Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
30.01.2009 at 09:55 #203681
Sælir.
Hefur einhver farið þarna uppeftir síðan sjóaði síðast?
ef svo er hvernig er færið þarna, er nóg snjór o.s.f.v
kv
Dabbi
09.01.2009 at 15:17 #636402Sælir.
Ég lennti í þessu fyrir tæpu ári síðan, þ.e. að brjóta framdrifið, og það fór reyndar hjá mér millikassinn í leiðinni,
Þetta var ekki ókeypis, reyndar nýtti ég tækifærið og lækkaði hlutföllin að aftan í leiðinni og fór úr 4.10 í 4.88
4.88 hlutföll að aftan, og að framan ásamt arb loftlás (að framan) kostaði mig með samsetningu 420þ minnir mig hjá K2 Akureyri. þá átti ég eftir að reddað mér millikassa sem ég fékk á 70þ þá var eftir vinnan við að taka úr og setja í eftir, sem ég reyndar gerði sjálfur með hjálp góðra manna 😀
Þannig að heildarkostnaðurinn var nú orðin talsverður, hugsaði það svona í miðjum klíðum að sennilega hefði verið gáfulegra að setja hásingu. En því verður ekki breytt úr þessu.
Ég veit ekki hvað myndi kosta að gera þetta á verkstæði en það eru nú sennilega eitthverjir hundraðkallar.
Ég myndi allavega íhuga það alvarlega að setja hásingu ef ég lendi í þessu aftur. Sérstaklega þar sem allir varahlutirnir hafa hækkað um helming síðan ég gerði þetta.
mbk
Dabbi
19.12.2008 at 14:58 #634930[img:3bbm8l1p]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/6412/54770.jpg[/img:3bbm8l1p]
Það er engu líkara en að þetta sé sama teikninginn,
07.12.2008 at 20:55 #634308Sælir
Ég á nú ekki teikningu, en þú getur komið og grandskoðað það hjá mér, Smíðaði bara sjálfur, þar sem það var búið að skemma boltana í grindinni. og sjóða krómgrind framaná grindina í bílnum,
ég er á höfðuborgarsvæðinu, hringdu endilega ef þig langar að skoða.
mbk
Dabbi
gsm 770 1058
29.10.2008 at 15:59 #631892eru þetta nokkuð felgurær
23.10.2008 at 08:37 #631516Ég gafst upp á þessu og setti lofttjakk á þetta
lét þá gera það hjá K2Motorsport á akureyri.
flott vinna, og svínvirkar. Finn nú reyndar ekkert um þetta, Halli getur væntanlega upplýst þig um verð á þessu.
Þetta er svona lagfæring í eitt skipti fyrir öll,
lostnar við þetta rafmangsdót sem virkar aldrei þegar á því þarf.mbk
Dabbi
21.10.2008 at 21:17 #631416Sælir
ég hef svosem ekki verið vísindalega að mæla bílinn hjá mér, er 97′ árgerð án Intercooler á 36" mtz beinskiptur
mesta eyðsla sem ég hef náð á honum er 20 lítrar/100 þá með orginal hlutföll 4.10 og 1.6tonn aftaný honum (hjólhýsi) og þess ber að geta að hann var keyrður í 5gír með petalinn í gólfinu,
þessi mæling var gerð með GPS upplýsingum (hraðamælirinn alltaf svolítið ónákvæmur)komst þarf með að því að það væri ekki hægt að láta leka hraðar í gegnum hann olíu.
ef hann er keyrður skynsamlega hef ég náð honum í rúma 16 með hjólhýsið, og eftir að ég setti 4.88 hlutföll, þá snarlækkaði eyðslan 14 lítrar með hljólhýsið á langkeyrslu.
mín speki allavega,
17.10.2008 at 22:32 #631284Sælir
Ég var með 36" GH undir LC90 hjá mér. er með 35" kanta,
setti undir MTZ Mikey Tompson 36" á 12tommu felgum,
Gæti ekki verið ánægðari, mjög góð dekk, ekkert hopp, og hljóðlát (þótt ótrúlegt megi virðast, eru frekar gróf) reyndar míkróskorinn
Mæli hiklaust með þeim,
kv
Dabbi
07.10.2008 at 08:21 #630662Sælir
ertu ss. að segja að það sé hægt að laga þessa hringavitleysu í þessum stöðvum, (þetta er líka að gera mig geðveikan), hættur að vera með á SCAN út af þessu
er hægt að "laga" þetta án þess að forrita hana aftur? ef það þarf að forrita hana aftur veit einhver hvernig það er gert, (á eitthverstaðar snúru til þessi)
mbk
Dabbi
16.09.2008 at 15:18 #626596er á síðunni minni, kann ekki að setja inn í þráðinn
sá hann í Moso í morgun
flottur
12.09.2008 at 15:29 #629274Áslandshverfinu hafnafirði
Perlan þarna í miðjunni
kv.
