Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
31.10.2008 at 02:08 #629948
Sleppum því, þetta virkar.
30.10.2008 at 17:12 #631940Hurðahúnar, eða hvað ?
06.10.2008 at 15:58 #630602Fyrir þennan pening er Garmin Colorado líklega bestu kaupin en Magellan er líka komnir með ný handtæki, veit ekki hvort Aukaraf eru byrjaðir að selja þau. Þau heita Triton og koma í nokkrum útfærslum, með 2 mismundi skjástærðum.
Aðalspurningin er, í hvað ætlaru að nota það ??
Rafhlaðan í Colorado á að endast um 15 tíma á móti GPSMap 60CSX sem á að endast um 20 tíma.
Ef þú ætlar bara að nota tækið í bíl (sleða), þá væri kannski 276 tækið hentugra, en það er líka um 64 þkr. með rafhl.endingu upp á 15 tíma.
Mér segja menn að ísl.kortið í Magellan sé betra en í Garmin en það er eitthvað sem ég myndi skoða fyrst og síðan hvaða tæki myndi henta.just my $.02
Bragi R-3862
30.09.2008 at 23:34 #630200Vinstra megin er 35" Cooper eða Pitbull (ekki viss) en hægra dekkið er 37" Irok.
Þetta gæti líka verið 37" dekk og 39.5" Irok…ps. Ég er ekki sammála þeim sem væla, kvarta og kveina undan gátunum hans mhn (og fleiru rugli). Sleppið því bara að lesa þær og hafið ykkar skoðannir á þessu fyrir ykkur !!
16.09.2008 at 23:41 #629452að hann hafi ekki fengið að vita það, þar sem hann var eigi þar 😉
Ég held að gátunni hafi verið snúið við 😀
05.08.2008 at 01:14 #626772Ekki gleyma að hún fæst líka hjá umboðsaðilanum Fossberg, sem þjónustar og eiga varahluti.
Þeir eru með F4x4 afsl. og var dælan rétt rúm 30þkr fyrir utan slöngu og tengi þá, örugglega eitthvað hækkað núna.
Mér finnst að F4x4 félagar ættu að ná samningum og versla á einum stað. Þannig hljótum við að ná verðinu niður og fá góða þjonustu ef þetta bilar.
Ég var ekki sáttur við Landvélar, þeir vildu ekki lækka sig þegar ég keypti mína og þá var Fossberg 2 þkr dýrari en Verkfærasalan (sem átti þær ekki til þá, eiga enga varahluti og senda þær til Fossberg í þjónustu (að mér best vitandi)).just my $.02
Bragi
12.07.2008 at 23:04 #626006Það kemur eiginlega ekki til greina, þar sem Tundra er mun þyngri bíll en Tacoma.
11.07.2008 at 16:14 #625720Minn var á 3.73 (org.) hlutföllum og á 35" dekkjum.
Innanbæjar var hann um 18-20l og utanbæjar um 14-16l. Á suðurlandsundirlendi náði ég honum í 12l mv. 90km/klst. Þetta er miðað við venjulega keyrslu. Hann hefur síðan verið í kringum 25l í "heavy" keyrslu, s.s. power og í lágadrifinu.
En núna er ég kominn með 4.88 hlutföll, þannig að eyðslan hefur aukist aðeins utanbæjar og minnkað innanbæjar en ég hef ekki mælt það. Hann kemur síðan til að keyra um á 41" Irok fljótlegaps. Ég er með HyperTech Tuner til sölu ef þið hafið áhuga 😉
Eins á ég 3.73 hlutföll og hlíf undir vélina (er bara á FX4)
09.07.2008 at 16:01 #625568Hvernig væri að skella þessu inn í dagatalið góða hér til hliðar
09.07.2008 at 15:55 #625414Matti minn, þessi Patrol þinn eyðir örugglega ekki minna en minn F-150 (sem er btw FX4) í ófærum
"Ólýsanlega mikið" er helst til gróft, þar sem Fordinn virðist ekki vera að fara með meira en ca. 20-25l í lágadrifinu og skiptir engu hvort það sé í snjó eða öðrum ófærum. Bíllinn hjá mér er yfirleitt í gangi allan þann tíma sem (dags-) ferðalagið tekur og miðað við það er hann ekkert að eyða miklu meiru en aðrar "litlar díesel" vélar, tala ekki um stærri diesel vélar (>25l plus).
Annað er, að það er ekkert mál að láta bensínbíl eyða með því að vera með WOT allan timann, en það gengur bara svo miklu meira á annað í bílnum en eldsneytið
Snýst þetta ekki bara um að bíllinn skili manni þangað sem ætlað er og að sú ferð sé ánægjuleg. Mér er eiginlega skítsama um eyðsluna þar sem ég veit hversu miklu eldsneyti ég hef efni á og hvað þarf í túrinn. Ég keypti mér ekki bíl/trukk/jeppa til að spá í eyðsluna, heldur til að njóta þess að ferðast, á sem þægilegastan og öruggastan máta.just my $.02
Bragi
04.07.2008 at 13:53 #625450er þetta oftast nefnt en hún kemur yfirleitt fyrir á þessum hraða.
