Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
08.02.2006 at 11:17 #541840
Skv. lögmáli um varðveislu orku segir að : orku sé ekki hægt að búa til né eyða, hún breytir aðeins um form.
Við erum því ekki að reyna að eyða orkunni!!!
01.02.2006 at 15:36 #541040Sæll
Ég var nú ekkert að sverta þín vinnubrögð enda þekki ég þau ekki. Allavega, þá hef ég umgengist þessar lokur nokkuð mikið og alltaf tekist að komast fram hjá vandamálum með þessa bolta með réttum verkfærum og vægri herslu.
Þetta var meira meint svona almennt. Ef þú finnur ekki þessa bolta í Fossberg, þá á ég einhverja bolta til. Annars er gott að tala við Fjallajeppa þar sem þeir selja/seldu þessar lokur.
Annað "almennt". Varast skal að fylla lokurna af koppafeiti.
Gangi þér vel…..BO
01.02.2006 at 14:19 #541036Málið er að nota rétt verkfæri og nota rétta herslu. Sexkanntinn getur þú fengið í betri verkfæraverslunum.
BO
16.12.2005 at 09:18 #536160Spurning hvaða bíl verður stolið þá??
Patrol Ak………………. okt 05
Patrol Reykjanesbæ… nov 05
Patrol Reykjavík…….. des 05Þetta er eins og Bylgjulestin. Einu sinni í mánuði.
Patrol XXXXXX……… jan 06
BO
08.12.2005 at 17:54 #535072Sæll
Þar hittir þú naglann á höfuðið. Það er nefnilega betra að vera á vel breyttum 38" bíl heldur en upphækkuðum bíl á 44".
Minn er með færða afturhásingu, síkkuðum stífum, framlás og breyttum hlutföllum……og að sjálfsögðu á 38" dekkjum.
BO
08.12.2005 at 16:17 #535068Svo verður líka að líta á málið frá tveimur hliðum. Erum við að tala um eiginleika sem breytast við það breyta bílnum frá því að geta ekið á 38" dekkjum yfir á 44" eða breytinguna að aka á þessum dekkjum.
Að sjálfsögðu breytast eiginleikar bílanna mismunandi eftir breytingum og tegundum, og jafnvel batna við það að fara í góða 44" breytingu frá slæmri 38" breytingu.
Munurinn felst aðallega í dekkjunum og tapast miklir aksturseiginleikar í því að fara á 44" dekk frá 38". T.d ertu að tapa radial eiginleikunum í 38" þegar þú skellir bílnum á 44". Meira viðnám myndast við þetta, meiri orka fer í að yfirvinna viðnámið, meira slit á stýris og hjólabúnaði við að snúa dekkjunum. Bíllinn þyngist og verður svifaseinni í snúningum….já, svo er meiri eldsneytisnotkun.
Svo að sjálfsögðu vega einhverjir aðrir aksturseiginleikar upp á móti, en ég ætla ekki að telja þá upp.
BO
08.12.2005 at 15:45 #53506438" rúllar og rúllar!!!
08.12.2005 at 15:17 #535060Vona að ég skemmi ekki góðar breytingahugmyndir. En hver er ávinningurinn á því að hafa bílinn á 44" dekkjum. Ég veit allavega hvað tapast við það og að rekstrarkostnaðurinn margfaldast.
Svo er breytingin háð því eftir hverju menn sækjast og hverju þeir fórna í leiðinni. Gæti verið snðugt að flétta þetta inní breytingahugmyndirnar!!
BO 38" Patrol
28.11.2005 at 16:16 #534130Minn er með mjög lágum hlutföllum. Kemst ekki hraðar en 100 á 38" vegna hlutfalla. Turbo Intercooler.
Eyðslan er í kringum 17/100 í venjulegum akstri.
Gamli 1989, stuttur með orginal hlutföll og intercoolerlaus. Var um 14/100. Bestur á 120 km hraða 😉
[b:2rn6xc0q][url=http://www.pbase.com/patrol94:2rn6xc0q]Patrol til sölu[/url:2rn6xc0q][/b:2rn6xc0q]
10.11.2005 at 11:22 #531844Sláið inn "rear drawer system" þá fáið þið síður eins og:
[HTML_END_DOCUMENT][url=http://www.pps.net.au/4wdencounter/articles/modsbudget.html] Skúffa 1
[url=http://www.exploroz.com/Vehicle/Accessories/StorageDrawers.asp:19ghq9u4]Skúffa 2[/url:19ghq9u4][url=http://www.afrispoor.ix.co.za/site/awdep.asp?dealer=5580&depnum=6942:19ghq9u4]Skúffa 3[/url:19ghq9u4]
[url=http://www.sleeoffroad.com/products/products_drawers_main.htm:19ghq9u4]Skúffa 4[/url:19ghq9u4]
Svo getið þið bætt tegund bifreiðar við leitarstrenginn og fengið nákvæmari skúffur!!