Dabbi
21.08.2008 at 16:46 #627880Sælir.
Langaði bara líka að koma með eina lausn,
Hef gert þetta allavega 2 sinnum,
ss. ef þú verður svo óheppin að affelga á fjöllum,
þá er eitt trikk sem hefur ekki komið fram hérna.Það er að grafa holu undir felguna (leggja dekkið á snjó, en hafa holu undir felgunni)
ná svo að hreinsa mesta snjóinn úr dekkinu og rétta það af eins og hægt er. svo er bara trikkið að standa inn í felgunni (ýta henn niður á kantinn).
og blása lofti inn (betra að vera með Aircon dælu, eða kút)það hefur dugað í þessi skipti sem ég gerði þetta.
Reyndar hef ég ekki lennt í því að affelga sjáfur á mínum bíl (ætla mér að reyna að halda mér við það)
allavega er góð forvörn að hafa galvaniseraðar felgur og límd dekkin á, (það var meira að segja vandamál að ná þessu af á dekkjaverkstæði)
mbk
Dabbi
21.07.2008 at 17:35 #626240Sælir
Ég sá nú ekki betur en að hún hafi verið dregin þarna uppá með framdekkin læst, (örugglega með ónýta vél)
Var þetta ekki áinn frá Lóninu? (man nú ekki hvað hún heitir)
annars var nú ótrúlega lítið í öllum ám þarna inneftur um helgina, óbreyttir bílar í langadal, sá þar meira að segja Hondu CRV
mbk
Dagbjartur
27.06.2008 at 10:05 #625052Sælir
Fékk fínt 2lítra tæki með bílfestinum fyrir lítin pening þar í vetur, minnir að það hafi kostað 2500kr. (á gamla genginu :D)
mbk
Dabbi
25.06.2008 at 07:36 #202589Sælir.
Mig langaði aðeins að forvitnast,
hvað „lítil“ dekk get ég verð með undir LC90 sem er með 4.88 hlutföllum og beinskiptur
Er hægt að vera á minna en 35″ (ég veit að það passar undir, en er hægt að keyra bílinn á löglegum hraða t.d.)
mbk
Dagbjartur
23.06.2008 at 11:23 #624054ja, ég er farinn að hallast að því að keðjan sé vandamálið,
Hinsvegar er hvergi sjáanlegt slag/slit/sprungur eða neitt annað með keðjuna,
Keðjan og megnið af involsinu kemur úr kassa sem lenti ekki í tjóni, (nema að það kom á hann gat, og var ekki keyrt eftir það, skv. fyrrum eiganda á þeim kassa)
Sá kassi var hinsvegar búinn að standa ósamansettur í einhvern tíma,
mbk
Dabbi
20.06.2008 at 15:47 #624050Já það gæti alveig verið
hann var vestur bara með framskaftið tengt, og læstur
fann þetta ekki með bara afturskaftinu. Keðjan hinsvegar lítur vel út, hvorki slit ne annað í henni.
ég er allavega ánægður með að vera búinn að laga þetta 😀
mbk
Dabbi
19.06.2008 at 23:32 #624046Eftir mikið maus, þá er kominn lausn á þessu vandamáli,
Þetta var semsagt Millikassinn (óvíst reyndar hvað var bilað í honum)
en lagaðist með öðrum kassa, Sem betur fer.
Dettur einhverjum í hug hvað þetta getur verið, búið að rífa millikassan í sundur og skoða hann með "smásjá" og engar sjáanlegar sprungur, brot, né svarf. Olía á því alltaf eins og ný.
Einn rosalega ánægður að vera búinn að endurheimta Crúserinn sinn aftur 😀
mbk
Dagbjartur
06.04.2008 at 22:01 #619556Sælir,
er einmitt að klára að skrúfa saman eftir svona pakka,
(einmitt þessi með millikassan líka)
endaði með að senda draslið til Akureyri, mæli með þeim í http://www.K2Icehobby.is
smellti loftlás í og nýjum hlutföllum.
mbk
Dabbi
31.03.2008 at 08:31 #618834Sælir
ég á nýlagaðan mótor ef þú villt skipta þessum út,
út LC90 árgerð ’97mbk
Dabbi
gsm 770 1058
-
AuthorReplies