Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
05.09.2007 at 14:19 #595972
Ég bara skil ekki þessa vinstri grænu forræðishyggju, hvað er athugavert við það að sýna smá framtak og hagnast í leiðinni á því sem við öll höfum gaman af. Þetta er bara gott mál og vonandi að fleiri fá að upplifa það að ferðast í jeppa á Íslenskum fjöllum að vetrarlagi.
d.
07.03.2007 at 21:15 #583596Af því að ég er í svipuðum pælingum en langar ekki að eyða tugum þúsunda í fóðringar hefur einhver pantað þetta frá Ameríku, td [url=http://stores.ebay.com/QS-Components_Economy-Rod-Ends_W0QQcolZ2QQdirZQ2d1QQfsubZ2QQftidZ2QQtZkm:1px1mdcx][b:1px1mdcx]hér[/b:1px1mdcx][/url:1px1mdcx] þessar fóðringar eru á 10$ stykkið.
Þessir eru reyndar líka með tilbúinn sett í 4link.
Væri einhver kannski til í að skjóta á mig þessum teikningum doddi@himnariki.is
06.03.2007 at 09:12 #583428sæll, ég á köggul með 5.29.
Þú getur haft samband við mig í kvöld ef þú vilt skoða það.
þórður 6699460
16.02.2007 at 21:45 #580728ég er að komast á þá skoðun, takk
16.02.2007 at 21:34 #199706sælir snillingar,
bíllinn minn, hilux 92 módel 2,4 EFI, gengur afar illa þessa dagana.
Gangurinn í hægagangi er fínn í ca mínútu svo fer hann að rokka milli 400 og 1000 snúninga þó án þess að drepa nokkru sinni á sér.Hitt er að þegar ég gef honum inn, td af stað á ljósum og fer upp fyrir 3000 snúninga fer hann að smá hika þar.
Ég finn mikinn mun á gangnum eftir því hversu mikið bensín er á tanknum ! núna er ca þriðjungur í tanknum og ef ég gef honum inn þá kemur bara spurningamerki og hik og svo rykkist hann af stað og hikar og svo framvegis. ef ég hins vegar fer rosalega mjúklega að honum að og keyri sparakstur finn ég ekki fyrir neinu.Eyðslan á honum er mjög góð, fór á þorrablót í Setrið um daginn og eyddi um 75 ltr á 550 km
það sem ég er búinn að skipta um hingað til er eftirfarandi
kerti, þau sem voru tekin úr voru öll með sömu áferð, enginn sjánalegur munur milli cylendra
þræðir
kveikjulok
kveikjuhamar
loftsía
bensínsía
súrefnisskynjari
smursía
olía
25.01.2007 at 15:52 #577152ef þú slærð inn orðið rafmagnslás í leitna fyrir spjallsvæðið færðu allar upplýsingar sem þig vantar.
annars er þessi spurning kandídat í FAQ eins og tíðkast á flestum spjallborðum, hmm, vefnefnd ?
22.01.2007 at 09:02 #576598[url=http://vpizza.org/~jmeehan/toyotadiesel/:1vr4ly21][b:1vr4ly21]Hér[/b:1vr4ly21][/url:1vr4ly21] getur þú fundið fína lýsingu á þessu
19.01.2007 at 01:04 #576262Er ekki einhverstaðar til 4Runner á 46"
18.01.2007 at 20:46 #576214Ég hélt að þetta væri staðalbúnaður í landrover, þe. að mistöðin hitnaði ekki.
15.01.2007 at 20:52 #575532Ef þér liggur ekki lífið á er alltaf hægt að panta þetta frá Ameríkunni. Þar er hægt að finna kúplingar á hagstæðu verði.
[url=http://www.google.is/search?sourceid=navclient&aq=t&ie=UTF-8&rls=GGLG,GGLG:2005-50,GGLG:en&q=sachs+clutch+kit:1w9e4vfj][b:1w9e4vfj]td hægt að gúggla þetta[/b:1w9e4vfj][/url:1w9e4vfj]
10.01.2007 at 23:52 #574924Gæti trúað að hér sé ágætis staður til að byrja á.
[url=http://toyotadiesel.com:1ei78zha][b:1ei78zha]Toyotadiesel.com[/b:1ei78zha][/url:1ei78zha]
Annars er þetta góður punktur hjá Ofsa, ekkert helv. dísel kjaftæði fara bara í alvöru bensín V8
07.01.2007 at 14:56 #573842Já þetta er orðið ansi dýrt að breyta þessum bílum, Hann fer úr 3 mill í rúmar 5 miljónir við að setja 38 tommu undir hann.
Ég get ekki séð að margir velji að fá sér Hilux til að breyta ef þetta er kostnaðurinn. En mér líst hins vegar mjög vel á þennan bíl á 38.
07.01.2007 at 14:51 #57411401.11.2006 at 08:12 #566166Að mínu mati eru peningar aukaatriði í þessu, hvort það kosti 10 þús eða 100 þúsund að keyra eins og brjálæðingur er aukaatriði.
Ég tel að annara aðgerða sé þörf.
Til dæmis ætti við fyrsta hraða brot eða bara við fyrsta umferðarlagabrot að senda fólk í viku kvöldnámskeið í umferðafræðslu, heimsókn á sjúkrastofnun og viðtöl við þolendur umferðaslysa og fleira tengdt því.Við næsta brot, sé það innan ákveðins tíma, (12 mánaða), þá tæki við einhverskonar sálfræði meðferð eða viðtal, þar sem fullreynt er að hefðbundin fræðsla dugir ekki.
sektargreiðslan í hvert skipti væri svo að viðkomandi greiddi þetta út eigin vasa.
