið sem ekkert (hef reyndar ekki farið neitt niður fyrir 12psi á þeim)
hinsvegar eru MTZ dekkin frábær, (reyndar búinn að keyra aðeins um 1000km á þeim)
Það er ekki til í þeim hopp/skopp, hljóðlát, og það litla sem ég er búinn að prófa þau í snjó þá er ég mjög ánægður með þau.
ég er á LC90
mbk
Dabbi
10.03.2008 at 16:14 #617206Takk fyrir svörin strákar,
Núna get ég farið að gera við,
Ætli ég hafi ekki framkvæmt skemdaverkin sjálfur :S
mbk
Dabbi
10.03.2008 at 16:12 #61720410.03.2008 at 16:12 #61720010.03.2008 at 16:12 #61720210.03.2008 at 08:52 #617182hefur enginn gert þetta?
trúi því bara ekki
09.03.2008 at 21:16 #202069Sælir
Ekki lumar einhver hérna á upplýsingum um hvernig á að taka framdrifið úr svona bíl?,
þarf að losa öxlana báðum megin? ekki væri verra ef einhver ætti myndir/teikningar.
mbk
Dabbi
(með brotið framdrif)
05.03.2008 at 23:02 #616338Ég er með
kv
Dagbjartur Vilhjálmsson
11.02.2008 at 08:54 #613672Sælir
Minn er að eyða c.a. 16-18 innanbæjar,
97 beinskiptur, á 36" með orginal hlutföll,
hef náð að eyða 22 lítrum á honum, en það var í miklum vindi með hjólhýsi aftaní.
mbk
Dabbi
22.01.2008 at 12:44 #611154Sælir
Ég er með ’97 árgerð af svona bíl.
Það var komið svolítið rið í stóra kútinn, svo ég tók hann undian og setti rör beint á milli, ég er ekki frá því að það hafi aukist smá togið allavega, (fyrir utan að hljóðið varð mun karlmannlegra)
ert þú með "common-rail" vélina eða þessa gömlu (fyrir 2001)?
mbk
Dagbjartur
05.01.2008 at 22:41 #609248Hvernig er þetta gert í Hummer? á eitthver myndir?
mbk
Dagbjartur
05.01.2008 at 21:19 #201539Góða kvöldið
Mig langaði að forvitnast hvort eitthverjum hefur tekist að setja stýristjakk á LC90?
er að baslast við smá jeppaveiki í stýrinu hjá mér
allar hugmyndir vel þegnar.
mbk
Dagbjartur
08.11.2007 at 12:16 #602532Sælir
Ef þú ætlar að nota Íslandskortið þá verður þú að vera með Garmin loftnetið
Ég er búinn að vera með svoleiðis í c.a. 1 ár, og hann kemur mjög vel út., fékk hann hjá RS (reyndar eftir mikla bið í fyrra)
mbk
Dabbi
10.10.2007 at 09:04 #599440Sælir
Ja það er rétt bíllinn minn er 97′
er til svona kubbur í "gömlu" vélina?mbk
Dabbi
09.10.2007 at 17:31 #599434Sælir Benedikt
Ég hefði áhuga á því að kaupa þennan kubb af þér
endilega vertu í sambandi
gsm 770 1058
Dabbi
19.07.2007 at 13:25 #593656Sælir
Ég keypti undir hjá mér Koni að aftan fyrir c.a. 2-3 mánþeir eru reyndar lengri en orginal, man ómögulega hvað þeir kostuðu, rámar í 30+ fyrir parið að aftan
ánægður samt með þessar dempara, hægt að stífa þá, full mjúkir eins og þeir koma.
mbk
Dabbi
29.05.2007 at 13:39 #591670Sælir
Var í endalausum vandræðum með minn lc90 á 36"
Kom í ljós eftir miklar pælingar að drifsköftin voru halflaus,
Gæti verið eitthvað svipað hjá þér eða liður ónýtur, kom á ákveðnum hraða svona hátt nötur.
Reyndar skipti ég líka um Stýrisenda (en þeir ætti að hafa sett út á það ef hann væri ónýtur í skoðun) sem lagaði sláttin eitthvað.
en hvarf algjörlega þegar ég lagaði sköftin hjá mér
mbk
Dabbi
23.05.2007 at 23:29 #591448Sæir Við erum nokkrir félagar að leigja húsnæði saman,
Það hefur komið til tals að bæta við 1-2 félögum í hópinn
endilega verið í sambandi, ég ræði við mína menn,
Dabbivilla@hotmail.comDabbi
15.05.2007 at 16:55 #591154Sælir.
Ég er búinn að keyra á 35" toyo síðasta sumar og síðan í lok mars í ár.
Líkar mjög vel við þau slitna lítið og nokkuð stöðug. Gæti samt trúað því að undir léttum bíl að þau væri í stífari kantinum? er með þau undir LC90 bíl í dag
mbk
Dagbjartur
19.03.2007 at 09:47 #584934Sælir
Ég setti hjá mér RAM festingar (fékk það í R.Sigmunds) og lét svo Aðalblikk á Höfðanum (við hliðina á Bílabúð benna) beygja fyrir mig þunt ál utanum tölvuna mína, það kemur mjög fínt út. (þeir voru mjög samgjarnir í verði, minnir að ég hafi borgað um 2000-3000þ fyrir þetta)
Þetta er í 90 Crúiser hjá mér, get sent þér myndir ef þú villt.
mbk
Dagbjartur
-
AuthorReplies