You are here: Home / Sigurbjörn Bjarnason
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ef bíllinn hjá mér er að reykja mikið á lágum snúning, getur það komið útfrá lélegri túrbínu? Hann hættir að reykja þegar ég gef honum inn….
Er mikið mál að auka við olíuverk? Hvar lætur maður gera það? Hvar er svo "besta" pústverkstæðið í bænum?? Kv: Bjössi
Verð að opinbera fávisku mína, en hvað er EGR-ventill og hvar er hann staðsettur í bílnum???:)
Kv: Bjössi
Þetta hljómar vel hjá þér Svavar. Hvað fékkstu mikla extra orku við þessar aðgerðir? (hlutfallslega ca:?)
Pajeroinn minn reykir eins og gamall gufutogari, en nær eingöngu á litlum snúningi. Hvað er að angra gripinn og hvað er til ráða?
Ég er að spá í að breyta Pajeronum mínum aðeins. Hækka upp og troða stærri túttum undir hann…. Nú eru þessir eðalbílar þekktir fyrir að vera ekki þeir kraftmestu á fjöllum……:) Þætti gaman að heyra frá ykkur sem vitið hvernig á að sækja auka hestöfl í þennan 2,8l díselrok?? (án þess að stytta endingu mótorsins í 5 mánuði:) Kv: Bjössi
Komiði sæl öll sömul. Ég var að velta fyrir mér hvort að ekki væri til hópur áhugasamra Pajero-manna?:)