You are here: Home / Bjarni Þór Hafsteinsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
HJ 61 Cruiser komu orginal með þessu 1:96 hlutfalli. Hinsvegar er til standart Toyota hlutfall sem er 1:2.28 (sem kom í sjálskiptum bílum? Eða landcruiser II?) Mjög algengt var að skipt var um þessi tannhjól í kassanum á HJ61 þegar þeir komu fyrst eða voru nýlegir. Spurning Björn hvort er í bílnum (Húninum) hjá þér?
Hvernig er þessi aukakassi sem boltast aftan á núverandi millíkassa? Fyrirtæki í Australíu (held ég) var að þróa þetta og þetta er held ég fáanlegt í LC 80 og eða LC 105.
Einhverntíma heyrði ég að stæði til að bjóða þetta í LC60? Hvað sögðu þeir hjá K2 um þetta?
Annars hafa menn smíðað millgír í LC 60 með því að nota lágadrifshlutann úr NP 203 millikassa. Þetta er held ég tölvert mál að útbúa þetta.