BO[/url]
10.11.2005 at 09:59 #531768……og þið eruð fólk. Hvað erum við bættari með að vita hvað þessi maður heitir. Höfum við ekki öll gert okkar mistök og vitleysu.
Hvað ætlið þið að gera í málinu núna????
Það sem Soffía gerði var gott, en þar hefði mátt við sitja. Þessi einstaklingur tekið þetta til sín og vonandi hugsað sinn gang.
Það gerir engun gott að kalla fólk fífl, fávita og hengja menn með svona uppljóstrunum.
Björn Oddsson
04.10.2005 at 11:42 #196387Sælir
Hvar get ég nálgast hlerapumpu í LC 60. Þeir hjá Toyota hafa ekki átt hana í mörg ár og þá kostaði hún yfir 10.000 kr.
Eru einhver fyrirtæki sem liggja á hinum ýmsu pumpum.
P.s Er einhver leið til þess að laga svona slappar pumpur??
BO
28.09.2005 at 11:37 #196345Sælir
Getur einhver upplýst mig um það hvort menn hafi verið að endurnýja sætin í LC60/62 og hvaða sæti henta best í þá bíla.
Mér sýnist Hafliði Jónsson vera með LC80 sæti í sínum (https://old.f4x4.is/new/photoalbum/?file=oldsite/3493/23222) . Passa þau vel á milli??
P.S Hvernig næ ég í þig Hafliði?
Kveðja,
BO
08.03.2005 at 17:33 #518442Ætli það sé hægt að fá svona kúluhamar einhversstaðar að láni. Hvar fæ ég svona pappír?? Odda eða Pennanum?
08.03.2005 at 17:02 #195627Sælir
Er einhver hérna sem veit hvar fæst stök pakkning á milli vélar og vatnsdælu fyrir patrol 1994???
Umboðið hefur ekki átt þetta lengi og aðrir bjóða pakkningapakka fyrir alla vélina.
Björn
21.03.2004 at 21:29 #492831Var verið að horfa á AL Pacino, Hlynur????’?
21.03.2004 at 21:29 #500087Var verið að horfa á AL Pacino, Hlynur????’?
21.03.2004 at 18:31 #194034Halló
Getur einhver sagt mér hvert sé best að fara með bilaðan rafal úr Patrol 1994. Allavega held ég að hann sé bilaður.
Hleðsluljósið fór að loga ásamt vélarljósinu. Auk þess hætti hann að hlaða :=)
BJörn O
18.03.2004 at 15:05 #499159Það er alveg rétt að legulykill sé ekki nauðsynlegur. Ég mæli samt stórlega með því að ef þú ætlar þér að eiga Patrol að verða þér úti um lykil. Þú færð mun betri tilfinningu fyrir herslunni. Í raun raun er aðferðin með hamarinn og úrrekið aðeins redding.
Til að smíða lykilinn þarf: topp, rör með sama ummál og herzluróin og tvo pinna sem passa í götin. Að sjálfsögðu er góður suðumaður og -maskína heppilegt líka.
(Fyrir þá sem ekki vita)
Ég mæli svo einnig með að þú athugir reglulega á legunum. Aðferðin er einföld. Tjakka bílinn létt upp, reka
kúbein undir dekkið og "jugga" síðan og finna hvort eitthvað slag sé. Einnig skal athuga hvort lokan og draslið á endanum hitni. Ef svo er, þá er herzlan of mikil.BO
18.03.2004 at 15:05 #491897Það er alveg rétt að legulykill sé ekki nauðsynlegur. Ég mæli samt stórlega með því að ef þú ætlar þér að eiga Patrol að verða þér úti um lykil. Þú færð mun betri tilfinningu fyrir herslunni. Í raun raun er aðferðin með hamarinn og úrrekið aðeins redding.
Til að smíða lykilinn þarf: topp, rör með sama ummál og herzluróin og tvo pinna sem passa í götin. Að sjálfsögðu er góður suðumaður og -maskína heppilegt líka.
(Fyrir þá sem ekki vita)
Ég mæli svo einnig með að þú athugir reglulega á legunum. Aðferðin er einföld. Tjakka bílinn létt upp, reka
kúbein undir dekkið og "jugga" síðan og finna hvort eitthvað slag sé. Einnig skal athuga hvort lokan og draslið á endanum hitni. Ef svo er, þá er herzlan of mikil.BO
-
AuthorReplies