Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
06.10.2002 at 09:33 #463470
Sæll BÞV
Mín saga varðandi vhf er sú að ég var látinn hafa nokkrar rásir sem ég hafði ekki leyfi fyrir, var ekki spurður um neitt skriflegt leyfi eins og þú talar um, var frekar spurður um hvaða rásir mér langaði að fá í talstöina, ein af þeim rásum var einkarás sem sem eigendur sylgju skála eiga, Því miður veit ég um fleiri svona dæmi og þess vegna trúi ég og treysti félagsmönnum f4x4 betur til að sjá um þessa hluti sjálfa.
Varðandi söguna um hænuna þá bara skil ég hana ekki en mér dettur þó í hug að þú sért að tala um að sumir hafi borðað mikið brauð og séu þessvegna feitari en aðrir, svo get ég líka látið mér detta í hug að þú sért að tala um að ég hafi ekki gert neitt fyrir klúbbinn og ef svo er þá vona ég að þú sért einn um þá skoðun.
Spurningin um afhverju ég má ekki vita tíðnir er en ósvarað og vona ég að Kjartan formaður svari því hér eða á næsta mánudagsfundi (sem ég kemst ekki á).
Hef fengið nokkuð e-mail um tíðnir í vhf og það segir mér að það eru margir komnir með "smeglaðar" stöðvar…..getur verið að menn í stjórn 4×4 séu í þeim hóp?
03.10.2002 at 18:04 #463458Það hefur furðað mig svoldið þetta með að mega ekki vita tíðnir, og þætti mér gaman að vita hvers vegna þetta er svona mikið "leindó", get ekki skilið hvaða hag f4x4 hefur að því.
Hversvegna má ég ekki vita að rás 45 er
Hversvegna má ég ekki vita að rás 24 er
Hversvegna má ég ekki vita að rás 49 er
til gamans:RX TX NAFN SÍTÓNN
Fjarskiftasveit skáta
Fjármálaráðuneitið hz4X4 Simplex Rás 45
Rás 50 91,5
Rás 48 88,5 Rás End 4 X 4 BláfellTX Rás 44
Rás 24
Rás 25
Rás 26
Rás 27
Rás 28
End 4 X 4 Bláfell RX Rás 88
Skíðadeildin Hrannar hz //www.hamradio.com/ er síða sem margir hafa verið að panta frá .Þeir sem vilja fá allar rásir og tíðnir sem ég hef geta sent mér póst (með fullu nafni þó)
04.09.2002 at 19:47 #462948Ég er með 4runner "91 og á honum er orginal 4.30:1 , setti 4.1:1 í hann og er mjög ánægður með það.
06.07.2002 at 11:01 #462046Svona til að gefa mitt álit á þessu klafadótsumræðu þá er best að benda ykkur á http://kasmir.hugi.is/boi/
þar kemur væntanlega vel fram að í mínum huga er klafadót ekki fyrir jeppa, en þið sem viljið vera á klöfum og eigið 4runner þá er örugglega gott fyrir ykkur a ðeiga fullt af varahlutum í þá , þ.e.a.s. ef þið notið þá sem jeppa
06.07.2002 at 10:55 #462146Ég eins og aðrir fór og ætlaði að fá 3" púst en hvað haldið þið?…þessir "vitlisingar" ætluðu að taka 30 þús fyrir það og í mínum huga þá er það algjör heimska að borga svoleiðis verð, fór og fékk mér sjálfur efnið úr riðfríu og kláraði pústið á 2 1/2 tíma, efnið úr tiðfríu kostaði 12000 .
03.06.2002 at 00:39 #191544Er að velta því fyrir mér hvernig dempara maður á að nota
með loftpúðum…hef verið með ranko 9000 sem hafa ekki verið að endast neitt hjá mér (4 demparar síðustu 2 ár).
Mér langar að nota gasdempara með loftpúðanum en margir segja mér að það gangi ekki en geta ekki sagt hversvegna!
svo eru það þessir Koni dempara er eithvað vit í þeim?…
07.05.2002 at 22:54 #460778Já er núna búinn að fatta hvað ég gerði vitlaust
05.05.2002 at 20:44 #460772Þetta er frábært framtak en samt þá hef ég nú ekki getað séð hvernig maður á að byrja á þessu , fæ bara skki séð neinn möguleika á að "bæta við safni"!
27.02.2002 at 21:39 #45946030.01.2002 at 20:35 #458578Ég var einu sinni með toyotu hásingar sem voru ekki nógu sterkar fyrir mig, eftir að hafa brotið of mörg drif og hásingar(rörið brotnaði líka) þá fék ég mér dana 44 á framan, notaði toyotu öxla, toyotu bremsur og toyotu enda. Toyotu öxlar passa næstum því í dana 44 (þarf aðeins að slípa úr rillum) á aftan notaði ég 12 bolta hásingu og þar voru líka notaðir toyotu öxlar, toyotu hjólalegur og subaru bremsur (diska)(toyotu öxlar passa 100% í 12 bolta)ef þú ert með jeppadellu þá skaltu smíða þér hásingar eins og þú villt hafa þær, ég er samála um að opin liðhús eru "asnaleg" á jeppum.
18.11.2001 at 19:54 #45752018.11.2001 at 19:51 #457518datt í hug að benda á síðu á netinu þar sem eru myndir og smá fróðleikur um vhf
06.11.2001 at 19:53 #457508Ég tek undir með Rúnari og BÞV, þetta er öryggistæki og þess vegna ættu menn að kaupa þessar stöðvar úti og "smegla" þeim, þá fá menn ódýrar stöðvar (200$)og geta valið milli 10 og 40 w styrk . Allar upplysingar um hvernig þarf að breyta þeim eru á netinu, ef menn vilja fá lista yfir allar (flestar) rásir og týðnir þá get ég látið menn hafa svoleiðis
28.10.2001 at 20:10 #457618Ég er ekki reykingamaður, og eins og svo margir aðrir er ég hættur að fara í mörkina á fimmtudögum út af þessum reykingum,ég er frekar latur maður og nenni ekki að þvo öll fötin eftir fimmtudagskvöldin…..sneke!…"mér dettur ekki til hugar að reykja þar sem það er bannað," átti þetta að vera brandari?eða er það ekki augljóst mál að það á ekki að reykja þar sem það er bannað?ertu að monta þig af þessu að þú reykir ekki þar sem það er bannað?he eh …
Einu sinni sagi maður við mig í setrinu "ég verð að fá að reykja í skálanum því ef ég reyki í bílnum þá fellur hann svo í verði"kveðja Bói.
28.09.2001 at 12:23 #457306Fáðu þér bara Hælux, og vertu eins og allir hinir
lofaðu pabba þínum að eiga Landcruserinn í friði….
mæli samt með að Hæluxinn verði ekki mikið "orginal"
-
AuthorReplies