You are here: Home / Bogi Sigvaldason
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég er að pússa upp álfelgur. Er einhver sem gæt sagt mér hvaða efni er best að nota á þær þannig að þær dugi eitthvað. s.s. hvaða grunn og hvernig lakk.
Bogi
Ég lét breyta 2007 Hilux á 35" hjá VDO. Þeir voru ódýrastir og alveg sambærilegir í gæðum við hina. Stór hluti breytingana í verði eru dekk og felgur og VDO eru ódýrir í því enda flytja þeir það inn sjálfir. Þeir eru búnir að vera í breytingum á jeppum lengi og t.d. eru ansi margir Trooperar breyttir frá þeim.