Rétt er að jafnvægisstilling getur lagað þetta, en yfirleitt er þetta vegna slits í stýrisgangi, stýrisendum, stýrisdemparar ekki til staðar eða ekki nógu öflugir og/eða Stýristjakkur.
Ef ekki er (auka)stýristjakkur í bílnum, þá væri það gott ráð að bæta honum við. Því þegar komið er í 38" dekkjastærðir og yfir, þá munar miklu að aðstoða stýrismaskínuna og einnig heldur hann mikið við og eyðir oft svona vobblivobbli tilfinningu.
04.07.2008 at 13:43 #625396Rosalega ertu með flott notendanafn 😉
Ertu ekki annars búinn að kaupa ?
Gaman að sjá að fleiri IceTroopers menn eru að stækka skónnakv.Bragi
[url=http://www.trukkurinn.com:2tb3tmjw][b:2tb3tmjw]trukkurinn.com[/b:2tb3tmjw][/url:2tb3tmjw]
[url=http://www.icetroopers.com:2tb3tmjw][b:2tb3tmjw]icetroopers.com[/b:2tb3tmjw][/url:2tb3tmjw]
04.07.2008 at 13:34 #625070Sæll aftur, Hjörtur frændi (gleymdi að heilsa í fyrri pósti
Jón Hjalti svaraði mér í gær og þuldi upp það sem stendur í reglugerðinni (sem btw er ekki allt í BSK2.501 skjalinu frá þeim)
En hann sagði einnig: "Ég sé ekki á vefnum vísanir um slökkvimátt m.t.t. dufttækis, en ef það kemur fram á tækjunum þá uppfylla þau kröfurnar. Af þessu tilefni mun ég afla mér nánari upplýsingar hjá umboðsaðilanum sem þú vísar til."
Vonandi verða þessi tæki samþykkt sem fyrst þar sem þau taka svo miklu minna pláss og hæglega hægt að koma tveimur fyrir. Og ekki spillir verðið fyrir, m.v. ÖM en TM er með gott verð á 2kg dufttækjum
Sjáumst kátir
kv. Bragi og Trukkurinn.com
03.07.2008 at 16:20 #625064það eina sem tekið er fram í skjali BSK2.501 frá Frumherja segir: "Slökkvitæki (slökkvimáttur a.m.k. 2 kg duft) í festingu. Dufttæki sé úttekið innan árs og þrýstingsmælir á halontæki sýni fullan þrýsting."
Það er ekkert getið um hvort uppfylla þurfi einhverja staðla og þá hverja ?
Ef þessi Solgen-1 tæki eru með meiri slökkvimátt en 2kg duft tæki, þá hlýtur það að vera í lagi ?
Ég ætla að pósta á Frumherja og fá þetta á hreint.kv.Bragi – sem að vantar 1 stk slökkvitæki fyrir sérskoðun
30.06.2008 at 17:19 #625120Sæll Magnum, það er ekkert mál fyrir þig að nota allt frá 33-37 tommur á þessar 9 tommu felgur.
Sjálfur hef ég verið með 7,5 tommu breiðar felgur og með 35 tommu dekk þar á. Ég er algjörlega ósammála því að bílilnn sé eitthvað svagur en ég er reyndar með um 30 psi í dekkjunum á 2,6t bíl.
Fyrst þú ert með 38 tommur á veturna, þá myndi ég nota 37 tommur í AT á sumrin. Mér finnst of mikill munur að fara niður í 35 tommur, bíllin eyðir þá bara meiru utan bæjar (minna innan bæjar).just my $.02
Bragi
28.05.2008 at 11:26 #623484Ég sé ekki betur en þetta standi skýrt [url=http://www.logregla.is/upload/files/Leiðbeiningar%20vegna%20ökuskírteina.pdf][b:7c1yt4jp]hérna[/b:7c1yt4jp][/url].
20.05.2008 at 11:58 #623110Prófaðu að leita að tuner, svipaðan og Egde Evo, sem getur breytt þessu fyrir þig í gegnum ODBII tengið. Ég veit ekki hvort hann er til fyrir SportTrac en sakar ekki að leita.
Sjálfur er ég með Egde Evo og stilli inn dekkjastærð og hlutföll og fæ þ.a.l. réttan hraðamæli.
01.05.2008 at 21:45 #621764Veit enginn hvað þessar túrbínur heita og annað slags?
30.04.2008 at 20:39 #621752Hvernig er það, ekki segja mér að þið séuð enn að nota 2.8l og 3.0l vélarnar ?
Er ekki einhver sem hefur eitthvað um þetta mál að segja ??
28.04.2008 at 22:15 #202363Hvaða Turbo kit hafa menn verið að nota og mæla með fyrir TD42 vélina í Nissan Patrol ?
-
AuthorReplies