You are here: Home / Bjarni Auðunsson
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
||||
Menu |
Ég er búinn að eiga nokkra patta bæði 2,8 og 3,0 og það hefur alltaf verið vesen ef maður bíður ekki eftir að airbag ljósið hverfi, ef þolinmæðin er 15sek lengur en glóðakertaljósið þá hefur þetta verið að svínvirka sérstaklega með 2,8 bílinn en ef þú býður ekki nógu lengi í 1 tilraun þá á hann til með að tregast í gang, þetta er allavega mín reynsla af pattanum.
ég tek 2000 kjell á splæs ef þið eruð í vandræðum skiptir engu hvað það eru margir þættir í kvikindinu.