Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
08.09.2008 at 20:09 #628368
Gaman að heyra að vel hafi gengið, og væri mjög gaman ef einhver lumar á myndum úr þessari ferð.
Alltaf gaman að taka þátt þegar vel gengur.
Kv Bjarki sem var ekki á staðnum.
23.08.2008 at 16:05 #627774Kannski ætti skálanefndin að ath þáttöku í september og setja vinnuferð.
Ef þáttaka næst, sem ég reyndar efast um, en það er bara mín skoðun.
Kv Bjarki
23.08.2008 at 12:43 #627766Gaman að sjá hve mikill áhugi er að halda flottasta fjallaskála landsins við. Og hvað svo? Fær svo skálanefndin ekki bara skömm í hattinn fyrir eitthvað sem var ekki gert eða gert?
Mér skilst að það hafi farið einn skálanefndarmaður af stað föstud, svo komi tveir félagsmenn á laugardegi, get ekki ýmindað mér að það verði mikið gert þessa vinnuhelgi.
Bara að aðeins að opna smá umræðu um þessi mál.
Góða helgi kv Bjarki
12.08.2008 at 20:48 #627176Hvernig er það er hægt að fersta öllu eða? Nei bara svona. Og hvað með þessa sýningu ef mig langar bás hvert leita ég?????
Kv Bjarkisemerofoftfullur
12.08.2008 at 13:23 #627172Þetta er væntanlega járntankur og ef svo er þá eru þeir hjá Gretti Vatnskössum sem hafa gert þetta, síminn hjá þeim er 577-6090 og eru þeir á Vagnhöfðanum.
Kv Bjarki
10.08.2008 at 09:23 #627102ekki það sem klúbburinn á að vera að berjast fyrir. Ökum ekki utanvegar var átak fyrir tveimur árum að mig minnir sem klúbburinn og fleiri stóðu að og skilaði góðum árangri. En meðan endalaus ósætti og leiðindi eru þá er við því að búast að einhver skynsamleg vinna sé í gangi.
Með ferðakveðjum Bjarki
18.06.2008 at 09:10 #624566Nei þíðir nei nauðgun er glæpur!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Kv Bjarki
22.05.2008 at 15:11 #623370Gunnar er á Vagnhöfðanum man ekki númer hvað en hann er hægra megin ef þú keyrir upp Vagnhöfðann frá Fjallabílum og upp.
Kv Bjarki
06.05.2008 at 09:46 #622470og ekki fullir, þeir tala nú um að það séu vitni að þessu sem er nú enn sannfærandi. En hvað um það, alltaf verið talið feluleikulegt að draga það að tilkynna svona hluti, nei bara svona.
Kv Bjarki
06.05.2008 at 09:42 #622164Sæll Guðni ertu búinn að prufa eitthvað eins og að skipta út síunni eins og nefnt var hér að ofan?
Kv Bjarki
05.05.2008 at 17:00 #202405Hva ekkert slúður hefur enginn heyrt neitt hverjir voru þar á ferðinni, með ónýtann bíl og stór skemmt hús. Bara svona að athuga málið,
Kv Bjarki semferaldreineittorðið.
29.04.2008 at 11:06 #619378Jú Ýktur kominn á ról hann var allavega færður á milli skúra í gær og fékk þar af lútandi að sjá dagsbirtu augnablik, til hamingju meða það.
Er allveg hissa að ekki skuli heyrast frá AT mönnum eitthvað um þetta. Það er nú einu sinni þannig að ef vel er komið á móts við menn þá er nú yfirleitt allir sáttari. Segi ekki meir.
Kv Bjarki
29.04.2008 at 10:30 #621674Kannski skiptir ekki máli frá hverjum þetta kom, en eins og réttilega er bennt á hér að ofan er að það erum við félagsmenn sem komum til með að kjósa um þetta, þannig að við skulum bara draga andann rólega.
Kv Bjarki
29.04.2008 at 08:58 #621668Þegar menn eru farnir að vilja kalla mig vini sína óóó. Eða langar ferlega að ferðast með toyotum. En hvernig er þetta eru engar skemmtilegar ferðasögur, festur, bilanir, drífa ekki og þar fram eftir götum annars flott viðtal á mbl við Agnar, það eru þá einhverjir að ferðast eitthvað.
Kv Bjarki
29.04.2008 at 08:55 #619368Miðað við hvernig dekkin líta út er mín skoðun sú að þau séu gerð úr plasti en ekki gúmmíi, sammála mjög léleg ending.
Kv Bjarki
28.04.2008 at 22:45 #621656Sandur hér og sandur þar, þetta er eins og að lesa eftir smábörn. Hvað er málið með ykkur ég held þið ættuð að fara að fullorðnast, þetta er nú orðinn meiri leiðindar síðan. Held að menn ættu að fara að ferðast og hafa gaman svo hægt sé að tala um eitthvað skemmtilegt eins og að patrol séu druslur og land rover þeir bestu.
Skítkastkveðja Bjarki R-2405
22.04.2008 at 09:44 #620984Hvað er það sem stjórnin hefur ekki staðið sig í, ég finn ekkert um það, bara endalausa gagnríni á eitthvað????????????????
Kv Bjarki sá skarpasti
22.04.2008 at 09:38 #619330Hvernig er það voru þessi dekk ekki í hönnun í mörg ár svo hægt væri að keyra á þessu loft litlu og þar fram eftir götonum. Nei bara svona hugmynd.
Kv Bjarki sem er á AT kaupstaðardekkjum
14.04.2008 at 21:30 #202309Sælir félagar fór inn í Setur um helgina og ég get nú ekki orðabundist með SÓÐASKAPINN hvað er að gerast? Það var vægast sagt ógeðslegt að koma í hús, nýja fína salernisaðstaðan er útlítandi eins og hún sé búinn að vera þarna í hundrað ár!!!!!!! Ættum aðeins að skoða þetta í kringum okkur, ganga betur um og svo þrífa eftir okkur. Jæja hættum öllu rausi, var seint á ferðinni aðfaranótt mánudags á heimleið og hringdum við í Hrauneyjar til að láta vita af okkur svo við gætum keypt eldsneyti, endaði það svo að við gistum líka, en það er með þjónustuna þarna í uppfrá hún er meira en FRÁBÆR held bara að það sé ekki til orð yfir þetta þakka ég hér með frábæra þjónustu.
Með ferðakveðjum. Bjarki
Ps: þakka ferðafélögum fyrir góða ferð
09.04.2008 at 15:25 #620002Var með Algrip lás að framan hjá mér í 90 cruser, virkaði mjög vel og vandræðalaust.
Kv Bjarki
-
AuthorReplies