You are here: Home / Ómar Davíð Ólafsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sælir
Var á forsýningu í dag og prufukeyrði dísilbílinn, sem var algjör snilld ,þvílíkt upptak ,alveg sama á hvaða hraða maður er þegar maður stígur hann ,hann öskrar áfram.Ótrúlega hljóðlát vél og vel útbúinn bíll.Svo ég leiðrétti þennan sem skrifaði á undan mér þá er Tundran með 5,7l bensínvél en ekki Crusierinn hann er með 4,7 l vél 285 hestöfl.
Sælir ég var með 80 cruiser sem lét svona.Og ástæðan var ónýtt rely sem skiptir á milli láu og háu ljósana í öryggjaboxinu frammí húddi.