Að lokum þá eru hertar refsingar EKKI málið. Við verðum að fara að átta okkur á því að fangelsi og sektir koma ekki í veg fyrir lögbrot. Samfélagsþjónusta, fræðsla, andleg hjálp fyrir þá sem þurfa á því að halda. Væri ekki hægt að yfirfæra 12 spora kerfið yfir á hraakstur "fíkla" ?
24.10.2006 at 22:31 #565070Kúplingssett hingað hingað komið frá USA byrjar í rúmlega 12 þús isl kr. það kostar hinsvegar 35þús hjá toyota. Þarna á milli er talsverður munur.
Ef við setjum þetta í samhengi þá ef kupling úti kostar 250 $ og flutningurinn er 80$ til landsins þá er sú kúpling að kosta hingað komin með öllum gjöldum ca 35 þús.
sú ódýrasta sem ég hef séð kostar 89$ og ódýrasti flutningur ca 26$. hingað komin er hún að kosta rétt rúmlega 12 þús.
ég skal alveg viðurkenna að ég er ekki sérstaklega spenntur fyrir því að kaupa það ódýrasta, en mér finnst ennþá fáránlegra að versla hlutina á uppsprengdu verði hjá umboðinu.
Maður hlýtur að spyrja sig afhverju maður ætti að versla við umboðið.
24.10.2006 at 21:22 #198798Sælir.
Ég þarf að fara skipta um kúplingu í mínum Hilux, þetta er 38 breyttur 2,4 bensín bíll.
Eru einhverjar kúplingar/framleiðendur sem maður á að varast.
Það er vel hægt að fá kúplingu frá ca 90$ í Ameríku en þær finnast ekki undir 30 þús hér heima.
takk fyrir
12.10.2006 at 01:21 #198713hefur einhver hér verslað við http://www.auto-parts-wholesale.com ?
Mig langar að vita hvernig gekk, hvort allt hafi verið í lagi og svo fr.mbk, ÞA
05.10.2006 at 22:11 #562278Mig langar til að minna okkur á að við eru öll að fara velja fólk til starfa við það að setja lög næsta vor og einn af þessum sem við veljum mun fá starfsheitið dómsmálaráðherra, en það er einmitt dómsmálaráðherra sem réð Ólaf Helga Kjartansson til starfa.
Ein aðalástæða þess að ég greiði félagsgjöld í þessum klúbbi er vegna þess að sameinuð erum við stór þrýstihópur.
Það væri gaman að fá að vita frá flokkunum fyrir kosningar hvar þeir standa í þessum málum. Þá sérstaklega varðandi breytingar á náttúruverndar og umferðalögum varðandi akstur á slóðum.
þá sjaldan að ég sé sammála Eik en núna hitti hann naglann á höfuðið, hversvegna að sætta sig við hlut sem ekki er orðinn, er ekki alveg skýrt í lögum að akstur utan vega er bannaður?
Það væri líka gaman að vita hver af dómsmálaráðherrum sjálfstæðisflokksin réð Ólaf Helga Kjartansson til starfa í upphafi. Svo get ég ekki kallað það að vera lækkaður í tign að flytjast frá Ísafirði á Selfoss, með fullri virðingu fyrir Ísfirðingum þá er umdæmi sýslumannsins á Selfoss bara miklu stærra verkefni.
Það er alveg ljóst að það er ekki bara Ólafur Helgi sem er athugaverður það er líka yfirmaður hans, sé engan sérstakan tilgang í að nefna Björn "Rumsfeld" Bjarnason á nafn.
takk
Þórður
05.09.2006 at 20:55 #559404sæll, það skiptir engu máli hvaða hlutfall þú ert með. no spin fyrir 8" toyota passar í öll 8" toyota drif, líka Celica drif.
ég er búinn að vera með no spin síðan í jan, keypti það notað fyrir 5000 kall, þetta gerir nákvamlega það sem það á að gera, í átaki snúast bæði afturhjólin jafnt.
Mér finnst ekkert agalegt að keyra þetta á malbiki, ég bara keyri öðruvísi, slæ alltaf af eða kúpla í beygjum og almment hugsa um það að ég er með no spin. Mér finns þetta verst í hálku, bílinn er bara alls ekki keyrandi í hálku nema í 4×4.
05.09.2006 at 13:41 #559304ég sendi fyrir ekki svo löngu fyrrispurn á Tollinn og þeir sögðu að það væri ekkert nema VSK sem leggst á rafmagnsspil.
4wheelparts.com eru með 9500 punda Milemarker spil á 499$ og þeir senda beint, hugsanlega hægt að semja við þá um hvernig þeir senda þetta til að lækka flutningaskostnað.
Mér hefur fundist skelfilega dýrt að versla við shopusa, miklu ódýrara að flytja þetta inn beint. einu tilfellin sem ég versla við shop usa er ef verslunin úti vill ekki shippa beint til Íslands.þetta er svarið frá tollinum.
varahlutir í bíla eru með almennt séð , tollur er = 7,5% svo er í viðbót vörugjald = 15% og svo vsk ur af öllu saman = 24,5% eins og venjulegaspil (vindur) eru aðeins með vsk , ekki tollur eða vörugjald þar
-
AuthorReplies