You are here: Home / Friðbjörn Þorbjörnsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég myndi tala við Kristján á Vélaverkstæði Kristjáns í Borgarnesi, hann smíðar tjakka á þetta og er snöggur að þessu. Lét hann smíða fyrir mig og það kostaði 17 þús, þú sendir honum bara drifið og hann vinnur þetta fljótt og vel. Síminn hjá honum er 437-2161
Er með hilux með rafmagnslæsingu og er það dót búið að syngja sitt síðasta. Ég var að spá hvort að það hefði einhver verið að smíða lofttjakka í staðinn fyrir rafmagnsdótið. Og ef svo er endilega hellið úr viskubrunnum ykkar.
Kær kveðja Bubbi