You are here: Home / Borgþór Helgason
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Góðan Dag
Ég er að fara breyta súkkunni minni sem er sjálfskipt Vitara 2L TDI árg99 á 33″ dekk
Ég var að velta fyrir mér hlutföllum, hvort ég þurfi að skipta um hlutföll fyri 33″ dekkin
Vitaran er sjálfskipt með óverdrive
Bestu kveðjur
Borgþór