Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
26.01.2012 at 21:34 #745605
Sæll Hjörtur
Ég og mínir ætla að leggja af stað um kl:13:00, (það er stefnan).
Reikna frekar með að sóleyjarhöfðavað verði tekið, en allveg spurning um að skoða Búðarhálsleiðina ef fært er fyrir okkur á smábílunum
Kv Bjarki sem er að verða hrikalega spenntur
09.01.2012 at 16:43 #745513Nanana bú bú
Búinn að borga og bíð spenntur eftir því að drífa ekki uppeftir.
Kv Bjarki
07.01.2012 at 17:28 #745485Sææææææællll
Já mætti kannski staldra betur við og vanda sig að lesa Já og vefurinn er að sjálfsögðu fyrir umræður af þessum toga. En eins og ég skrifaði í mínum pósti þá finnst mér persónulega 45-50 hámark bara miðað við þá reynslu á þorrablótum, en svona er þetta bara misjafnt hjá okkur:-)
Kveðja Bjarki
07.01.2012 at 11:47 #745481Sæll Sigurður
Það þýðir ekkert að vera að kvarta þó þú hafir verið of seinn að skrá þig. Ég hef verið þarna á blótum meira og minna frá 2002 og það er vægast sagt ekki skemmtilegt að vera þarna þegar það er 65-70 manns í skála.
Þeir sem sjá um þorrablót eru með þetta viðmið 40-50 manns, sem er mjög henntug tala að mínu mati, fer vel um alla og allir geta setið við borð. Það er ekkert klíku vesen á þessu hjá þessum félögum, það er bara fyrstur kemur fyrstur fær.
Kveðja Bjarki R-2405
07.01.2012 at 00:42 #746097Er nokkuð annað en að skella sér? Sama hvernig færið er alltaf gaman
Kv Bjarki
03.01.2012 at 21:21 #745449Það líka ef bíllinn bilar snemma þá er hægt að nota hann sem stoppistöð í kaffipásur (lesist sem bjórpásu).
Og jafnvel hægt að leggja sig líka, mér skilst að þetta sé orðið jafn langt og VAN.
Kv Bjarki
30.12.2011 at 22:26 #745365Sæll Atli, gott að sjá að það er komin tímasetning á blótið, hlakka til að mæta svo ég srái mig hér með.
Bjarki+1
Kv Bjarki
04.12.2011 at 22:23 #743363Ef þú ert viss um að motorar eru í lagi, þá er víra lúmmið milli hásinga og grindar. Lennti einu sinni í því að þetta bilaði hjá mér í 90 cruser, og þá var það lúmmið á milli grindar og hásinga, en ég fann aldrei neitt að gamla lúmminu en var samt bilað.
Gangi þér vel
Kv Bjarki
24.10.2011 at 21:24 #739561Djössssssssss snilld, mikið gaman að horfa á þessi video, situm fyrir framan tölvuna feðgarnir og látum okkur dreyma um fjallaferðir
Kv Bjarki
10.10.2011 at 23:20 #220752Sælir félagar, fóru einhverjir að kíkja á sexhjóla hi-luxinn hjá artic mönnum?
Og þá hvernig fannst ykkur? Hef trú að þetta hafi verið gaman
Einn sem komst ekki
Kv Bjarki
20.09.2011 at 22:54 #737545Stórfínt og tímabært.
En ég get ekki opnað neitt af þessu, fæ alltaf einhverja villu meldingu, arg.
Getur verið að ég þurfi að uppfæra hjá mér map sourcið ?
Kv Bjarki
12.09.2011 at 21:04 #736495Sammála mínum félögum hér á undann,allgjör snilld allt saman.
Takk fyrir okkur
Kv Bjarki,Sara og Selma
08.09.2011 at 14:29 #736465Sko þetta lítur ekki svo ílla út eða hvað?
http://www.vedur.is/vedur/spar/stadaspar
Bara flott.
Kv Bjarki
11.08.2011 at 20:40 #735151Sko kallinn alltaf flottur
Kom þessu vel til skila.
Kv Bjarki R-2405
26.07.2011 at 21:47 #219867Góða kvöldið félagar, finnst við ættum að taka hattinn okkar ofan fyrir þessum höfðingjum sem eru í skálanefndinni núna, það sem þeir hafa verið að gera undanfarið er nú eiginlega ótrúlegt.
Því miður hef ég ekki komist í vinnuferðir þetta árið eins og til stóð, en gengur betur næst.
DugnaðarforkarStrákar þið eigið hrós skililð,
Fáið allavegana hrós frá mér.
Kv Bjarki
30.06.2011 at 23:10 #732955Sæll Steinþór
Ég myndi nota járn, álið þarf að vera töluvert þykkara til þess að halda styrk og þá ertu kominn í sömu ef ekki meiri þyngd.
Myndi hafa járnið bara 1,25mm það ætti að vera nóg og reyna að hafa tankinn ekki mikið kantaðan.
N1 hafa verið að selja fínar dælur.
Kv Bjarki
20.05.2011 at 22:30 #730517Sæll Sigurður
Allt eru þessar ábendingar fínar! En ég myndi halda spyrnufóðringar og ekki síst fóðringar í stýrinu sjálfu, þar eru tvær fóðringar, og það var einhver sem var að steypa þær hér heima, sennilega er þetta eitthvað slit.
ps: Þeir finna víst ekki allt í þessum skoðunum
Kv Bjarki
10.05.2011 at 23:00 #729949Allveg er þetta ótrúlegt hvað kallinn stendur alltaf undir nafni "FASTUR"
Alltaf flottir
Kv Bjarki
23.03.2011 at 10:26 #724458Þar sem ég var nú í skálanefnd fyrir nokkrum misserum ásamt góðum félögum, þá tel ég mig vita um hvað það snýst að vera í skálanefnd, hún er EKKI barnapía fyrir alla hina sem fara inn í Setur. En sumir halda það, því miður.
En allt má gagnrýna ef það má hrósa, en einhvern veginn hefur gagrýnin alltaf verið ofaná, því miður.
Ég var í þeirri nefnd sem fór í það að undir búa og byggja klósettviðbyggingu, að mínu mati til mikillar batnaðar fyrir skálann. En það voru svo sannarlega EKKI allir sammála þá. En svona er þetta bara. En mér finnst allir þeir sem starfa fyrir klúbbinn, eiga HRÓS skilið. svo er annað hvort við séum sammál öllu.
Kv Bjarki fyrrverandi skálanefndarmaður
22.03.2011 at 15:05 #218120Loksins dó kvikindið, 😉 Gleymdist að fylgjast með olíunni á vélinni? Hvað er í gangi þarna uppfrá?
Kv Bjarki
-
AuthorReplies