You are here: Home / Bragi Bjarnason
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Kantarnir sem ég er að spá í eru ekki Pamelu kantarnir.
Takk fyrir, ég er með 10 cm klossa og orginal gorma heldurðu að það gangi? Bíllinn er ekki hækkaður á boddý. Ég er að hugsa um að vera með 15-16" breiðar felgur.
Ég er með Toyota LC80 á 38″ og er að hugsa um að setja hann á 44″ og nota brettakanta frá Formverk. Þarf ég að hækka bílinn meira upp?
Takk fyrir.
Hversu breiðar felgur er hægt að hafa 44″ dekk á undir Toyota LC80 ef bíllinn er með brettakanta frá Formverk?
Ég er með Toyota LC80 á 38″ og langar að vita hvaða afturdempara menn mæla með.
Takk fyrir viðtökurnar, er kominn með ferðafélaga.
Er einhver á leið á gosstöðvarnar á morgun miðvikudag.
Takk fyrri ábendingarnar. það er búið að gera klárt til að setja aukatank undir bílinn en það sem ég var að hugsa um að það kemst stærri tankur aftur í bílinn þó það séu vissulega ókostir við það eins og pláss fyrir farangur og þyngdarhlutföll.
Er með 4runner sem ég er að hugsa um að setja aukatank í. Hugmyndin var að hafa tankinn í skottinu. Hvernig hafa menn útfært þetta og úr hvaða efni hafa menn verið að smíða tankana úr? Allar upplýsingar eru vel þegnar og ekki verra ef menn geta sent mér myndir á simmib@simnet.is
Hvernig er Nissan Patrol (gamla bodýið) 2,8 L diesel að koma út á 44″ dekkjum?
Takk fyrir upplýsingarnar.
Hvaða álit hafa menn á Musso 38″ með 3,2 L bensín vélinni. Hvernig er með eyðsluna á svona bíl?